Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 26.06.1987, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JÚNÍ 1987 4 Velhepþnað hestamót á Gaddstaðaflöt: Hæsta hlutfall kyn- bótahrossa í ættbók Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Kolbeinn frá Sauðárkróki sem Sigurður Sæmundsson situr sigraði örugglega í A-flokki gæðinga. HESTAR Valdimar Kristinsson Hestamót Geysis var haldið um síðustu helgi í blíðaskaparveðri á Gaddstaðaflöt. Mótið stóð yfír í þrjá daga en auk gæðinga-, ungl- ingakeppni og kappreiða var haldin í tengslum við mótið héraðssýning á kynbótahrossum og var það mál manna að aldrei hafí verið haldin jafn velheppnuð héraðssýning á Hellu sem nú. Tvö hross hlutu fyrstu verðlaun, einn stóðhestur og ein hryssa, og af öllum hryssum sem þarna voru sýndar komust 83% í ættbók. Er það hæsta hlutfall sem náðst hefur i ættbók á héraðssýn- ingu fram til þessa. Þrátt fyrir að veður væri eins og best verður á kosið voru forráða- menn óánægðir með hversu fáir komu á mótið því ekki hamlaði heyskapur því að menn gætu mætt og sagði Eggert Pálsson formaður Geysis það íhugunar vert hvers- vegna aðsókn væri svo dræm þrátt fyrir bestu hugsanlegar aðstæður. En úrslit urðu annars sem hér segin A-flokkur gæðinga: 1. Kolbeinn frá Sauðárkróki, eig- andi og knapi Sigurður Sæmunds- son, 8.28. 2. Hugur frá Ási, eigandi Sigþór Jónsson, knapi Guðný Eiríksdóttir, 8.11. 3. Penni frá Amarholti, eigandi Halldór Magnússon, knapi Magnús Halldórsson, 8.13. 4. Flugar frá Flugumýri, eigandi og knapi Þórður Þorgeirsson, 8.08. 5. Fáni frá Hala, eigandi Einar Hafsteinsson, knapi Maijolýn Tie- pen, 8.03. B-flokkur gæðinga: 1. Kolskeggur, eigandi Sigurður Karlsson, knapi Kristjón Kristjáns- son, 8.09. 2. Hörði frá Hörðubóli, eigandi og knapi Þórður Þorgeirsson, 8.13. 3. Kópur frá Hrafnagili, eigandi og knapi Hólmgeir Pálsson, 8.00. 4. Mósi frá Hemlu, eigandi Matt- hildur Andrésdóttir, knapi Þormar Andrésson, 8.01. 5. Fursti frá Hemlu, eigandi Inga Jóna Kristinsdóttir, knapi Þórður Þorgeirsson, 8.10. Unglingar 12 ára og yngri: 1. Sigríður Theódóra Kristinsdóttir á Hörpu frá Höfnum, 7.91. 2. ívar Þormarsson á Hrannari frá Svanavatni, 7.89. Einnig valinn knapi mótsins. 3. Pétur Snær Gunnarsson á Byr frá Hvolsvelli, 7.61. Unglingar 13—15 ára: 1. Borghildur Kristinsdóttir á Drang frá Skógarströnd, 8.29. 2. Ástvaldur ÓIi Ágústsson á Hrímni frá Hemlu, 8.09. 3. Magnús Benediktsson á Jökli frá Ekru, 7.99. 150 metra skeið: 1. Atli 1016 frá Syðra-Skörðugili, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Kristinn Guðnason, 16.9 sek. 2. Galsi frá Þórunúpi, eigandi og knapi Albert Jónsson, 17.9 sek.+ (Aðeins þrír skráðir einn féll út.) 250 metra skeið: 1. Glaumur frá Norður-Fossi, eig- andi og knapi Guðlaugur Antons- son, 25.3 sek. 2. Víðir frá Kvíabekk, eigandi Sigríður Theodórsdóttir, 26.0 sek. 3. Björk frá Laugarvatni, eigandi Þorbjörg Þorkelsdóttir, knapi Bjami Þorkelsson, 26.1 sek. 250 metra unghrossahlaup: 1. Þokki frá Lækjatúni, eigandi Smári Vignisson, knapi Guðný Eiríksdóttir, 19.8 sek. 2. Stjömufákur frá Hjallanesi (hét Elías á hvítasunnukappreiðum Fáks), eigandi Guðni Kristinsson, knapi Magnús Benediktsson, 20,0 sek. 3. Fjölnir frá Núpi, eigandi og knapi Fjölnir Þorgeirsson, 20.04 sek. 350 metra stökk: 1. Lótus frá Götu, eigandi Kristinn Guðnason, knapi Magnús Bene- diktsson, 26.4 sek. 2. Blakkur frá Ólafsvöllum, eigandi Pétur Kjartansson, knapi Kolbrún Jónsdóttir, 26.6 sek. 3. Þota úr Skagafirði, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Friðril Hermannsson, 26,7 sek. 800 metra stökk: 1. Lýsingur frá Brekkum, eigandi Fjóla Runólfsdóttir, knapi Magnús Bendediktsson, 65.0 sek. 2. Kristur frá Heysholti, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Friðrik Hermannsson, 66.2 sek. 3. Neisti frá Grenstanga, eigandi Guðni Kristinsson, knapi Maijolýn Tiepen, 66.9 sek. Stóðhestar 6 vetra og eldri: 1. Flugar frá Flugumýri, F.: Ófeig- ur 882, Flugumýri, M.: Vaka, Flugum. eigandi Þórður Þorgeirs- son, B.: 7.94, H.: 8.10, Aðaleink.: 8.02. 2. Patrik frá Brekkum, F.: Gramur 688, Vatnsleysu, M.: Dillihnúða, eigandi Axel Geirsson, B.: 7.73, H. : 7.59, aðaleink.: 7.66. 3. Dagfari frá Hellu, F.: Náttfari 776, M.: Prúð; Velli, eigandi Helgi Valmundsson, B.: 7.21, H.: 7.77, aðaleink.: 7.49. Stóðhestar 5 vetra: I. Bjartur frá Lágafelli, F.: Höður 954, M.: ?, eigandi Magnús Finn- bogason, B.: 7.88, H.: 7.76, aðal- eink.: 7.82. 2. Galsi frá Skarði, F.: Gáski 920, Hofsstöðum, M.: Hrefna, eigandi Guðni Kristinsson, B.: 7.56, H.: 6.97, aðaleink.: 7.27. Stóðhestar fjögurra vetra: 1. Blakkur frá Holtsmúla, F.: Hrafn 802, M.: Kolka, Kolkuósi, eigandi Jens H. Petersen, B.: 7.81, rétt tæplega 100 km íjarlægð frá Reykjavík er sögustaðurinn frægi, Skálholt. Þar er rekið sumarhótel í ágætu húsnæði Lýðháskólans. Hótelið er vinalegt og þjónustan persónuleg. Þama eru fyrir hendi aðstaða fyrir minni ráðstefnur og námskeið, auk þess sem sundlaugar og heitir pottar eru innan seilingar, einnig eru veiðileyfi seld og hestar leigðir á bæjum í grenndinni. Hið ákjósanlegasta umhverfi fyrir böm og fullorðna til leikja og gönguferða. Gistirými er fyrir 20 manns í 10 tveggja manna herbergjum og auk þess svefnpokarými. Helgardvöl eða sunnudagsakstur fjölskyldunnar til sögustaðarins Skálholts er ekki einvörðungu bráðsnjöll hugmynd heldur einnig ógleymanleg samverustund fjölskyldunnar á söguslóðum. Afbragðsgóður matur sem leikur við bragðlaukana, og af hinu fjölbreytta „Hnallþóru“kaffihlaðborði KOffllO á sunnudögum má enginn missa sem um staðinn ler. Sumarhótelið Skálholti Hringið í síma 99-6871. afsláttur í júní og júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 HEKIAHF T ------- Eru þeir að fá 'ann "? ■ 4-------- í þættinum í gær var greint frá góðri veiði manna í Hvítá í Ámes- sýslu fyrstu veiðidagana. í kjölfarið bárust fregnir frá enn einni stanga- veiðijörðinni, Gíslastöðum, þar veiddust fyrir þremur dögum hvorki fleiri né færri en 18 laxar sama daginn og misstu veiðimenn að minnsta kosti annað eins. Þetta voru gríðarlega vænir laxar, frá 12,5 pundum þeir minnstu og upp í 25 pund, „þetta var lygasögu líkast, þama var sú stærsta laxa- torfa sem ég hef augum litið og góð tíðindi bæði fyrir þá sem veiða á Gíslastöðum á næstunni svo og þá sem ofar veiða, því mikið af þessu rennur f gegn“, sagði Gunn- laugur Þór Pálsson starfsmaður hjá Ríkisútvarpinu sem var þama að veiðum ásamt félögum sínum, Guð- bergi Davíð Davíðssyni og Friðrik Þór Friðrikssyni kvikmyndagerðar- manni, en sá síðast nefndi veiddi 11 laxa. Þetta var allt veitt á spón, mest á svartan Tóbí og var lukkan ótrúlega hliðholl Friðriki, það var sama hvar spónninn lenti hjá hon- um, hann var alltaf með ’ann á og svo var hann orðinn svo þreyttur að fór að segja í hvert skipti, „ég vona að hann sé lítill". En enginn þeirra var það,“ sagði Gunnlaugur að auki. Hann bætti við að flestir hefðu laxamir vegið 13—16 pund og auk 25 pundarans sem hann veiddi sjálfur hefðu þeir félagar fengið 22 og 20 punda laxa. Við áttum næsta dag í landi Kiðjabergs sem Stangaveiðifélag Reykjavíkur er með. Vomm orðnir þreyttir og tókum það rólega. Við fengum samt 3 laxa þar og misstum fleiri og meðal þeirra sem við misst- um var sjóbirtingur sem var að minnsta kosti 6—7 pund. Hann var svo sterkur á færi, að ég hélt lengst af að ég væri með stóran lax á hjá mér. En svo hrökk úr honum," bætti Gunnlaugur við. Laxá í Þing. Tekur vel efra þrátt fyrir hita Laxveiðin gengur merkilega vel í Laxá í Aðaldal þrátt fyrir að áin sé nú orðin 17 gráðu heit eftir sólarveður og úrkomuleysi. Að sögn Þórðar Péturssonar veiði- varðar settu menn t.d. nýlega í 9 laxa á einu síðdegi á Laxamýrar- svæði efra og náðu 5. Sjálfur var hann þar ásamt Hilmari Valde- marssyni um morguninn og þegar þeir fundu hvar laxinn lá á annað borð stóð ekki á tökunni, þeir settu í þijá á þeim nauma tíma sem eft- ir var og náðu tveimur. Allt er þetta fluguveiði. „Það eina sem við höfum áhyggjur af, er að það gengur lítið af laxi um þessar mundir og engu er líkara en að allur sá snemmgengi lax sem hefur verið að veiðast óvenjulega snemma um alla á, sé sá fískur sem hefði undir venjulegum kring- umstæðum verið að ganga inn núna þessa dagana. En við sjáum til hvað setur. Annars er laxinn óvenjulega fallegur núna, svo þykkur og bústinn að hann er oft tveimur pundum þyngri eða svo í ■ ' r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.