Morgunblaðið - 03.09.1987, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 03.09.1987, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐEÐ, FTMMTUDAGUR 3. SEPTEMBEÍt 1987 Helgi Þorgils sýnir í Gallerí Svart á hvítu og á Kjarvalsstöðum í GALLERÍ Svart á hvítu við Óðinstorg opnar föstudaginn 4. september sýning á grafík- og vatnslitamyndum Helga Þorgils Friðjónssonar og daginn eftir, laugardaginn 5. september, opnar sýning á Kjarvalsstöðum á olíu- málverkum eftir Helga. Helgi er fæddur í Búðardal 1953 og lauk námi frá Myndlista- og handíðaskóla íslands 1976. Hann var við framhaldsnám í Hollandi 1976-1979. Helgi hefur síðan 1979 búið og starfað í Reykjavík. Hann hefur tekið þátt í samsýningum og Eitt af verkum Helga Þorgils: Sjálfsmynd og uppstilling, 1987, olía á striga. haldið einkasýningar. Af helstu sam- sýningum má nefna The world print competition í San Francisco 1977, Biennale de Paris 1980 og Norðanað í Musée de Arts Decoratifs í París og Malmö Konsthall 1986. Fyrstu einkasýningu sína hélt Helgi í Gallerí Output í Reykjavík 1975. Hann hefur einnig haldið einkasýningar í Gallerí SUM 1978, Gallerí Suðurgötu 7 1980, Gallerie Barbar í Stokkhólmi 1984, Gallerie Birgitta Rosenberg í Ziirich 1984, Gallerie Leger í Malmö 1985 og Gallerie Nemo í Erkenfurde í Þýska- landi 1987. Sýning Helga í Gallerí Svart á hvítu er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-18.00 og stendur til 20. september en þá lýkur einnig sýningu hans að Kjarvalsstöðum. Icy Demantsíld á markaðinn ICY DemantsOd er nú kominn á markaðinn að nýju og að sögn framleiðenda, Sprota hfer hér um að ræða stór, þykk og mat- armikil síldarflök, eins og fólk átti að venjast af Norðurlands- sOdinni, sem hvarf af miðunum um 1967. I fréttatilkynningu frá framleið- endum segir m.a. að „þessi stóru gæðaflök séu fengin með því að velja úr stærstu og fallegustu síldina sem veiðist að haustinu fyrir Austurlandi." Þá segir enn- fremur að söltunarstöð Verktaka hf. á Reyðarfírði velji úr bestu síldina, salti hana og sjái um alla meðferð hennar í marga mánuði, sem hún þurfí að liggja í salti, áður en hún sé tilbúin til mariner- ingar. Síldin sé síðan marineruð á Reyðarfírði eftir gamalli heimilis- uppskrift. (Úr fréttatilkynningu.) Leiðrétting' í frétt í Morgunblaðinu þar sem greint var frá aðalfundi HaOgrímsdeildar Prestafélags íslands misritaðist eitt orð. í fréttinni stóð Ingjaldssandur en átti að vera IngjaldshóU. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Vélritunarkennsla Vélrrtunarskólinn, s. 28040. VEGURINN Kristið samfélag Þarabakka 3. Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vegurinn. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma i Þribúöum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn. Ræöumenn Hulda Sigurbjörnsdóttir og Jó- hann Pálsson. Allir eru velkomnir. Opið hús verður laugardaginn 5. september. Samhjálp. Þrekæfingar fyrir félaga skíöadeildar Kr. hefj- ast á útisvæðinu við Laugardals- laug, miðvikudaginn 2/9 kl. 17.30. Æfingar verða á þriðju- dögum og fimmtudögum á útisvæðinu við Laugadalslaug og miövikudaga við íþrótthúsið Varmárskóla Mosfellssveit kl. 17.30. Nánari upplýsingar gefur Guð- mundur Jakobsson i sima 24256. Félagar og aðrir skíöaáhuga- menn eru hvattir til að mæta. Verið velkomin. Stjórnin. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafélagsins 4.-6. sept. 1. Þórsmörk. Gist í Skagfjörösskála/Langadal. Gönguferðir við allra hæfi við Mörkina. Aöstaðan i Skagfjörös- skála er sú besta sem gerist i óbyggðum. Njótið dvalar í Þórs- mörk hjá Ferðafélagi íslands. 2. Landmannalaugar — Eldgjá. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.í. Öldugötu 3. Brott- för i ferðirnar er kl. 20.00 föstudag. Feröafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 6. sept.: 1) Kl. 09.00 - Svartagil - Hval- vatn — Botnsdalur. Fyrst er ekið að Svartagili í Þing- vallasveit og síðan gengiö þaðan meðfram Boinssúlum, Hvalvatni og i Botnsdal. Verð 800 kr. 2) Kl. 13.00 - Glymur i Botnsá (198 m). Ekið aö Stóra Botni í Botnsdal, síðan gengið upp með Botnsá að Glym, sem er hæsti foss landsins. Verö kr. 600. Brottför frá Umferðamiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Til athugunar: Dagsferðir til Þórsmerkur verða sunnudaginn 13. sept. og sunnudaginn 20. sept. Verð kr. 1.000. Dvaliö um 3* 1 2 klst. í Þórsmörk og farnar gönguferðir. Brottför kl. 8.00. Feröafélag Islands. Þrekæfingar fyrir eldri félaga skíðadeildar KR. hefjast miðvikudaginn 2/9 kl. 21.20 í félagsheimili KR við Frostaskjól. Þjálfari verður Ágúst Már Jónsson. Allir félagar og aörir skíðaáhuga- menn eru velkomnir. Stjórnin. ÚTIVISTARFERÐIR Símar: 14606 og 23732 Helgarferðir 4.-6. sept. 1. Þórsmörk. Góð gisting i Úti- vistarskálunum Básum. Göngu- (erðir við allra hæfi. Fararstjóri: Bjarki Harðarson. 2. Haustferð á Kjöl. Gist i skála á miðjum Kili. Göngu- og skoð- unarferð um Þjófadali, Hveravelli og Kerlingafjöll. Slóðir Fjalla- Eyvindar. Farið á grasafjall. Fararstjóri: Nanna Kaaber. Uppl. og farm. á skrifstofunni, Grófmni 1, símar: 14606 og 23732. Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Auglýsing um lögtaksúr- skurð Bæjarfógetinn á Selfossi hefur kveðið upp lögtaksúrskurð fyrir ógreiddum en gjaldföllnum útsvörum og aöstöðugjöldum, álögöum í Selfosskaupstaö 1987, ásamt öllum kostnaði, áföllnum og áfall- andi svo og dráttarvöxtum aö liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar. Innheimta bæjarsjóðs Selfoss. 0 Frá Tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi Skólinn verður settur í sal skólans laugardag- inn 5. september kl. 17.00. Allir nemendur mæti þangað og taki við tímatöflu sinni. Þeir sem ekki hafa gengið frá skólagjöldum vinsamlega geri það þá. Forskólabörn þurfa ekki að mæta, í þau verður hringt í næstu viku. Skólastjóri. TÓNLISTARSKOLI KÓP&JOGS Frá Tónlistar- skóla Kópavogs Innritun fer fram í sal skólans, Hamraborg 11,3. hæð, sem hér segir: 4. september frá kl. 10-13 og 15-18 5. september frá kl. 10-14 7. og 8. september frá 10-13 og 15-18. Nemendur eru beðnir að láta stundaskrá fylgja umsóknum. Ekki verður tekið á móti umsóknum í síma. Athygli skal vakin á því að í vetur mun Tón- listarskóli Kópavogs bjóða uppá hálfs vetra námskeið fyrir fullorðna. Námskeiðið verður í fyrirlestrarformi og verður fjallað um undir- stöðuatriði tónlistar og gefið yfirlit yfir helstu tímabil tónlistarsögunnar. Skólastjóri. Heildsalar — framleið- endur — innflytjendur Aðili í Vestmannaeyjum sem hefur á að giska ca 200 fm verslunarhúsnæði með 3ja metra lofthæð, óskar eftir að komast í samband við aðila, t.d. í byggingavörum, raftækjum eða húsgögnum. Þeir sem hafa áhuga á að ræða málin, vin- samlega leggið inn nafn og símarnúmer á auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. sept. 1987 merkt: „Samvinna um verslun — 6471“. Vetrargeymsla Tökum tjaldvagna, hjólhýsi, bíla o.fl til vetrar- geymslu í íþróttahúsi okkar í Vatnaskógi. Verð kr. 5.000,- fyrir veturinn. Upplýsingar í síma 17536 og 13437 kl. 9.00- 17.00. Skógarmenn KFUM. Útgerðarmenn — fiskverkendur Til leigu eru hraðfrystitæki með pressu, pönnum o.fl. Blásari og pressa fyrir frysti- klefa eða kæligeymslu. Roðflettivél, Kvikk hausaklofningsvél, marningsvél, Ijósaborð, kör, viftur o.fl. Áhugasamir leggi inn nöfn og símanúmer ásamt greiðslugetu á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Leiga — 4538“. Rútuferðir á SUS-þing Rútuferöir veröa á SUS-þingiö i Borgarnesi og verður lagt af stað frá Sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1.. Lagt er af stað kl. 15.30 föstudag, og er fólk beðið um að mæta stundvislega. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.