Morgunblaðið - 16.08.1987, Side 31

Morgunblaðið - 16.08.1987, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 31 Þegar þrettán umferöum er lokið í SL-móti Samvinnuferða- Landsýnar og KSÍ er Ijóst að íslensk knattspyma er í stöðugri framför og að nýtt þriggja stiga fyrirkomulag hefur skilað sér í meiri sigurvilja leikmanna og því fjörugri leikjum. Víst er að fjörið fer vaxandi í þeim fimm umferðum sem eftir eru - hver einasti leikur getur skipt sköpum í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir þurfa nú á öllu sínu að halda-þér líka-svo nú gildir að styðja duglega við bakið á þeim, mæta á völlinn og berjast með til síðustu sekúndu! HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Leikir U J T Mörk U J T Mörk Mörk Stig VALUR 13 4 2 0 15:5 4 2 1 10:4 25:9 28 KR 13 5 1 0 16:3 2 3 2 9:8 25:11 25 ÍA 13 4 0 2 11:9 3 2 2 14:11 25:20 23 ÞÓR 13 4 1 2 17:10 3 0 3 6:11 23:21 22 FRAM 13 3 2 2 16:10 3 1 2 10:9 26:19 21 KA 13 2 1 3 10:6 2 2 3 4:6 14:12 15 ÍBK 13 1 2 4 7:12 2 1 3 13:18 20:30 12 VÖLSUNGUR 13 1 2 4 8:11 2 1 3 4:11 12:22 12 FH 13 2 2 3 5:7 1 0 5 8:19 13:26 11 VÍÐIR 13 1 3 2 8:8 0 4 3 3:16 11:24 10 16. untferð í dag, sunnudag: KA-FRAM Akureyraivein w. 1900 VALUR-FH Hlíðarenda kl. 19:00 KR-IBK kr -velli kl. 16:00 VÍÐIR- VÖLSUNGUR Víðisvelli kl. 19:00 ÍA-ÞÓRAK. Skipaskaga kl. 19:00 rSINGAÞJÓNUSTAN/SlA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.