Morgunblaðið - 16.08.1987, Síða 40

Morgunblaðið - 16.08.1987, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Opinber stofnun óskar eftir að ráða ritara. Laun samkv. launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 5172, 125 Reykjavík. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Stundakennara í íslensku vantar við Fjöl- brautaskólann í Breiðholti. Upplýsingar á skrifstofu skólans í síma 75600. Skóiameistari Kennarar — kennarar Við Digranesskóla og Snælandsskóla í Kópa- vogi eru nú lausar tvær kennarastöður vegna breytinga. Upplýsingar gefa skólastjórnendur: Digra- nesskóli í símum 40290 og 42438, Snæ- landsskóli í símum 44911,77193 og 43153. Skólastjórar Ætlar þú að vinna í kulda og trekk nk. vetur eða viltu hefja: Framleiðslustörf Aukin umsvif leiða af sér fleiri störf. Því viljum við ráða starfsfólk til starfa í verksmiðju okkar. Um er að ræða ýmis störf við framleiðslu á umbúðum. Boðið er upp á góða vinnuaðstöðu ásamt mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar gefa Hörður og Viðar næstu daga í síma 83511 eða í verksmiðj- unni, Héðinsgötu 2. UMBUDAMIOSTODIN HF Jpf\ Fulltrúastarf Stjórn Kennarasambands íslands auglýsir eftir starfsmanni til að sinna verkefnum er varða kjara- og félagsmál kennara. Um er að ræða 50% starf og hugsanlega aukið starfshlutfall á álagstímum. Umsækjendur þurfa að hafa kennaramennt- un og kennslureynslu auk þess að hafa áhuga á félagsstarfi í stéttarfélagi kennara. Umsóknarfrestur er til 25. ágúst 1987. Allar frekari upplýsingar gefur formaður KÍ í síma 91-24070. Umsóknir skulu endar til stjórnar Kennarasambands íslands, Grettis- götu 89, 105 Reykjavík, merktar: „Fulltrúa- starf". má/ning Hjá okkur er uppbygging í fullum gangi með miklum umsvifum. Oskum eftir að ráða strax starfsmann sem hefur umsjón með vörumið- um og miðaálímingu. Einnig er þörf á starfs- mönnum til framleiðslustarfa. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 685684 eða á Lynghálsi 2. Forstaða safnahúss Vestmannaeyjabær auglýsir stöðu forstöðu- manns safnahúss laust. Háskólamenntun í bókasafnsfræðum er æskileg. Safnahús Vestmannaeyja hýsir bókasafn , bæjarins, eitt elsta bókasafn í landinu, byggðasafn og listmunasafn svo og skjala- safn í rúmgóðu og nýlegu húsi. Frekari upplýsingar veitir bæjarstjóri í símum 98-1088 og 98-1092 á vinnustað. Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum, Arnaldur Bjarnason. Kennarar — kennarar Hér er auglýsing með gamla laginu. Enn vantar kennara til starfa við Grunnskóla Siglufjarðar meðal kennslugreina: Almenn kennsla, stærðfræði, erlend mál, raungrein- ar, samfélagsgreinar og íþróttir. Húsnæði í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 96-71686 og formaður skólanefndar í síma 96-71614. Skólanefnd FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIO A AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðinga vantar strax eða eftir samkomulagi á eftirtaldar deildir: Lyflækningadeild. Handlækningadeild. Geðdeild. Endurhæfingar- og kvensjúkdómadeild (B-deild). Hjúkrunardeild (Sel). Bæklunardeild. Skurðdeild. Svæfingardeild. Hjúkrunarfræðingar — fræðslustjóri Fræðslustjóra vantar til eins árs frá 1. sept. 1987 til 1. sept. 1988. Um er að ræða 100% starf. Vinnutími frá 8.00 til 16.00 virka daga. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar á nokkrar deildir sjúkra- hússins strax eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um ofantalin störf veita hjúkrun- arforstjóri, Ólína Torfadóttir og hjúkrunar- framkvæmdastjórar Sonja Sveinsdóttir og Svava Aradóttir í síma 96-22100/270,271,274. Fóstrur Viljum ráða strax eða eftir nánara samkomu- lagi, fóstrur til starfa á barnaheimilið STEKK. Barnaheimilið er í nýuppgerðu húsnæði og er opið virka daga frá kl. 7.10-19.00. Upplýsingar veita forstöðumaður STEKKS, Sigurjóna Jóhannesdóttir s. 96-22100/299 og hjúkrunarframkvæmdarstjóri Sonja Sveinsdóttir s. 96-22100/271. Forstöðumaður skóladagheimilis Viljum ráða forstöðumann fyrir skóladag- heimili frá 1. sept. 1987 eða eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða afleysingar- starf til eins árs. Æskileg menntun uppeldis- og/eða kennslufræði. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri Sonja Sveinsdóttir s. 96-22100/271. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. JL matvörumarkaður óskar eftir stúlkum í verslunina. - Konu í grill. Vinnutími 10-14. - Manni á húsgagnalager. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIO Á AKUREYRI Læknaritarar Viljum ráða læknaritara á bæklunardeild og lyfjadeild. Upplýsingar veita læknafulltrúar viðkomadi deilda. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu- stjóra FSA. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Mosfellsbær Starfsfólk — dagvistun Mosfellsbær auglýsir eftir starfsfólki til starfa við dagvistun barna: Reykjadalur, Mosfellsdal, leikskóli. Forstöðumaður í fullt starf. Almennt starfsfólk, heilar og/eða hálfar stöður. Allar nánari upplýsingar gefur bæjarstjóri eða bæjarritari í síma 666218. Bæjarstjóri Mosfellsbæjar. Tannlæknastofa Tannlæknastofa á besta stað í bænum óskar eftir ábyggilegri og hressri aðstoð með framtíðarstarf í huga. Vélritunarkunnátta æskileg. Umsóknir ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. ágúst merktar:„Hress — 5794“. Kópavogsbúar okkur vantar dagmömmur Athygli skal vakin á því að leyfi til daggæslu í heimahúsum eru veitt á tímabilinu 1. ágúst til 15. október. Dagmömmur vantar nú sér- staklega neðan Nýbýlavegar og í Hjallahverfi. Þær sem hafa áhuga á þessu starfi hafi sam- band við umsjónarfóstru á Félagsmálastofn- un Kópavogs í síma 45700.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.