Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1987
SlMI 18936
Evrópufrumsýning:
FJÁRKÚGUN
ROY SCHBDER ANN-MARCRE
H»wn, 9HH|
HiiMlttneu f||
Það var erfitt að kúga fé út úr Harry
Mitchell. Venjulegar aðferðir dugðu
ekki. Hugvitssemi var þörf af hálfu
kúgarans. Hörkuþriller meö Roy
Scheider, Ann-Margret, Vanity og
John Glover í aðalhlutverkum.
Myndin er gerð eftir metsölubók El-
more Leonard, „52 Pick-Up“.
Leikstjóri: John Frankenheimer
(French Connection II).
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
DOLBY STEREO
ENGIN MISKUNN
RICHARD KM
GERE BASiNGER
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 éra.
SVONA ER LÍFIÐ
★ ★ SV.MBL
\ w.Akt ttftW ni M
IIIAI’N
IJFK!
SýndíB-sal kl.7.
ÓGNARNÓTT
NIGHT OF THE
SýndíB-sal kl. 11.
Bönnuð Innan 16 ára.
Tríó Andra
Backmann
leikur létta danstónlist
frá kl. 22.00.
GILDI HFl
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
LAUGARAS
SALURA
MARTRÖÐÁ ELMSTRÆTI
3. HLUTI
DRAUMÁTÖK
.Draumaprinsinn" Freddy Krueger
enn ó ferð. Þriðja „Nightmare on Elm
Street-myndin” um geðsjúka morð-
ingjann Freddy Krueger. I þessari
mynd eru enn fleiri fórnarlömb sem
ekki vakna upp af vondum draumi.
Þessi mynd hefur slegið öll aðsóknar-
met fyrri myndanna, enda tæknibrellur
gífurlega áhrifarikar og atburðarósin
eldsnögg.
Þú sofnar seint!
Aðalhlutverk: Robert Englund.
Sýnd kl. 6,7,9 og 11.
Bönnuö Innan 16 ára.
------ SALURB ----------
HRUN AMERISKA
HEIMSVELDISINS
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
falenakurtextl.
- SALURC -
EINN AREIKI
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð Innan 16 ára.
LEIKFERÐ
1987
Borgarncs 26. júní
Patreksfj. 28. júní
Þingeyri 29. júní
Flateyri 30. júní
ísafjörður 1. júlí
Bolungarvík 2. júlí
Hólmavík 3. júlí
Hvammst. 4. júlí
Blönduós S. júlí
Sauðárkr. 6. júlí
Sigluf jörður 7. júlí
Ólafsf jörður 8. júlí
Húsavík 10.11.12/7
i mm/Ð
FRUM-
SÝNING
Bióhöllm
frumsýnir í dag
myndina
Innbrotsþjófur-
inn
Sjá nánaraugl. annars
staðar í blaðinu.
Isri HkSKÚUBlá
SIMI2 21 40
Frumsýnir verðlaunamynd
ársins:
HERDEILDIN
Hvað gerðist raunverulega
í Víetnam?
Mynd scm fær fólk til að
liugsa. Mynd fyrir þá sem
unna góðum kvikmyndum.
„Platoon" er handhafi
Óskarsverðiauna og Gold-
en Globc verðlauna sem
besta mynd ársins, auk
fjölda annarra verðiauna.
Leikstjóri og handritshöfundur:
Oliver Stone.
Aðalhlv.: Xom Berenger, Will-
em Dafoe, Charlie Sheen.
Sýnd kl. 7,9 og 11.16.
Bönnuð Innnan 16 ára.
□□[goLBvsrrneo
MYND SEM VERT
ERAÐSJÁ!
ArenA
A HRINGFERÐ
UM ÍSLAND 1987
REYKJAVÍK
26. júní - 2. júlí
á hveijum degi kl. 16.00 og
20.00 viðGlæsibæ.
★ ☆ ★
KEFLAVÍK,
3. júli kl. 16.00 og 20.00.
HVERAGERÐI,
4. júlí og 5. júlí kl. 16.00
og 20.00 báða dagana.
HVOLSVÖLLUR,
6. júlí kl. 20.00.
VÍK,
7. júlí kl. 20.00.
HÖFN,
9. júllkl. 20.00.
BREIÐDALSVÍK,
10. júlikl. 20.00.
ESKIFJÖRÐUR,
11. júlikl. 16.00 og 20.00.
EGILSSTAÐIR
12. júlíkl. 16.00 og 20.00.
SEYÐISFJÖRÐUR,
14.júlí kl. 20.00.
Fróöleikur og
skemmtun
fyrirháa semlága!
IKI4 I 4
Sími 11384 — Snorrabraut 37
Frumsýiiir grínmyndina:
ARIZONA YNGRI
RISING
A comedy beyond belief.
Splunkuny og frábærlega vel gerð grínmynd sem hlotið hefur gífurlega
góða umfjöllun og aösókn víöa erlendis, enda eru svona góðar myndir ekki
á ferðlnni ó hverjum degi.
„RAISING ARIZONA" ER FRAMLEIDD OG LEIKSTÝRÐ AF HINUM
ÞEKKTU COEN-BRÆÐRUM JOEL OG ETHAN OG FJALLAR UM UNGT
PAR SEM GETUR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ ÁKVEÐUR AÐ STELA EIN-
UM AF FIMMBURUM NAGRANNANS. „RAISING ARIZONA" ER EIN AF
ÞESSUM MYNDUM SEM LÍÐUR ÞÉR SEINT ÚR MINNI.
Aðalhlutverk: Nlcolas Cage, Holly Hunter, Trey Wllson, John Goodman.
Leikstjóri: Joel Coen. — Framleiðandl: Ethan Coen.
DOLBY 5TERE0
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
M0SKÍTÓ STRÖNDIN
„Þetta er mynd sem allir
unnendur góðra kvik-
mynda ættu að sæta
f æris að sjá".
★ ★★ DV. — ★ ★ ★ HP.
Leikstjóri: Peter Welr.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.06.
KRÓKÓDÍLA-DUNDEE
★ ★★ Mbi.
★ ★★ DV.
★ ★★ HP.
Sýnd 5 og 11.
|
DUNDEEf
M0RGUNIN |
EFTIR
★ ★★ Mbl.
★ ★★ DV.
Sýnd 7 og 9.
KÖjUtó,
AUSTURBÆR ÚTHVERFI
Flókagatafrá 1-51 Lerkihlíð
Bólstaðarhlíð Fellsmúlifrá 2-26
Rauðilækurfrá 1-41 Álftamýri frá 38-58
Hverfisgata frá 4-62 Hraunbær
o.fl. Meðalholt
Hverfisgata frá 63-115 Háaleitisbraut
o.fl. VESTURBÆR frá 117-156 Hvassaleiti frá 18-30
Aragata o.fl. KÓPAVOGUR
Tjarnargata Hraunbrautfrá 18-47 I
- - .. .. - -