Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1987 3 Fj órðungsmótið á Melgerðismelum: Aron efstur í b-flokki Flugvöllurinn á Siglufirði: OLÍS hefur áhugaá eldsneytis- afgreiðslu ENGIN eldsneytisafgreiðsla hef- ur verið á flugvellinum á Siglu- - firði að undanförnu. Að sögn Rúnars Sigmundssonar umdæm- isstjóra Flugmálastjómar á Nörðurlandi var gamall stein- olíutankur i eigu Olíufélagsins Skeljungs fjarlægður af vellin- um vegna aldurs og ólöglegrar staðsetningar hans. Félagið íhugar að setja upp nýjan tank, en lét þess getið í bréfi að af því yrði ekki á þessu ári. Olíu- verslun íslands hefur áhuga á þvi að koma upp þjónustu á Si- glufjarðarvelli og næðist samkomulag um það yrði sá bún- aður væntanlega settur upp í haust. Olíuafgreiðslan á Siglufirði þjón- aði aðeins þeim flugvélum sem nota steinolíu, en fáar slíkar vélar hafa verið í ferðum til bæjarins undanfarin misseri. Nú mun ein véla Amarflugs hafa slíka hreyfla. Rúnar sagði að flugmenn Flugfé- lags Norðurlands legðu mikla áherslu á að fá eldsneytisafgreiðslu á völlin. Það væri öryggisatriði. Auk þess þyrftu vélamar ekki að bera jafn mikið eldsneyti með sér til Siglufjarðar og bæm þar af leið- andi þyngri farm í hverri ferð. Vegavinnu- og skóg- ræktarmenn: Laun hækka um14-16% SKÓGRÆKTARMENN sam- þykktu í fyrradag tillögur Vinnumálanefndar ríkisins og voru samningar undirritaðir um miðnætti. Samningar skógrækt- armanna og vegagerðarmanna, sem einnig voru undirritaðir i fyrrakvöld, fela í sér 14-16% hækkun. Greidd verða atkvæði um samn- inginn innan skamms, en að sögn Ásmundar em starfandi um 60-70 skógræktarmenn yfir sumarið, en mun færri yfír vetrartímann. Samningamir taka gildi 1. febrúar. . Margrét Halldórsdóttir og Börlind snyrtivörur Melgerðismelum, frá Valdimar Kristinssyni. Fjórðungsmót norðlenskra hestamanna hófst í gærmorgun með dómum á hryssum á s.k. Melavelli, sem er annar tveggja valla á mótssvæðinu. Jónas Vig- fússon, framkvæmdastjóri mótsins, flutti ávarp við móts- setninguna en því næst kom ríðandi maður sem blés til leiks með lúðri eins og orðinn er sið- ur þá haldin eru mót hér á MelgerðisvöUum. Klukkan 10 hófust dómar á b- flokki gæðinga og varð þar efstur eftir forkeppnina Aron frá Litlu- Gröf, knapi Birgir Ámason, með 8,62. Átta efstu hestar fara í úr- slit, en þeir eru auk Arons: Bylur frá Bringu með 8,53, Njörvi frá Akureyri með 8,49, Krapi frá Reykjahóli með 8,46, Sylgja frá Hofí með 8,43. Tvistur frá Hofs- stöðum með 8,37, Spök frá Hofsmúla með 8,32 og Háfeti frá Borgarhóli með 8,30. Strax að lokinni keppni b-flokks gæðinga hófst keppni unglinga 12 ára og yngri og urðu þar efstir og jafnir Júlíus Jóhannsson Léttfeta og Börkur Hólmgeirsson Létti, með 8,47, en næst komu Hildur Ragn- arsdóttir, Létti, með 8,34, Sveinn Friðriksson, Stíganda, með 8,28, Sonja Jóhannsdóttir, Svaða, með 8,07, Gunnlaugur Jónsson, Stíganda, með 8,06, Þorgrímur Sigmundsson, Grana, með 8,04, og Gréta Karlsdóttir, Fyti, með 8,02. Þessi átta mæta í úrslit sem fara fram á laugardaginn kl. 13.30. í eldri flokki unglinga urðu efst Heiðdís Smáradóttir, Létti, með 8,40, Halldór Þorvaldsson, Létt- feta, með 8,32, María Höskulds- dóttir, Þjálfa, með 8,31, Eiður Matthíasson, Létti, með 8,22, Jón Sigmarsson, Neista, með 8,20, Öm Ólafsson, Létti, með 8,20, Siguijón Skúlason, Léttfeta, með 8,19 og María Jespersen, Þjálfa, með 8,14. Veður var hið besta á mótsstað í gær og er spáð áframhaldandi góðviðri. Morgunblaðið/V aldimar Krístínsson Birgir Árnason frá Akureyri sat tvo efstu hestana í b-flokki, þá Byl frá Bringu og Aron frá Litlu-Gröf sem hann sést hér á. Margrét Halldórsdóttir var um tíma þjáð af unglingabólum. Hún hafði heimsótt fjölda lækna og húðsjúkdómafræðinga, en eins og hún segir sjálf: „Lyfin komu að engu gagni, húðin versnaði stöðugt“. „Að lokum leitaði ég til Heilsuhússins og þar var mér ráðlagt að forðast sælgæti, franskar og annað „ruslfæði", og taka nokkur bæti- efni“. „Aðalatriðið var svo snyrtivörulína fyrir bólótta unglingahúð frá Annemarie Börlind. Ég notaði hana reglulega, sleppti engum degi úr og fór auk þess í húðhreinsun á Saloon Ritz, þar sem unnið er með Börlind snyrti- vörum.“ Árangurinn lét ekki á sér standa eins og sjá má, og síðan hefur Margrét haldið húð sinni góðri með áframhaldandi notkun U-lín- unnar frá Börlind. Vanti þig frekari ráðleggingar, eða jafnvel húðgreiningu ókeypis, þá ertu velkomin á Saloon Ritz, Laugavegi 66 .... 11 111 1 ......- '—t 11 .■ ■" ' .. ' 1,1 . .........*.-..." ■' .......... ........■■■■■■— ANNEMARIE BÖRLIND snyrtivörur fást einnig hjá; • Saloon Ritz Laugavegi 66 • Soffíu v/Hlemm • Nönnu Fellagörðum Breiðholti • Heilsumarkaðnum Hafnarstræti 11 • Heilsuhorninu Skipagötu 6 Akureyri • Sóley Hafnargötu 54 Keflavík €ilsuhúsið Skólavöröustíg 1 Sími: 22966 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.