Morgunblaðið - 16.08.1987, Page 53

Morgunblaðið - 16.08.1987, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. ÁGÚST 1987 53 raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Verslun á Eiðistorgi Til sölu er verslun með eftirtalda vöruflokka: Leikföng, gjafavöru og frístundavörur ásamt blöðum, ritföngum og bókum. (Bóksöluleyfi). Verslunin er mjög vel staðsett í glæsilegri verslunarmiðstöð. Til greina kemur að selja rekstur sér og húsnæði sér. (2x90 fm). Tískuvöruverslun og framleiðsla Til sölu vönduð tískuvöruverslun með eigin framleiðslu (saumastofa) í miðbænum. Kjörið tækifæri fyrir fagfólk á þessu sviði Bókaverslun Til sölu bóka- og ritfangaverslun á Stór- Reykavíkursvæðinu í góðu leiguhúsnæði. Allar nánari upplýsingar um ofangreind fyr- irtæki og önnur á söluskrá eru veittar á skrifstofu Kaupþings. (Ekki í síma). H KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar S 68 69 80 e| UíiíU _____ Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Hallur Páll Jónsson, Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursaon hdl. IBM S/36 compact 5362 til sölu Vélin er 2ja ára, 60MB 128K, fyrir 28 jaðar- tæki. Hún hefur verið á viðhaldssamningi frá upphafi. Upplýsingar gefur Valdimar í síma 28411. Austurbakki, Borgartúni 20. Sérverslun Til sölu þekkt verslun úti á landi sem selur skófatnað og íþróttavörur. Áætluð velta á þessu ári ca 20 millj. Gott að reka sem fjölskyldufyrirtæki. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast sendið upplýsingar í pósthólf 49, 902 Vestmanna- eyjum. Beitusfld Höfum til sölu úrvals beitusíld. Nánari upplýsingar veittar í símum 97-5689 og 97-5639. Hraðfrystihús Breiðdæiinga hf., Breiðdalsvík. Matvöruverslun ífjölmennu íbúðarhverfi á höfuðborgarsvæð- inu til sölu af sérstökum ástæðum. Mjög góð greiðslukjör. Lág húsaleiga. Ahugasamir leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. merkt: „M — 6101“. Ljósmyndastofur athugið Til sölu llford Cibacrome-ljósmyndavél sem skilar myndum eða glærum frá stærðinni 30x21 cm til 30x46 cm tilbúnum eftir 6 mín. Vélin getur stækkað og minnkað stiglaust frá 50% og upp í 240%. Hámarksstærð af frumriti eða hlutum er 60x90 cm sem hægt er að mynda. Gæti einnig hentað sem sjálfstætt atvinnutækifæri. NÓN HF. — Suðurlandsbraut 22. Nánari upplýsingar í síma 689230. Handprjónafólk athugið Kaupum heilar handprjónapeysur, nýjar upp- skriftir. Hafið samband við Peysumóttökuna á Vesturgötu 2, opin á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 09-12 og 13-16. Álafoss hf. Bflar frá Þýskalandi Tek að mér að kaupa vel með farna og góða bíla í Þýskalandi og koma þeim í skip. Hef langa reynslu, meðmæli og tryggingar. Davíð S. Ólafsson. Vinsamlegast hringið í síma 9049-40-200- 9654 og leitið upplýsinga milli kl. 18 og 20 að ísl. tíma. t\QT n IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Námskeið: Raftæknideild Örtölvutækni I: 24/8-26/8, 26/10-28.10. Grundvallarhugtök örtölvutækninnar. Hvern- ig vinnur örtölvan? Kynning á forritun á véla- og smalamáli 8088 örgjörvans (sami og í PC). Hagnýt forritunardæmi. 30 kennslu- stundir. Örtölvutækni II: 1/9-4/9, 16/11-19/11. Framhaldsnámskeið, smalamál. Skipana- mengi í APX 8088. Minnisskipting (seg- ments), rof (interrupt). 40 kennslustundir. Örtölvutækni III: 7/9-10/9, 23/11-26/11. Tenging örtölvu við tengslarásir. Stjórn-, vist- unar- og gagnalínur. Minnisrásir, RAM, ROM, EPROM. Tengslarásirnar 8255, 8251 og 8253. 40 kennslustundir. Frá grunnskólum : Hafnarfjarðar Grunnskólar Hafnarfjarðar hefjast skólaárið 1987/88 sem hér segir: 1. sept. kl. 10.00: Kennarafundir. 3. sept. kl. 15.00: Mæting 1. bekkja. 4. sept. kl. 9.00: Mæting 6. og 9. bekkja. 4. sept. kl. 10.00: Mæting 5. og 8. bekkja. 4. sept. kl. 11.00: Mæting 4. og 7. bekkja. 4. sept. kl. 13.00: Mæting 3. bekkja. 4. sept. kl. 14.00: Mæting 2. bekkja. Forskólanemendur, 6 ára börn, mæti í skól- ana 8. september kl. 15.00. Nemendur, sem ekki mæta á ofangreindum tímum, verða að gera skrifstofu viðkomandi skóla grein fyrir fjarveru sinni. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. . I Fiskiskiptil sölu Til sölu er Sigurður Pálmason Hu-333 (áður Sigurbjörg Óf.) sem er 278 tonna stálskip, smíðað á Akureyri árið 1966 með katerpillar 1125 hö. frá 1985. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 91-27104 og (91-28527). húsnæöi óskast Snyrtivöruverslun óskar eftir ca. 60 fm verslunarhúsnæði til leigu. Æskileg staðsetning við Laugaveg. Tilboð sendist í box 5386, póstnr. 125 Reykjavík. Leiguhúsnæði íbúðarhúsnæði, minnst 3ja herbergja íbúð, óskast á leigu fyrir einn af viðskiptavinum okkar í eitt ár, frá 1. sept. nk. Húsnæðið má vera hvar sem er á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. Öruggar greiðslur. Fyrirframgreiðsla mögu- leg ef óskað er. Upplýsingar næstu viku í síma 29277 eða 622141. Fjárheimtan hf. Tvo námsmenn úr Hreppunum bráðvantar 2ja-3ja herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísar greiðslur og fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 99-6017 og 99-6640. íbúð óskast íþróttakennara (konu) frá Akureyri vantar íbúð frá 1. september í Reykjavík. Svar óskast í síma 96-22729. Meðmæli. Húsnæði óskast Kennari við Tónlistarskóla Kópavogs óskar eftir einstaklingsíbúð strax eða sem allra fyrst. Upplýsingar í síma 40832. Skrifstofuhúsnæði óskast Tímarit óskar eftir skrifstofuhúsnæði fyrir útgáfustarfsemi sína. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: , „T - 4371“. Skrifstofuhúsnæði óskast Tímarit óskar eftir skrifstofuhúsnæði fyrir útgáfustarfsemi sína. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 4371“ fyrir 21. ágúst. Kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð strax. Reglusemi og góðri umgengni heitið ásamt skilvísum mánaðargreiðslum. Upplýsingar í síma 37585. Verkfræðiskrifstofa — leiguhúsnæði Verkfræðiskrifstofu vantar til leigu í Reykjavík 350-400 ferm. húsnæði fyrir starfsemi sína. usava Flókagötu 1, sími 24647. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.