Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.05.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1987 HVAQGEMR HINSTOMN Nokkrar perlur Stöðvar 1 ó næ KAITARFÓLKID^# ÆSKUÁRIN (Cat People) Víðfræg, mögnuð bandarískkvikmynd með Nastassia Kinski og Malcolm McDowell í aðalhlutverkum. Tónlist m.a. eftir David Bowie. Þriðjudagur 5. maí, læst efni (Fast Times at Ridgemont High) Gamanmynd um ýmsa vaxtaverki unglinga í menntaskóla. Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh o.fl. Tónlist m.a. flutt af Graham Nash, Jackson Browne, Cars og The Go- Go's. Föstudagur 8. maí, læst efni. VIÐSKIPTI Nýr vikulegur þáttur um viðskipta- og efnahagsmál innanlands og utan. Stjórnandi er Sighvatur Blöndahl. Miðvikudaga (hefst 6. maí). BLADSKILURBAKKA OGEGG (Razor's Edge) Bandarísk mynd frá 1984 eftir sögu Somerset Maugham. Larry Darrell snýr til baka úr seinni heimsstyrjöldinni - en lífið virðist tilgangslítið. Aöalhlut- verk: Bill Murray, Theresa Russel, Catherine Hicks. Fimmtudag 7. maí, læst efni. HASARLEIKUR J§> 3 KONUR pé (3 Women) Athyglisverð og frumleg bandarísk kvikmynd. Leikstjóri er Robert Altman en í aðalhlutverkum eru Sissy Spacek, Shelley Duvall og Janice Rule. Föstudagur 8. maí, læst efni. UNDURALHEIMSINS (Nova) Vandaður, vikulegur þáttur um undur lífsins. Komið er inn á fjölmörg svið; vísindi, tækni, líffræöi, mannfræði, félagsfræði, dýrafræði o.fl. Sunnudaga (hefst 10. maí). STORI VINNINGURINN W& (The only game in town) Bandarísk mynd með Elizabeth Taylor og Warren Beatty í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um spilafíkn og ást í glitr- andi spilasölum Las Vegas. Sunnudagur 10. maí, læst efni. FERÐAÞÆTTIR NATIONAL GEOGRAPHIC f þessum frábæru og forvitnilegu þátt- um er ferðast heimshorna á milli. Landssvæði, lifnaðarhættir og einstök náttúrufyrirbæri eru könnuð. Mánudaga, læstefni (hefst 18. maí). HJARTAKNUSARINN (American Gigolo) C? ^ CJ? Bandarísk bíómynd með Richard Gere, Laureen Hutton og Ninu Van Pallandt í aöalhlutverkum. Julian Kay (Gere) er aðlaðandi og áhyggjulaus hjartaknúsari. Hann leggur lag sitt við ríkar konur og þiggur borgun fyrir. Þessi lífsstíll reynist honum fjötur um fót. Þriðjudagur 12. maí, læstefni. LUXUSLIF VANIRMENN (Lifestyles of Rich and Famous) Ný, bandarísk sjónvarpsþáttaröð. Fjallar um lifnaðarhætti hinna ríku og frægu. Miðvikudaga, læst efni (hefst 13. maí). SKYNDIARAS ULZANA (Ulzana’s Raid) ‘''SSÍ1* Bandarísk kvikmyndrneð Burt Lan- caster o.fl. Fjallar um indíánaforingj- ann Ulzana sem var uppi í Nýju Mex- íkó á seinni hluta 19. aldar. Miðvikudag 13. maí, læstefni. (The professionals) Nýr, spennandi, breskur myndaflokkur með Gordon Jackson, Lew Collins og Martin Shaw. Þættirnir fjalla um C15, sérstaka deild innan bresku lögregl- unnar sem hlotið hefur sérþjálfun í bar- áttu gegn hryðjuverkamönnum. Sunnudaga, læst efni (hefst 10. maí) AMERISKU MYNDBANDAVERÐ- (American Video Awards) Sýnd verður 5. verðlaunaafhending fyrir bestu myndbönd í Bandaríkjun- um. Föstudagur 15. maí, læst efni. (The Long Hot Summer) Víðfræg bandarísk mynd frá 1958, gerð eftir sögu William Faulkner. Aðal- hlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward, Orson Welles, Lee Remick, Angela Lansbury o.fl. Föstudagur 15. mai, læst efni. MOLLY (Molly’O) Nýr ítalskur framhaldsmyndaflokkur. Ung bandarísk stúlka er í tónlistar- skóla í Róm. Vinsæll söngvari sem kemur til Rómar vill fá hana með sér til Bandaríkjanna. Mánudaga, læst efni (hefst 18. maí). ÞEI, ÞEI, KÆRA CARLOTTE (Hush.. hush, Sweet Charlotte) Bandarísk hrollvekja frá 1965. Aðal- hlutverk: Bette Davis, Joseþh Cotten og Olivia De Havilland. Charlotte er fullorðin kona sem býrásamt þjónustu- stúlku sinni í gömlu og hrörlegu húsi. Hún er kvalin af óbærilegum minning- um. Fimmtudagur 21. maí, læst efni. ‘•f 'L f; . GOTT AB GETA VAUD <0> Heimilistæki hf Sætúni8 Sími 621215 Við erum sveigjanlegir í samningum. STOÐ-2 Komin til að vera. Myndlyklar eru seldir hjá Heimilistækjum hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.