Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1987 43 ■kMid Sími 78900 Frumsýnir nýjustu mynd Whoopi Goldberg INNBROTSÞJÓFURINN Þá er hún komin hin splunkunýja grínmynd „BURGLAR'1 þar sem hin bráö- hressa WHOOPI GOLDBERG fer á kostum, enda hennar besta mynd til þessa. ÞEGAR WHOOPI ER LÁTIN LAUS ÚR FANGELSI EFTIR NOKKRA DVÖL ÆTLAR HÚN SÉR HEIÐARLEIKA FRAMVEGIS, EN FREISTINGARNAR ERU MIKLAR OG HÚN ER MEÐ ALGJÖRA STELSÝKI. „BURGLAR" ER EVRÓPUFRUMSÝND A fSLANDI. Aöalhlutverk: Whoopi Goldberg, Bob Goldthwait, Lesley Ann Warren, G.W. Bailey. Leikstjóri: Hugh Wilson. Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd f STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LOGREGLUSKOLINN 4 ALLIRÁVAKT ÞAÐ MA MEÐ SANNI SEGJA AÐ HÉR SÉ SAMAN KOMIÐ LANGVINSÆL- ASTA LÖGREGLULIÐ HEIMS f DAG ÞVÍ AÐ FYRSTU ÞRjAR LÖGREGLU- SKÓLA-MYNDIRNAR HAFA NÚ ÞEGAR HALAÐ INN 380 MIUÓNIR DOLLARA ALLS STAÐAR f HEIMIN- UM OG MYNDIN VERÐUR FRUM- SÝND f LONDON 10. JÚLf NK. Aöalhlv.: Steve Guttenberg, Bubba Smtth. David Graf, Michael Wlnsktw. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEYNIFORIN Aöalhlutv.: Matt- hew Broderick. Sýndkl. 5,7,9 og 11. VITNIN 13 i “T i il \ ' d wúiW Sýndkl. 9 og 11. LITLA HRYLLINGSBÚÐIN MEÐ TVÆR í TAKINU ★ ★★ Mbl. ★★★ HP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ★ ★★ SV.MbL Sýnd kl. 5 og 7. Ball # i kvöld Betri myndir í BÍ ÓHÚSINU IP 3. BIOHUSIÐ Cf) S*n 13800 Frumsýnir nýjustu mynd David Lynch BLÁTT FLAUEL ’BLUL' VtlVFT is ti mysioiy., ,• nwsieipipcfl, r viuutMiy sIih y ul MiMijil Rwukonint). |l| IJIHhI IMkI CVll, II tli|l 1(1 Itw IHIlltltkVfMlll "Eiuticfiily cliiHi|ud ., Wln.'ilmi you're Htiiactwl ut lft|lHI|f<l Ity lyitdré 1» illianlly ltf?arni WSiOll, mni 1liiii|| is Idt »ure, ynu'vit novur sbhh niiytliiitn liki? Í1 in yuui lilíi,'1 1 CL M- H H> Bð M. o> " ★★★ SV.MBL. ‘S ★★★★ HP. | V Heimsfræg og stórkostlega vel £ * gerö stórmynd gerö af hinum þekkta leikstjóra DAVID LYNCH m £ sem geröi ELEPHANT MAN SEM 0 m VAR ÚTNEFND TIL 8 ÓSKARA. ? SBLUE VELVET ER FYRSTA 3’ MYNDIN SEM BlÓHÚSIÐ SÝNIR J '0 f RÖÐ BETRI MYNDA OG MUN- p '2 UM VIÐ SÉRHÆFA OKKUR f 0- ,« SVONA MYNDUM A NÆST- S’ .Jj UNNI. BLUE VELVET HEFUR ’O FENGIÐ FRÁBÆRA DÓMA ER- 2, LENDIS, TD.: „Stórkostlega vel gerö.“ SH. LA TIMES. „Bandariskt meistaraverk.” K.L ROLLING STONE. „Snilldariega vel leikin.“ J.S. WABC TV. BLUE VELVET ER MYND SEM ALUR UNNENDUR KVIKMYNDA VERÐA AÐ SjA. Aöalhlutverk: Kyle MacLachlan, Isabella Rosselinl, Dennls Hop- per, Laura Dern. Leikstjóri: David Lynch. % □□[ OOLBY STEREO | ® Þ- Sýnd kl. 5,7.30 og 10. B Bönnuð innan 16 ára. ONISOHOia J JipuAui ij^H Þeir voru dæmdir til að tapa þótt þeir ynnu sigur... Hörku spennumynd byggð á einni vinsælustu bók hins fræga stríðssagnahöfundar SVEN HASSEL en allar bækur hans hafa komlö út á fslensku. Mögnuð strfösmynd um hressa kappa f hrikalegum átökum. Bruce Davison, David Petrick Kelly, Oliver Reed, David Carradine. Leikstjóri: Gordon Hessler. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,6,7,9 og 11.16. HERRAMENN W \ f Eldfjörug grinmynd. Sýndkl. 3.16,6.16, 9.16,11.16. GULLNIDRENGURINN HERBERGIMEÐ JJTSÝNI 91 ★ ★★★ AI.Mbl. Sýndkl.7. Sýnd kl.3,6,7,9og11.16. Bönnuð Innan 14 ára. ÞRIRVINIR Sýndkl. 3.10,6.10, 7.10,9.10,11.10. RE®NBO®INN DAUÐINN Á SKRIÐBELTUM Steinsteypunefnd tuttugu ára: Islendingar færir um al- þjóðlega ráðgjafastarfsemi HÁTÍÐARFUNDUR í tílefni af tuttugu ára afmæli steinsteypu- nefndar var haldinn á Hótel Loftleiðum siðastliðin þriðjudag. Árlega eru á vegum nefndarinn- ar unnin nokkur rannsóknar- verkefni við Rannsóknarstofnun bygpngfariðnaðarins, en þeir sem standa straum af kostnaði við nefndina auk hennar eru Reykjavíkurborg, Sementsverk- smiðja rikisins, Vegagerð ríkis- ins, Hafnarmálastofnun, Landsvirkjun og sem einn aðili Steypustöðin hf., B.M. Vallá og Björgun hf. „Öll þróun í steypuiðnaðinum hérlendis undanfarin ár byggist á rannsóknum sem Steinsteypu- nefndin hefur kostað“, sagði Hákon Ólafsson, formaður nefndarinnar, við Morgunblaðið. íslendinga sagði hann nú vera komna það framar- lega á þessu sviði að vel kæmi til greina að hefja alþjóðlega ráðgjafa- starfsemi, margar lausnir sem hér hefðu fundist væru óþekktar er- lendis. „Sem dæmi um árangur af starfi nefndarinnar má nefha að við erum nú búnir að breyta sementi úr því að vera lággæðavöru í það að vera hágæðavöru, búið er að leysa alkalí- vandamálið í nýrri steypu, framfarir hafa orðið í viðgerðum á gamalli steypu og einnig má nefna að það er nefndinni að þakka að frá og með Sigölduvirkjun hefur verið hægt að nota innlent sement í virkj- unarframkvæmdum. Núna erum við með ýmis verk- efni í gangi og má sem dæmi nefna að til að vinna gegn frostskemmd- um hefur nefndin gert tillögur um skiptingu steypu í þijá veðrunar- flokka eftir veðrunarálagi og eru mismunandi gæðakröfur settar fyr- ir hvem flokk. Tillögumar em að nokkm komnar til framkvæmda hjá Reykjavíkurborg og verða líklega teknar upp við endurskoðun á bygg- ingarreglugerð". Meðal þeirra sem sóttu hátíðar- fundinn og fluttu erindi var Gunnar Idom, sem er fremsti alkalísérfræð- ingur í heiminum í dag og einn af hvatamönnunum að stofnun stein- steypunefndarinnar. í erindi sínu fjallaði Gunnar um alkalískemmdir víðsvegar í heiminum. „Það hefur orðið mikil aukning á alkalískemmdum á síðustu ámm í heiminum", sagði Gunnar Idom við Morgunblaðið. „Það má skýra meðal annars með því að mun meira er nú byggt í þróunarlöndum þar sem mjög heitt loftslagið er og ger- ir það að verkum að öll efnahvörf verða mun sterkari og hraðari en t.d. á íslandi þar sem svalara er“. Ástandið í þessum málum á ís- landi sagði Gunnar vera orðið all gott og væri það að miklu leyti Steinsteypunefndinni að þakka. Það hefði mikið að segja að þar ættu allir hagsmunaaðilar sæti og ynnu að þessum málum í sameiningu. Það gerði það meðal annars að verkum að nýjungar ættu greiðari leið í gegnum kerfið og að ekki færi jafn mikil orka og peningar í ágreining milli þessara aðila ein^ og raunin væri á mörgum öðrum’ stöðum. Unnur Svavars í veitingahúsinu Krákan þar sem hún sýnir verk sin. Sýnir í Krákunni UNNUR Svavars sýnir myndir unnar með acryl og pastel í veit- ingahúsinu Krákan að Laugavegi 22 í Reykjavík. Þetta er tólfta einkasýning Unn- ar og eru myndimar til sölu. Krákan er opin kl. 11.30-23.30,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.