Morgunblaðið - 16.08.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987
41
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
Oldrunarlækninga-
deild
Hjúkrunardeildarstjóri óskast á öldrunar-
lækningadeild 1 nú þegar.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast
til starfa á sömu deild. Upplýsingar veitir
hjúkrunarframkvæmdastjóri sími 29000-582.
Reykjavík, 16. ágúst 1987.
Við ieitum að starfsmönnum í eftirtalin
störf:
Viðgerðarstarf
við standsetningu og viðgerðir á búvélum.
Leitað er að bifvélavirkja eða vélvirkja.
Afgreiðslustarf
í vöruafgreiðslu við pökkun og útsendingu á
vöru, frágangi fylgibréfa og fleira.
Leitað er að röskum manni með bílpróf.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra er veitir upplýsingar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINMUFÉIA6A
STARFSMANNAHALD
Okkur vantar
auglýsingateiknara
í f lugsveitina
— svo við höldum flugi
Ef þú ert á leið í loftið, með reynslu eða
menntun í auglýsingateiknum, þá stendur
þér til boða að slást í hópinn með nokkrum
gaukum. í boði er góður byr, hreint loft, flug-
hraði eftir veðri og vindum, og langt flug
framundan.
Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 20. ágúst merktar: „Oddaflug".
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
Áætlaður brottfarartími er 1. september
1987.
S
AUGLYSINGASTOFA
Yv
Byggingar-
verkamenn
Viljum ráða þrjá vana byggingarverkamenn
til starfa í Færeyjum.
Upplýsingar í síma 622700.
Istak hf.,
Skúlatúni 4.
Framtíðarstarf
Þétting hf., alhliða fyrirtæki í húsaviðgerðum
og þakdúkalögnum, óskar eftir hressum og
sjálfstæðum starfskröftum, helst iðnlærðr-
um eða vönum í byggingariðnaði.
Upplýsingar í síma 651710 og 54766.
■ 5 n REYKJKUIKURBORG o
Jauéor Stikúvi
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Auglýsir
Lausar stöður félagsráðgjafa á hverfaskrif-
stofum fjölskyldudeildar í Vonarstræti 4 og
Síðumúla 34.
Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar
í síma 25500. Umsóknarfrestur er til 28.
ágúst.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Bókarastarf
Bókari óskast til starfa hjá einu af samstarfs-
fyrirtækjum okkar.
Um er að ræða sjálfstætt starf sem unnið er
á PC-tölvu.
Við leitum að starfsmanni með þekkingu eða
reynslu á bókhaldi og tölvuvinnslu. Æskileg
menntun próf frá Samvinnu- eða Verslunar-
skóla.
Þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna-
stjóra, er veitir upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 25. mánaðar.
SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉ1AGA
STARFSMANNAHALO
Sölustarf
Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir
að ráða sölumann í nýtt starf.
Starfið felst í sölu á nýrri vöru á markaðnum
hérlendis s.s. kvenundirfatnaði, sportfatnaði
og sokkabuxum. Um heimsþekkt merki er
að ræða.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur hafi
reynslu af sölu á hliðstæðum vörum eða
fatnaði, hafi gott vald á ensku og séu á aldr-
inum 25-30 ára. í boði er spennandi starf
sem krefst skipulagningar og sjálfstæðra
vinnubragða.
Vinnutími er frá kl. 9.00-17.00.
Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst
1987.
Umsóknarfrestur og nánari upplýsingar á
skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00.
Alleysinga- og radningaþ/onusta
Lidsauki hf.
Skólavördustig la - 101 Reykiavik - Simi 621355
Tölvutækni-
fræðingur
Rafmagnstæknifræðingur af tölvusviði með
tveggja ára starfsreynslu frá Danmörku
óskar eftir framtíðarstarfi.
Upplýsingar í síma 23095.
Tæknifræðingur
Byggingatæknifræðingur með 10 ára starfs-
reynslu og meistararéttindi leitar eftir starfi.
Margt kemur til greina.
Tilboð merkt „Tæknifræðingur — 5293“
sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 28.
ágúst.
RÍKISSPÍTALAR
LAUSAR STÖÐUR
Geðdeildir Land-
spítalans
Hjúkrunardeildarstjóri óskast til starfa á
deild 15 á Kleppi og á deild 24 á Reynimel 55.
Hjúkrunarfræðingar, sjúkraliðar og aðstoð-
armenn óskast til starfa á ýmsar deildir.
Starfsmenn óskast á næturvaktir á deild
32C.
Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda-
stjóri, sími 38160.
Reykjavik, 16. ágúst 1987.
RÍKLSSPÍTALAR
LAUSARSTÖÐUR
Fóstrur og starfs-
menn
Á dagheimilinu Sólhlíð við Engihlíð standa
yfir breytingar og stækkun á húsnæði, því
óskum við fóstrur sem þar vinnum eftir liðs-
auka. Upplýsingar veitir forstöðumaður, sími
29000-590 eða 22725.
Dagheimilið og skóladagheimilið
Sunnuhlíð við Klepp
Fóstrur óskast til starfa nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Starfsmenn óskast til starfa nú þegar eða
eftir samkomulagi.
Starfsmenn óskast nú þegar og frá 1. sept-
ember nk. Vaktavinna. Upplýsingar veitir
forstöðumaður, sími 38160.
Dagheimilið Stubbasel í Kópavogi
Fóstra eða starfsmaður óskast í fullt starf
frá 1. sept. nk. Uppiýsingar veitir forstöðu-
maður. Sími 44024.
Dagheimilið Vífilsstöðum
Fóstra eða starfsmaður óskast í fulit starf
frá 1. september nk. Upplýsingar veitir for-
stöðumaður. Sími 42800.
Ennfremur veitir dagvistarfulltrúi Ríkisspítala
upplýsingar um ofangreind störf.
Sími 29000-641.
Reykjavík, 16. ágúst 1987.
ST. JÓSEFSSPÍTALI,
LANDAKOTI
Ritari
Ritara vantar frá 1.9. 1987 nk. Verslunar-
eða stúdentspróf nauðsynlegt.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í starfs-
mannahaldi, Öldugötu 19.
Ræsting
— Landakot
Hefur þú áhuga á notalegum vinnustað? —
Okkur á Landakoti vantar gott fólk til ræst-
inga.
Við gefum upplýsingar í síma 19600-259
(ræstingastjóri) frá kl. 10.00-14.00.
Reykjavík, 14.08. 1987.