Morgunblaðið - 17.06.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 17.06.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNl 1987 Viðskiptaráð uneytið tilkynnir: HIl JTABREF Ríkissjóðs í Útvegsbanka íslands hf. eru til sölu fram til 15. nóvember nk. og eru boðin á sérstökum kjörum ísamræmi við yfirlýsingar Matthíasar Bjarnasonar viðskiptaráðherra þar að lútandi á stofnfundi bankans hinn 7 apríl sl. NÝTT, ÖFLUGT HUJTAFÉLAG Með lögunum nr. 7 frá 18. mars 1987 var tekin sú ákvörðun að stofha nýtt, öflugt hlutafélag á þeim grunni sem lagður hefur verið með starfsemi Útvegsbanka íslands um áratuga skeið. Lagasetningin og eftirfarandi aðgerðir stjórnvalda mörkuðu glögg skil milli Útvegsbanka íslands og hins nýja félags. Félagið BRÉFIN Nafhverð hluta er kr. 10.000,- 100.000,- 1.000.000,- 10.000.000,- 100.000.000,- SÖLUVERÐ Söluverð bréfanna fram til 15. nóvember nk. er nafnverð þeirra, auk þeirrar hækkunar sem verða kann á lánskjaravísitölu frá því í maí 1987 og til söludags. yfirtekur eignir og rekstur Útvegsbanka íslands. Til viðbótar tryggja stjórnvöld hinu nýja félagi reiðufé þannig að alls nemur hlutaféþesskr. 1.000.000.000-einum milljarðikróna íupphafi. Við stofnun bankans höfðu alls á áttunda hundrað einstaklingar og lögaðilar skráð sig fyrir hlutafé. _____________LÁNSKJÖR___________________ Eitt hundrað þúsund króna hlut eða minni skal staðgreiða. Andvirði kaupa umfram eitt hundrað þúsund krónur fæst lánað til þriggja eða fimm ára skv. sérstökum skilmálum. UPPLÝSINGAR Bæklingur með frekari upplýsingum um sölu hlutabréfa í Út- vegsbanka tslands hf. ásamt nánari upplýsingum um rekstrar- markmið bankans, skipulag hans og stjórn, liggur frammi hjá öllum þeim söluaðilum sem hér eru taldir og hjá Viðskipta- ráðuneytinu. SÖLUAÐILAR Eftirtaldar verðbréfasölur selja hlutabréf Ríkissjóðs í Útvegs- banka íslands hf.: Samvinnubanki íslands hf. s. 20700 Útvegsbanki íslands hf. s. 17060 Landsbanki íslands s. 27722 Kaupþing hf. s. 686988 Hlutabréfamarkaðurínn hf. s. 21677 Fjárfestingarfélag íslands hf. s. 28566 Ávöxtun sf. s. 621660 Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans hf. s. 681040 Kaupþing Norðurlands hf. s. 24700 sem og Viðskiptaráðuneytið s. 25000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.