Morgunblaðið - 16.08.1987, Page 20

Morgunblaðið - 16.08.1987, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 Opið kl. 1-3 Einbýlis- og raðhús GIUASEL Stórglæsil. 250 fm einbhús ásamt tvöf. bíls. Sórl. fallegur garður. Verð 9,5 millj. HRAUNBÆR Mjög fallegt 150 fm raðhús ásamt bílsk Góður suöurgaröur. Arinn í stofu o.fl. Ákv. sala. KAMBASEL Falleg 225 fm raðhús ásamt bílsk. Verð 6,5 millj. SMÁRATÚN - ÁLFTANES Sökkull fyrir 186 fm einbhús ásamt 40 fm bílsk. öll gjöld greidd. 1200 fm eign- arlóð. VANTAR - SELÁS Höfum fjársterkan kaupanda að 200-300 fm einb. meö góðum bílsk. Sérhæðir STIGAHLÍÐ Góð 5 herb. 130 fm jarðhæö í þríb. Úrvalsstaöur. Ákv. sala. Laus 1. sept. 4ra-5 herb. íbúðir FORNHAGI Falleg 90 fm kjib. í fjórb. meö sórinng. og sérhita. Ákv. sala. NJÁLSGATA Falleg 100 fm íb. á tveimur hæöum i steinh. 2-3 svefnherb. ásamt einni í risi. Verö 3,5 millj. 3ja herb. ibúðir VALLARBRAUT/SELTJNES Stórglæsil. 90 fm íb. á 1. hæð í nýl. fjórbhúsi. Mjög vönduö eign. Suðursv. NESHAGI Gullfalleg 80 fm mikið endurn. íb. í kj. Sérinng. Ágætur garöur. Frábær staður. LOKASTÍGUR Falleg 90 fm risib. í steinhúsi. Mikiö endurn. Góð staösetn. Verö 2950 þús. KÁRASTÍGUR Mjög falleg 80 fm íb. á 1. hæö. Mikið endurn. Fallegur garöur. Góö staösetn. Ákv. sala. MEISTARAVELLIR Mjög falleg 80 fm 3ja herb. ib. á jaröh. Sórl. björt og góö eign. Verö 3,3 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg 97 fm íb. á 2. hæö. Nýtt gler. Nýtt teppi. Nýl. baö. Eign í topp standi. Verö 3,5 millj. NJÁLSGATA - BÍLSKÚR Góö 85 fm íb. á 1. hæö í steinhúsi. Allt sér. Verö 3,5-3,6 millj. Einstaklingsibúðir LAUGATEIGUR Gullfalleg 45 fm einstaklíb. í kj. Öll ný- uppgerö. Sérinng. Hagst. langtimalán áhv. Verö 1600 þús. HRÍSATEIGUR Glæsil. 35 fm einstaklíb. i kj. Ib. er samþ. Verö 1350 þús. Atvinnuhúsnæði BÍLDSHÖFÐI - LAUST Nýtt iönhúsn., kj. og tvær hæöir sam- tals 450 fm. Rúml. tilb. u. trév. Til afh.nú þegar. Góö grkj. GRUNDARSTÍGUR 50 fm skrifstofuhúsn. á jaröhæö. Allt endurn. Verö 1,8 millj. 29077 SKÓLAVOROUSTlG 3tA SlMI 2 «0 77 VIÐAR FRIÐRIKSSON H.S. 27072 SIGFUS EVSTEINSSON H.S. 16737 EINAR S. SIGURJÓNSS. VIÐSK.FR. 28611 Opið í dag kl. 2-4 2ja-3ja herb. Vífilsgata. 45 fm einstaklib. i kj. Sérinng. og -hiti. Mikiö endurn. Framnesvegur. 55 fm 2ja herb. neöri hæö í tvib. Mikiö endurn. Nýlendugata. 60 fm 3ja herb. á 2. hæö. Eiríksgata. 65 fm 3ja herb. á 2. hæð. Stór stofa. Suöursv. Fannborg — Kóp. 90 fm 3ja herb. á 3. hæð. Suöursv. Bílskýli. Njálsgata. 60 fm 3ja herb. á 2. hæö. Suöursv. 4ra-6 herb. Bollagata. 100 fm 4ra herb. á 2. hæö + hálft geymsluris í þríb. Bílskréttur. Kleppsvegur. 1% fm 4ra herb. á 3. hæö + 1 herb. í risi, 12 fm og snyrting. Fellsmúli. 130 fm endaíb. 6 herb. á 3. hæð. V. 4,4 millj. Sérhæðir Bólstaðarhlíð. 130 fm efri sér- hæö. 2 stofur og 3 svefnherb. auk þess 3 herb., eldh. og snyrting i risi. Bílsk. 24 fm. V. 7,7 millj. Austurbrún. 140 fm neöri sór- hæö. 2 stofur, 3-4 svefnherb. Bilsk. Fæst aöeins í skiptum fyrir raðhús vest- an Elliöaáa. Bárugata. 110 fm neðri sérhæö. 2 stofur og 2 svefnherb. Bílsk. 35 fm. Fæst aöeins í skiptum f. raðhús í Vestur- bænum eöa sem næst nýja miöbænum. Flyðrugrandi. 130 fm 5 herb. og bílsk. Fæst aöeins í skiptum fyrir einbhús á einni hæö. Laugarteigur. 160 fm neðh sérhæö. 4 svefnherb. og 2 stofur. Bílsk. 40 fm. Fæst aöeins í skiptum fyrir stærra sérbýli meö góöri og bjartri vinnuaöstööu, helst útsýni. Tómasarhagi. 130 fm efri ser- hæö. 2 stofur, 3 svefnherb. auk þess 40 fm einstaklíb. á götuhæö meö sér- inng. Bílsk. 24 fm. Fæst aöeins í skiptum fyrir viröulegt einbhús í Vesturbænum. Raðhús — parhús Torfufell. 140 fm, auk þess kj. 128 fm, ekki fullfrág. Bílsk. 24 fm. Ákv. sala. Skipti þó mögul. fyrir 4ra-5 herb. íb. Góö lán áhv. Alftamýri. 190 fm á tveimur hæöum. 3 svefnherb., 2 stofur. Bílsk. Aöeins í skiptum fyrir stærra sérbýli, sem næst Borgarspitalanum. Fossvogur. 200 fm á pöllum. Bílsk. Fæst aöeins í skiptum fyrir ca 130 fm sórhæö. Vesturberg. 140 tm á einni hæö, m.a. 4 svefnherb. V. 6 millj. Höfum fjársterka kaupendur að öllum tegundum eigna m.a. í eignaskiptum sem ýmist eru að stækka við sig eða minnka. Eignaskipti tryggja að fólk selur ekki ofan af sér og fær réttu eignina. Höfum kaupanda að raöhúsi eöa 4ra herb. íb. í næsta nágr. Bú- staöakirkju. Greiöist út ó ári. Hús og Eignir Bankastræti 6, s. 28611. Lúövic Gizuraraon hri., s. 17677. Gódan daginn! Margrét ásamt einu verka sinna. Morgunblaðið/Ámi Sæberg VELK0MIN í TESSV Haustvörurnar komnar f rá TESSy Neðst við Dunhaga. Opið 9-18, sími 622230. Vesturbær — einbýli 5-6 herb. einb., kj. hæð og ris. Hér er um að ræða eitt af þessum gömlu eftirsóttu húsum. Húsið hefur verið endurnýjað að miklu leyti. Möguleiki á lítilli séríb. í kj. Fallegur garður. Verð 5,5 millj. EIGNAMIÐLlirVIN * 2 77 11 •! ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 11 Svcrrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Málverka- sýning Margrétar Elíasdóttur SÝNING á málverkum Margrét- ar Elíasdóttur var opnuð að Kjarvalsstöðum í gær laugardag- inn 15. ágúst kl. 14.00. Þetta er önnur einkasýning Margrétar hérlendis, en hún hefur tekið þátt í nokkrum ' samsýningum, auk þess sem hún hefur sýnt úti í Stokkhólmi. Margrét stundaði nám í Mynd- lista- og handíðaskólanum árin 1967-’71, og í tvö ár við Konst- fackskolan í Stokkhólmi, þar sem hún er nú búsett. Á sýningunni eru málverk, unnin með blandaðri tækni á síðastliðnum 2 árum. Sýning Margrétar er opin alla daga kl. 14-22. Henni lýkur 30. ágúst. KFUMogKFUK: Ferð til Hvera- gerðis KFUM og KFUK gangast fyr- ir ferð til Hveragerðis í dag sunnudaginn 16. ágúst. Lagt verður af stað í lang- ferðabíl frá Amtmannsstíg 2b kl. 14.00. Fyrri hluta dagsins verður ftjáls tími en kl. 17.00 verður almenn samkoma í kirkj- unni í Hveragerði. Á samko- munni mun Sævar Guðbergsson tala. Barnasamkoma verður á sama tíma. Ráðgert er að leggja af stað frá Hveragerði um kl. 18.30. 'esió af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 HAFIR ÞÚ LÁNSLOFORÐ Þá getum við útvegað pér fjármagn strax FJÁRMÁL ÞÍN - SÉRGREIN OKKAR FjARFESTlNGARFELAGID Hafnarstræti 7-101 Rvík. S 28566.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.