Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 34
ð8 34 Wf mfn. m íP^úTrrsfö mffAjmífmsnM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1987 Stjörivu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Neptúnus í dag er sagan póetísk, sköp- uð fýrir eilífðartilfínningu mannsins. Sókn hans í ljósið og upphafningu hins gráa veruleika. Eilíföin Ofíð. Þegar ég stend á Öskjuhlíð og horfí yfír Reykjavík og sé Esjuna, móð- ur Reykjavíkur, gnæfa tignarlega yfír bænum, fæ ég eilífðartilfínningu Neptún- usar. Ég er smár, lífíð er stórt, og ég vil faðma allt mannfólkið að mér. 777 hvers Ég horfí og birtan og fegurð- in stingur mig í augun. í hjartanu bærist hinn gamli sársauki. Til hvers? Af hveiju deilum við og sundrum lífinu í stríði? Grimmd Jú, segir innri rödd. Náttúran er grimm, lífíð er grimmt og ísland er harkalegt land (Plútó). Jörðin er vettvangur baráttu (Mars). Þú sáir og þú uppskerð (Satúmus). En þrátt fyrir allt, þurfum við ekki á hvert öðru að halda? Verðum við ekki, þegar til lengri tíma er litið að elska hvert annað? (Venus/Nept- únus). Söknuöur Ég sit með Neptúnusi og geri mér grein fyrir því að skynjun mín er mín eigin skynjun. Ég get ekki tjáð það að ég hafí séð eilifðina í fyall- inu. Eg get ekki gengið niður á torg og sagt að ég hafi séð sorg okkar allra í Esjunni. Ég get ekki sagt að ég elski þig. Ég myndi verða vand- ræðalegur og þú héldir að ég væri skritinn (Úranus). Þess vegna sakna ég kennara míns (Satúmus?). Kennari minn Ég ímynda mér nefnilega oft að ég eigi kennara, mann viskunnar sem deilir með mér sannindum lífsins. Við sitjum saman á Seltjamamesi og hann fræðir mig um sijöm- umar og sögu mannsins. Stjömumar em samofnar sögu mannsins. Söngur í staðinn gerist það að við Neptúnusar göngum einir. Við leitum í tónlistina og stundum í leiklist, við reynum að spegla eilífðina í listinni. Reynum að gefa manni brauðstritsins innsýn í eigið brjóst. Við horfum á kvik- myndir og okkur dreymir um tjáningu og andagift. Við vilj- um skapa, við viljum miðla sannindum eilífðarinnar til lífsins, við viljum vera far- vegur óendanleikans. Sumir okkar yrkja ljóð eða skrifa prósa. Aðrir fara út á galeið- una. Þeir segja að eilífðin sé á götunni. Ástin Þar birtist Neptúnus í dansi, tónlist, blikkljósum og draumsýnum. Eg á mér draum, þú ert draumur. Lífíð syngur í æðum, hratt, hratt streymir lífsgleðin og andinn fer á flug, varimar brosa og hárin rísa á höfðinu. Lífið er gult, rautt, bleikt og marglit- að, til skiptis. Um stund er grár hversdagsleikinn upp- hafínn og ekkert í brauðstrit- inu skiptir máli. Til hvers að súta daglegt amstur, erum við ekki eilífar skepnur? Er- um við ekki komin til lífsins til að lifa lífíð? Hvaða máli skiptir dagurinn, ég leita í þig og þú skapar mér draum- inn. Þó við vöknum timbruð, hvaða máli skiptir það? Það kemur annar Neptúnus eftir þennan. Og lífíð þróast áfram. GARPUR GRETTIR G&TUfZÐU EKKJ VEITT Mys eiNS 03 AÐRIR KETTIR? DYRAGLENS :::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::: UÓSKA —mrrr- niir - . vii — Ml HJÓLASIÍAUTANA /VIÍMA í /Viyf?KRlNU _ ::::::::::::::::::::::: FERDINAND SMAFOLK íO~~3t (c) 1986 United Feature Syndlcale.lnc. (jlUÍt (L.-fylUJ MmA/ Ío lít lufad crUJt OO-ctiuLciuir Jadt /rvdfit uMsJvacL a. /YUMrMúyvtL rffWitdvrtYcMLoiAj' fUraát. U)jl oJUL A&b arwmLcvr*LMWxAZiuiL <x mA/iafvYruxAJLrwT Kæri Snati. Bara nokkrar línur til að j vorum við með Við sátum saman og móð- ^.ér Ka!íUSr nýlundu í sykurpúðasteik- guðum sykurpúða. klubbunnn hefur veno að ingu. gera BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tólfti slagurinn virðist ótrú- lega langt undan í sex laufum suðurs í eftirfarandi spili. En þó má sækja hann með lítils háttar hjálp frá vöminni. Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á64 ¥762 ♦ K942 ♦ 1054 Vestur Austur ♦ D8 ♦ G10973 ¥ KG9 ¥ D843 ♦ DG1083 ♦ 765 ♦ 982 ♦ 6 Suður ♦ K52 ¥ Á105 ♦ Á ♦ ÁKDG73 Kínverskar landsliðskonur héldu á spilum NS, Gu Ling og Zhang Yalan. Þær urðu í 12. sæti í tvímenningskeppni kvenna á síðustu ólympíuleikum. Vestur Nordur Austur Suður — — — 1 lauf 1 tígull Dobl Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Pass 6 lauf Gu Ling hefur augljóslega mikla trú á spilagetu samheija síns, ella hefði hún ekki boðið upp á slemmu með hnífjafna skiptingu og aðeins tvö nothæf spil. En Zhang Yalan sýndi í úrspilinu að hún var traustsins verð. Útspilið var tíguldrottning, sem Zhang átti heima á ásinn. Hún fór næst inn á blindan á lauftíu og spilaði strax hjarta á tíuna. Vestur fékk á gosann og spilaði tígulgosanum til baka. Það var allt sem Zhang þurfti. Hún trompaði heima og tók öll laufin. Og staðan var þá orðin þessi: Norður ♦ Á6 ♦ 7 ♦ K9 ♦ - Vestur Austur ♦ D ♦ G109 JKG IIIIU JDS ♦ - ♦- Suður ♦ K52 VÁIO ♦ - ♦ - Nú var spaðakóngur tekinn og spaða spilað á ás. Vestur varð að standa vörð um tígulinn og fleygði því hjarta. Tígulkóng- urinn þvingaði svo austur í hálitunum. í hveiju var aðstoð vamarinn- ar fólgin? Vestur gat brotið samganginn fyrir kastþröngina með því að spila hjarta til baka þegar hann fékk slaginn á gos- ann. T-Tofðar til X Xfólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.