Morgunblaðið - 16.08.1987, Side 43

Morgunblaðið - 16.08.1987, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna asi Aðstoðarfólk í bakarí Vegna mikilla anna óskum við eftir morgun- hressu starfsfólki í eftirtalin störf: 1. Aðstoðarfólk við bakstur. Vinnutími frá kl. 5.00 til 14.00. 2. Starfsfólk í pökkun og dreifingu. Vinnutími frá kl. 5.00 til 13.00, annar vinnutími kem- ur einnig til greina. Nánari upplýsingar hjá verkstjórum á staðn- um eða í síma 83277 á milli kl. 11.00 og 14.00. Brauð hf., Skeifunni 11. 2. vélstjóra vantar á 150 tonna bát sem er á rækju- veiðum. Upplýsingar í síma 985-21912 og 99-3965. Fóstrur vantar í 100% störf og hlutastörf á skóladag- heimilið Völvukot, sem er 16 barna heimili við Völvufell. Upplýsingar í síma 77270. Trésmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna. Langtímaverkefni. Innivinna á komandi vetri. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9.00-17.00 virka daga. (ffiSteintakhf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, 112 REYKJAVÍK SÍMAR: (91) -347 88 & (91)-68 55 83 Fóstrur Fóstru vantar á Hlíðarenda, Laugarásvegi 77, sem er lítið dagheimili. Upplýsingar í síma 37911. Forstöðumaöur. Nálægt miðborginni Traust fyrirtæki nálægt miðborginni með nokkuð fjölþætta starfsemi óskar eftir starfs- krafti í hálft eða fullt starf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 4615“ fyrir 18 þ.m. Duglegur? Okkur vantar duglega menn til starfa strax. Vinnan er þrifaleg. Æskilegt að menn geti unnið sjálfstætt, hafi bílpróf og séu röskir til verka. Æskilegur aldur er 22-30 ára. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 18.08 merktar: „D — 6440“. Tónlistarskóli Gerðahrepps óskar eftir fiðlukennara — klarinettkennara fyrir næsta skólaár. Vegna barnsburðarleyfa vantar einnig kenn- ara í hálft starf fyrir jól í forskólakennslu og kennara í heila stöðu eftir jól í píanókennslu o.fl. Upplýsingar veitir Björk, sími 92-27211. Sölustörf Við leitum að hörkuduglegu sölufólki á aldr- inum 20-30 ára. Við erum fyrirtæki í örum vexti og leitum að fólki til framtíðarstarfa. Söluvörur okkar eru fatnaður, skór, snyrtivör- ur og fleira. Við leitum að fólki sem er tilbúið að leggja á sig mikla vinnu og þiggja laun í samræmi við það. Viðkomandi verður á bíl fyrirtækisins. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir sendist til íslensk-portúgalska í Vatnagörðum 14. PORTUGALSKA Vatnagörðum 14, 104 Reykjavík. Kennarar Nemendur grunnskóla A-Eyjafjallahrepps verða rúmlega 20 næsta vetur á aldrinum 6-12 ára. Mig vantar samstarfsmann til þess að skólinn geti orðið notalegur vinnustaður. Þægileg kennsla — frítt húsnæði — fallegt umhverfi. Upplýsingar gefa formaður skólanefndar, Ingimundur Vilhjálmsson, í síma 99-8831, og oddviti, Guðrún Inga Sveinsdóttir, í síma 99-8885. Guðbjörg Þórisdóttir, skólastjóri. Nesjaskóli — Austur-Skaftafellssýslu Kennara vantar við Nesjaskóla. Meðal kennslugreina: Almenn kennsla yngri barna, enska o.fl. Nesjaskóli er grunnskóli með heimavist fyrir 7., 8. og 9. bekk. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Rafn Eiríksson, í síma 97-81442, og formaður skólanefndar, Amalía Þorgrímsdóttir, í síma 97-81692. Sölustarf er laust til umsóknar. Vinnutími um 20 klst. á viku. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 21. ágúst merktar: „Heildverslun — 5296“. Skrifstofustarf er laust til umsóknar. Góð vélritunarkunnátta og einhver reynsla á tölvur skilyrði. Viðkom- andi þarf að vera töluglöggur og nákvæmur. Tilboð ásamt uppl. um fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 21. ágúst merkt: „X — 5297“. Verslunin Víðir Fólk vantar í eftirtalin störf: 1. Kjötiðnaðarmann. 2. Kjötafgreiðslu. 3. Almenn afgreiðslustörf. 4. Pilt í lagerstörf. Til greina kemur að vinna hálfan eða allan daginn. Upplýsingar eru gefnar í versluninni í Austur- stræti 17 á morgun eftir kl. 16.00. Verslunin Víðir w> P1 — ÍSLENSK- Endurskoðun Skrifstofa okkar leitar að fólki til endurskoð- unarstarfa. Við óskum að ráða viðskiptafræð- inga eða fólk með hliðstæða menntun, en einnig kemur til greina að ráða viðskipta- fræðinema sem iokið hafa 3. ári eða eru lengra komnir. Um er að ræða krefjandi störf á sviði endur- skoðunar, reikningshalds og fjármála. Mikil áhersla er lögð á starfsþjálfun, einkum í byrjun. Viðkomandi þurfa að geta hafið störf sem fyrst, í síðasta lagi í október nk. Allar frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu okkar og vinsamlegast sendið umsóknir til: L0GGILT1R ENDURSKOÐENDUR HF REKSTRARAÐILI: BJÖRN STEFFENSEN &ARIÓ. THORLACIUS SF. Endurskoðunarstofa Ármúla 40 — Pósthólf8191 128 R.-S: 686377 Húsvarðarstarf/ bifreiðastjóri Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða starfsmann í húsvarðarstarf. Jafnframt starfi húsvarðar, sem er hans aðalstarf, þarf við- komandi að geta sinnt ýmsum störfum fyrir fyrirtækið. Þar með talið ýmis sendistörf og akstur með gesti þess. Um kvöld og helgar- vinnu gæti verið að ræða. Leitað er að traustum og ábyggilegum starfs- manni á góðum aldri með góða framkomu. Hann þarf að hafa bílpróf auk einhverrar kunnáttu í ensku og norðurlandamáli. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vinsam- lega beðnir um að senda umsóknir sínar á auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þessa mánaðar merktar: „MT — 6102“. í umsókninni komi fram upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Vélstjórar Yfirvélstjóri óskast á 150 tonna bát sem er á rækjuveiðum. Þarf að geta hafið störf um næstu mánaðarmót. Upplýsingar í síma 96-61643. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMl: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Bessastaðahreppur auglýsir Okkur vantar fólk í eftirtaldar stöður: 1. Fóstru og/eða starfsfólk á leikskóla. 2. Dagmömmur. 3. Starfsfólk við sundlaug. 4. Fólk til að sinna heimilisþjónustu. Um er að ræða heilar eða hálfar stöður. Allar upplýsingar verða veittar á skrifstofu Bessastaðahrepps. Sveitarstjóri Bessastaðahrepps. St. Jósefsspítali Hafnarfirði Laust starf í eldhúsi spítalans nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 54325 eða 50188.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.