Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 9
wéi.nrYt M‘ r- (ft -ri. :lt m. MORGUNBLAÐIÐ; FOSTUDAGUR 26. JUNI 1987 Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum, sem glöddu mig meÖ heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 70 ára afmœli minu 19. júní. Anna Bergljót Böðvarsdóttir, Laugarvatni. AlúÖarþakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig meÖ heimsóknum, skeytum og blómum á 90 ára afmœli mínu 21. júní sl. GuÖ blessi ykkur öll. Óskar Jóhannesson, Hnitbjörgum, Blönduósi. „Það er hægt“ í forystugrein Morg- unblaðsins 3. júni sl. segir ma.: „Fram til þessa hefur almenningur í landinu sýnt tilburðum stjóm- málamanna til stjómar- myndunar þolinmæði, en hún er á þrotum. Þess verður ekki langt að bfða að að krafan á hendur flokksforingjum tun að þeir komi sér saman um nýja ríkisstjóm verði bseði almenn og sterk." Forystugreininni lýk- ur raeð þessum orðum: „Það er hægt að koma saman ríkisstjóm Sjálf- stæðisflokks, Alþýðu- flokks og Framsóknar- flokks. Forystumenn þessara flokka eiga ekki að standa upp frá samn- ingaviðræðum fyrr en því verld er lokið. Þeirra bíða verðug viðfangs- efni . . .“ „Tíminner að renna út“ Alþýðublaðið segir f forystugrein í gæn „Það er ekki-adeins að óþolinmæði gæti f röðum alþýðuflokksmanna, heldur gerir þjóðin kröfu til þess, að úr þvi fáist skorið, hvort þessi stjóm- armyndunartilraun tekst eða ekki. Almenningur hefur verulegar áhyggj- ur af þróun efnahags- mála og þeirri aukningu verðbólgunnar, sem nú er f sjónmáli, og nálgast 30 af hundraði . . . Tíminn er að renna út. Það ræðst á næstu tveim- ur sólarhringum hvort sú gífurlega viuna, sem lögð hefur verið í þessar við- ræður, verður unnin fyrir gýg, eða sldlar landi og þjóð árangri á komandi árum.“ „Meginhlut- verkAIþiiigis“ Tíminn segir í forystu- grein í gær m.a.: „Myndun nýrrar rflds- stjómar er farin að dragast um of á langinn enda 2 mánuðir liðnir frá lokum kosninganna. Þingræðisregiur mæla óumdeilanlega svo fyrir áV>rotunL„..« S'^JTurvdinu ^ —----------■* 'iinA i Hverjum klukkan glymur Þaö helur ..Idlö AIW0ullokk.rr.0nnuh.wrul.flum vonbriflöum hverau selnt h.lur flenfllö aö lá sam starlslloKkrul. I stlömamlyndunarvl'Sræðuinum tllIJ nfomiða mlkllvœga málallokka, elns og txl. y geröir I riklsfjármálum. sllómkerfObreytlngar O flelrl velgamikla þœtti I hugsanlegun^Uór^^ mála Hver verður prófárangur stjórnmálamannanna? Fyrir rúmum þremur vikum fjallaði forystugrein Morgunblaðsins um seinagang í stjórnarmyndunarviðræðum. Leiðarinn bar yfir- skriftina „Þolinmæði fólks á þrotum". Forystugreinar Alþýðu- blaðsins og Tímans í gær falla í hliðstæðan farveg. Staksteinar stinga nefi í þessi skrif um prófraunir íslenzkra stjórnmálamanna. að kjörið Alþingi og þeir flokkar, sem þar eiga fulltrúa, komi sér saman um hvemig rfldsstjóm er sldpuð og ætlast verð- ur til þess af ráðamönn- um Alþingis að þeir ætli sér ekki ótakmarkaðan tima til þess að fram- fylgja þessu meginhlut- verki . þjóðkjörins I sambandi við þessar stjórnarmyndunarvið- ræður er augljóst að efnahags- atvinnu og rfldsfjármál skipta mestu. Baráttan gegn verðbólgu og ofþenslu er mál málanna . . . Þjóðin bíður eftir því að ný stjóm verði mynduð." Prófraunin Kjósendur, sem hönn- uðu niðurstöður þing- kosninga i aprílmánuði siðastliðnum, útilokuðu myndun tveggja flokka rfldsstjórnar. Það var upphaf stjómarkrepp- unnar. Samtök um kvenna- lista kiknuðu siðan undan ábyrgðinni þegar þau gátu gert „nyúka við- reisn“ (samstjóm Al- þýðuflokks, Kvennalista og Sjálfstæðisflokks) að veruleika og tryggt ýms- um stefnumálum sinum framgang. Samtökin hlupust undan vandanum með NEI-skilyrðum. Vonir vóm bundnar við þær stjóraarmyndun- artilraunir, sem staðið hafa yfir lengi undanfar- ið, það er samstjóm Alþýðuflokks, Fram- sóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks. Morgublaðið lét i ljós þá skoðun i forystugrein snemma i þessum mánuði að „það væri hægt að koma saman“ slikri ríkis- stjóm. Það hlýtur að ráðast nú hvort sú spá rætist; hvort forystumenn þess- ara þriggja flokka ráða við það verkefni, sem að er unnið, myndun rflds- stjómar. Það er siðan umhugs- unarefni, hvort ekki sé hyggilegra að hafa færri en stærri og sterkari þingflokka. Smáflokka- gerið eykur aðeins á vandann. í þessu efni eiga kjósendur kvölina og völina. Samkomulag um fiskverð á Sauðárkróki: Frystihúsin kaupa þorskinn á 33,50 kr UNDIRRITAÐ hefur verið sam- komulag um fiskverð milli Útgerðafélags Skagfirðinga og þriggja frystihúsa í Skagafirði og gildir samkomulagið í mán- uð. Ætla menn að sjá til hvernig málin þróast á þeim tíma, að sögn Marteins Friðrikssonar framkvæmdastjóra Fiskiðju Sauðárkróks. Samkomulagið felur í sér kaup- verð á físki sem almennt er um 10% hærra en verð Verðlagsráðs. Kaupverðið er mismunandi eftir stærð, en verð á 2,5 kílóa þorski úr kassa er 33,50 kr. kílóið og tveggja kílóa ýsa er á 37 krónur. Að sögn Marteins Friðrikssonar eru innifaldar í þessu verði allar greiðslur sem áður voru borgaðar sér, eins og til dæmis kassaálag og gámauppbót. Hann sagði mikla áherslu vera á gæði físksins og þetta verð væri miðað við fyllstu gæði. Samið var að viðstöddum full- trúum frá sjómönnum og greiddu sjómenn atkvæði um verðið á fundi sama dag. Húsaleiga hækkar um 9% LEIGA fyrir ibúðarhúsnæði og atvinnuhúsnæði hækkar um 9% frá og með 1. júlí. Hækkunin gildir fyrir' það hús- næði sem lög nr. 62/1984 ná til og reiknast á þá leigu sem er í júní 1987. Júlíleigan helst óbreytt tvo næstu mánuði, það er í ágúst og september 1987. í tilkynningu frá Hagstofu íslands um hækkun þessa er sérstök athygli vakin á því, að eingöngu er um að ræða hækkun á húsaleigu sem breytist samkvæmt ákvæðum í fyrmefndum lögum. Áskriftarsíminn er 83033

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.