Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTÚDAGUR 26. JÚNÍ 1987 ( DAG er föstudagur 26. júní, sem er 177. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.32 og síðdegisflóð kl. 18.46. Sól- arupprás í Rvík kl. 2.57 og sólarlag kl. 24.03. Sólin er i hádegisstað kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 13.48. Nýtt tungl kviknar. (Alman- ak Háskóla íslands.) Því þótt fjöllin færist úr stað og hálsarnir riði skal mín miskunnsemi við þig ekki færast úr stað og minn friðarsáttmáli ekki raskast, segir miskunnari þinn, Drottinn. (Jes. 54, 10.) 1 2 3 4 6 7 8 LÁRÉTT: — 1. nabbann, 5. end- ing, 6. töfrastafur, 9. forskeyti, 10. ellefu, 11. tónn, 12. kjaftur, 18. baun, 15. borða, 17. munninn. LÓÐRÉTT: - 1. óþægilegt, 2. geð, 3. sAr, 4. peningurinn, 7. flanar, 8. dráttardýr, 12. vegur, 14. álft, 16. ending. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. bæti, 5. aðal, 6. tófa, 7. ur, 8. akarn, 11. gá, 12. ýsa, 14. arar, 16. ritaði. LÓÐRÉTT: — 1. bithagar, 2. tafla, S. iða, 4. hlýr, 7. uns, 9. Kári, 10. rýra, 13. :tfi, 15. at. ÁRIMAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 26. júní, er 75 ára frú Þorbjörg Guðmundsdóttir, Hjarðartúni 10 í Ólafsvik. Eiginmaður hennar var Arn- grímur Björnsson er var héraðslæknir þar um árabil. Þorbjörg er að heiman í dag. FRÉTTIR ÞAÐ var lítilsháttar rign- ing hér í bænum í fyrrinótt. 1 veðurfréttunum í gær- morgun kom í ljós að úrkoman hafði verið það mikil að hún mældist 0,6 millim. Um nóttina hafði hitinn hér i bænum verið 9 stig. Hiti fór niður að frost- marki norður i Aðaldal, á Staðarhóli. Á nokkrum veð- urathugunarstö ð vum var 3ja stiga hiti. Mest hafði úrkoman orðið um nóttina 2 millim., t.d. á Kirkjubæj- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Erlendir ferðamenn verða síst fleiri sem hing- að koma á þessu sumri en á síðasta sumri. Stafar þetta fyrst og fremst af því hve fá skip eru í för- um milli íslands og útlanda núna. Tvö af skipum Sameinaða fé- lagsins, sem verið hafa í ferðum, ísland og Prímúla, eru hætt. Strandaði annað sem kunnugt er en hitt var látið hætta ferðum. Far- rými á skipum Eimskips milli landa er allt þegar pantað fram á haust. Ovíst er hve margir ferðamenn munu koma í 12 sumarferðum „Esju“ milli Skotlands og ís- lands. arklaustri. í spáinngangi sagði Veðurstofan að hiti myndi lítið breytast. Þessa sömu nótt í fyrra var minnstur hiti á landinu 5 stig. ÞENNAN dag árið 1930 hófst hin mikla Alþingishátíð á Þingvöllum. SAMGÖNGURÁÐUNEYT- IÐ. í tilk. í nýju Lögbirtinga- blaði frá samgönguráðuneyt- inu segir að hinn 1. júní síðastl. hafi forseti íslands veitt Birgi Guðjónssyni deildarstjóra í ráðuneytinu embætti skrifstofustjóra þess. Þessar ungu dömur eiga heima á Álftanesi, nemendur í Álftanesskóla, en þar efndu þær til hlutaveltu til ágóða fyr- ir Blindravinafélagið. Söfnuðu þær um 620 krónum. Þær heita Rakel, Elísa og Sigurlaug. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRADAG kom Askja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. Þá fór út aftur olíuskip sem kom í byijun vikunnar. í gær kom togarinn Ásgeir inn af veiðum til lönd- unar. í gærkvöldi lögðu af stað til útlanda Árfell og Reykjafoss. Danska eftirlits- skipið Beskytteren fór. Þá fór þýsk skúta og frönsk skúta. í dag er skemmtiferða- skip væntanlegt. Það er sovétskip sem heitir Kazakh- stan og fer aftur í kvöld. Þá er von á tjöruskipi til malbik- unarstöðvarinnar. [Cvöld-, nætur- og islgarbjónusta apótekanna I jj Reykjavik dagana 26. júní íil 2. júlí, að báóum dögum i neðtöldum er í Rsykjavlkur Apótskl. Auk þsss sr Borg- ar Apótsk oplö til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema r.unnudag. ; saknaatofur eru iokaðar iaugardaga og helgidaga. saknavakt fyrlr Raykjavik, Ssltjarnamaa og Xópavog i Heilsuverndar8töð Reykjavíkur við 3aróns8tíg írá kl. kl. ] 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, augardaga og helgidaga. iMánari uppl. í sima 21230. [lorgarspftallnn: Vakt 3—17 virka daga ryrir fólk sem ekki iiefur heimilialækni oða nær ekki til hans simi 596600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn aami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hallsuvamdarstöð Raykjavlkur á þriðjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sár ónæmisskírteini. Ónæmlstærlng: Upplýaingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 822280. Mllllliöalaust samband við lækni, Fyrirspyrjendur purfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Pess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28839 - slmsvari á öðrum timum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvsnna: Konur sem fengiö hafe brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á mlðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti vlðtals- belðnum I síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sahjamamas: Heilsugæstustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt siml 51100. Apóteklð: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótok: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótsk Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tll 14. Apótekin opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu ( 8lma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Kaflavik: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónusta Heilaugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugerdögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatöð RKl, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um I vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. iJeyðarþjón. til ínóttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi G22266. ['oreldrasamtökin /imulaus eska Siðumúla 4 8. 32260 veitir 'oreldrum og ioreldra- íél. tipplýsingar. Opin mánud. 13—16. briðjud., miövikud. og (östud. 9—12. Fimmtud. 9—10. (vennaathvarf: Opið nilan ■ ólarhringinn, síml 21205. Húsaakjól og nðstoð við !:onur :om heittar iiafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Rkrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, slml 23720. MS-fálag Salanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Xvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Veaturgötu 3. Opin briöjud. kl. 20-22, sfml 21500, nimsvari. Sjálfahjálpar- hópar þeirra sam orðið iiafa fyrír sifjaspellum, 3. 21500, símsvari. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, slmi 32399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (simsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá or slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfrmðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjuaandlnflar Útvarpaina til útlanda daglega: Til Noröuríanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 16—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9678 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.38/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60.9m. Uugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.88—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum I Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadalldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landapftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðln Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og aunnudaga kl. 14-19.30. - Ueilsuverndarstöðin: Kl. 14 lil kl. 19. - Fæðingarhelmill Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Xleppsapftall: Alla daga kl. '.’5.30 til kl. 16 og kl. '18.30 til kl. 19.30. ~ Tókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Xópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - '/ffilsstaðaapftall: Heimsóknartlmi laglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -- St. Jósefsspftail Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og .9-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlll í Xópavogi: ileimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Ujúkrahús [(eflavfkur- æknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhrínginn. Sími 4000. Xeflavfk - ijúkrahúslð: Heim- sóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -• 19.30. Akurayri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla iaga kl. 15.30 ~ 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana é veitukerfi vatna og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Islands: Safnahúslnu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal- ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9~17 Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artfma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Amagarður: Handritasýning stofnunar Áma Magnússon- ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústloka. ÞJóAminJaaafnlð: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vlkunn- ar. I Bogasalnum er sýningin .Eldhúsið fram á vora daga". Uatasafn fslanda: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrlpaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókaaafn Rayfcjavfkur: Aðalaafn, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sfmi 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergi, Gerðubergi 3—5, sfmi 79122 og 79138. Frá 1. júnl til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn verður iokaó frá 1. júli tll 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki (förum frá 6. júll til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14—17. - Sýningarsalir: 14-19/22. .írbæjarsafn: Opiöalla daga nama mánudaga kl. 0—18. Asgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið ulla iaga nama iaugardaga kl. 13.30—16. [ löggmyndasafn Ásmundar Sveinaaonar vió Sigtún er opið olla daga kl. 10-16. f.istasafn Elnara Jónssonan Opið alla daga nema rnánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn opinn óaglega kl. 11.00—17.00. ifús . óna Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö inið- ' ikudaga 'il iöstudaga rá kl. 17 ' il 22, ! mgardaga >g runnudaga kI. 16-22. Cjarvalsstaðlr: Opið alla daga "ikunnar id. 14-22. Uókasafn Xópavogt, Fannborg 0-6: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mánud. 1 il föstud. 1:1.13—19. Sfminn ar 41577. 'lflyntaafn Saðlabanka/ÞJóömlnjaaafna, fiinholti 4: Opið sunnudaga milll kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20600. ftáttúrugrlpasafnlð, sýningarsalir Hvarfisg. 116: Opnir | sunnud. þrlðjud. fimmtud. og iaugard. 13.30—16. JáttúrufræAlstofa Kópavogs: Opió á miAvikudögum og íaugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjaaafn lalanda HafnarfirAI: OpiA alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavik slmi 10000. Akureyri slmi 86-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir í Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartími 1. júnf—1. sept. 8.14059. Laugardals- laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f Mosfellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar aru þriðjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Softjamamoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.