Morgunblaðið - 17.06.1987, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. JÚNÍ 1987
59
Rowenta
kaffivélar
Þótt bikarmótið væri ekki einstaklingskeppni stóðust mótshaldararn-
ir ekki mátið og buðu upp á úrslitakeppni í lokin og hér fara fimm
efstu í fimmgangi. Frá vinstri: Sigurbjöm Bárðarson á Kalsa, Guðni
Jónsson á Þyrli, Atli Guðmundsson á Odda, Sveinn Jónsson á Jarp
og Hinrik Bragason á Lúkasi.
Morgunblaðið/V aldimar Kristinsson
Sigurbjörn Bárðarson tekur við verðlaunum fyrir hönd sveitar Fáks
en þeir sigruðu með nokkmm yfirburðum.
Aðrir í sveitinni voru Barbara
Meyer á Sólon, Guðni Jónsson á
Þyrli frá Hafsteinsstöðum, Hafliði
Þ. Halldórsson á ísak frá Runnum,
Hinrik Bragason á Lúkasi frá
Skálholti, Hörður Á. Haraldsson á
Háfí frá Lágafelli, Ragnar Peters-
en á Stelki frá Traðarholti, Styrmir
Snorrason á Brjáni og Fjalari frá
Kvíabekk og Sævar Haraldsson á
Kjama frá Egilsstöðum.
Fákur sigraði einnig í barna-
og unglingaflokki en þær sveitir
skipuðu, í bamaflokki Jón Steind-
órsson á Söria, fyrirliði, Hjömý
Snorrad. á Styrmi, Róbert Peders-
en á Þorra, Sigurður V. Matthías-
son á Greifa og Þorvaldur
Þorvaldsson á Tvífara. í unglinga-
flokki skipuðu sveitina Ragnhildur
Mattíasdóttir á Bróður, fyrirliði,
Eyjólfur Pálmason á Herði, Jón
Ó. Guðmunds. á Leira, Ríkharður
Rúnarsson á Hring.
Úrslit voru sem hér segir: Tölt: Eink. Stig 1. Fákur 265,34 4 Hliðnikeppni 1. Fákur 2. Gustur 3. Sörli 106,4 73,9 . 73,0 4 3 2 2. Gustur 161,06 3 3. Sörli 153,87 2 4. Andvari sendi ekki sveit. Heildarúrslit í barnaflokki:
2. Gustur 3. Sörli 249,07 216,80 3 2 4. Anavan 27,0 Hindrunarstökk: 1 1. r aKur 2. Sörli '272,02 8 5
4. Andvari 212,26 1 1. Fákur 145,9 4 3. Gustur 153,87 5
Fjórgangur: 2. Gustur 116,6 3 Úrslit í unglingaflokki:
1. Fákur 155,21 4 3. Andvari 81,3 2 Fjórgangur: Eink. Stig.
2. Gustur 152,83 3 4. Sörli 50,5 1 1. Sörli 125,46 4
3. Sörli 137.70 2 Heildarúrslit: 2. Gustur 122,06 3
4. Andvari 134,13 1 1. Fákur 1047,35 24 3. Fákur 116,62 2
Fimmgang- 2. Gustur 875,60 16 4. Andvari 67,83 1
ur: 3. Sörli 814,40 12 Tölt:
1. Fákur 174,00 4 4. Andvari 722,29 8 1. Fákur 199,73 4
2. Sörli 159,40 3 Úrslit í barnaflokki: 2. Gustur 182,40 3
3. Andvari 136,60 2 Fjórgangur: Eink. Stig 3. Sörli 177,86 2
4. Gustur 101,20 1 1. Fákur 136,51 4 4. Andvari 86,66 1
Gæðingaskeið: 2. Sörli 118,15 3 Heildarúrslit i unglingaflokki:
1. Fákur 200,5 4 3. Gustur 66,98 2 1. Fákur 316,35 6
2. Gustur 182,0 3 4. Andvari sendi ekki sveit. 2. Gustur 304,46 6
3. Sörli 177,0 2 Tölt: 3. Sörli 303,32 6
4. Andvari 131,0 1 1. Fákur 193,07 4 4. Andvari 154,49 2
Öllum er augljóst gildi þess aö
vinna með öðrum - taka sameigin-
lega á þeim verkefnum sem eru
hverjum og einum ofviða.
Án samvinnu og samstöðu fands-
manna allra hefði íslensku þjóðinni
seint tekist að brjóta á bak aftuK
áþján erlends valds og öðlast sjálf-
stæði 17. júní 1944.
Samvinnufélögin eru frjáls og
óháð félagasamtök meira en 45.000
einstaklinga. Samvinnuhreyfingin
vill vera öflugur þátttakandi í fram-
fararsókn íslensku þjóðarinnar. Hún
vill vinna með öðrum þjóðhollum
öflum við að byggja upp traust efn-
ahagslíf og taka á þann hátt virkan
þátt í ævarandi sjálfstæðisbaráttu
þjóðarinnar.
$ SAMBAND ÍSLENSKRA SAMVINNUFÉLAGA
Rowenta fkos
10 bolla kaffikanna
kr. 1.990,-
Rowenfa fkoo
10 bolla kaffikanna
kr. 4.226.-
Rowenra fksi
10 bolla kaffikanna
með gullsíu kr. 5.341.-
Rowenra fkao
10 bolla kaffikanna
með hitakönnu kr. 4.847.-
Rowenra fkso
8 bolla kaffikanna
kr. 2.652.-
Fást í öllum betri
raftækjaverslunum