Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 52

Morgunblaðið - 15.09.1987, Page 52
J52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 Stjörau- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Drekahöfuð Þeir sem eiga stjömutöflur hafa tekið eftir því að í reitn- um á eftir tunglinu er tákn sem líkja má við heymartól. Þetta er drekahöfuðið svokall- aða. Gegnt því, í 180 gráðu fjarlægð, er síðan hali drek- ans. A ensku er þetta kallað Moons nodes, eða Dragons Head og Dragons tail. Skurðbraut Stjamfræðiiega er Drekahöf- uðið og halinn þeir punktur þar sem braut Tunglsins sker braut Sólarinnar. Höfuðið er þar sem Tunglið fer norður og uppfyrir sóiarbrautina en halinn þar sem Tunglið sker brautina á leið í suður og nið- ur fyrir hana. Gefandi útrás Persónulega nota ég þessa punkta lítið sem ekkert. Ég get þó nefnt nokkrar möguleg- ar túlkanir. Drekahöfuðið er sagt vísa á gefandi athafnir, vera nokkurs konar stefnu- miðun fyrir jákvæðar athafnir í þessu lífi. Drekahaiinn er aftur á móti sagður tengst fortíðinni, eða einhveiju sem við gerðum áður, eða í fyrra lífi. Framtíð og fortíð. Sálarhjúpur Aðrir segja að Drekahöfuðið sé það sama fyrir Tunglið og Rísandinn sé fyrir Sólina. Hugsanlega er Drekahöfuðið því framkoma og ytri hjúpur sálarinnar. . Söfnun og eyðing Dane Rudhyar segir að Dreka- höfuðið sé punktur jákvæðrar heildunar, punktur aðsöfnunar en halinn sé punktur upp- lausnar og eyðingar, ekki endilega þó í neikvæðri merk- ingu. Tengsl við heildina Ruhyar segir einnig í sam- bandi við þessar punkta, en þeir em til fyrir allar plánet- ur, ekki einungis Tunglið, að Sólin sé það afl sem sameini allt í sól'terfinu, en skurð- punktar plánetubrauta við sólarbrautina sýni tengsl plá- netana við heildina og það hvar hver pláneta fái útrás fyrir orku sína. Dœmi Þetta gæti þýtt að ef ákveðinn maður hefur Drekahöfuð í Steingeit getur hann fengið jákvæða útrás fyrir tilfinning- ar í gegnum það að aga tilfínn- ingamar og setja þær í ákveðið form. Það að Dreka- halinn er í Krabba táknar síðan að það er gert á kostnað tilfínningalegs innileika. Kannski má segja að viðkom- andi fái tilfinningaútrás í gegnum þjóðfélagsathafnir á kostnað heimilis og tilfinn- ingalegs innileika? Að Stein- geitin sé framtíðin en Krabbinn fortíðin? Samskipti Robert Hand segir að þessir punktar hafí með samskipti að gera. Að höfuðið tengist því að sameinast fólki en hal- inn því að skilja við fólk. Hann segist hafa orðið var við mik- inn félagslegan umgang þegar aðrar plánetur mynda afstöð- ur við þessa punkta. Hann hefur einnig tekið eftir því þegar Drekahöfuðið sé sterkt milli tveggja korta verði sam- bandið uppbyggilegt en nið- urrífandi þegar Drekahalinn sé mikið tengdur. Það að uppi eru skiptar skoðanir í sam- bandi við þessa punkta og að sumir stjömuspekingar nota þá ekki gefur til kynna að þeir séu ekki jafn sterkir og aðrir þættir í kortinu. Þeir _ ættu samt sem áður að vera verðir rannsóknar. GARPUR PA& ER | RAUNINNl L.ITIP ryRiR gretti haft J?M í,AV?& i-1 (KE.TTIR ERUSi/OHI?EINL'ATlR.. ) \ ALLTAF AP SLBMCJA OG FVO / FOTA- POPRlP SVO Vip LkSöi DR &ILUN wmiHiiiiiniiiiiii.iiiiniMumnnniiniiinnM GRETTIR TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND SMAFOLK 'THAT MAY NEEP A LITTLE WORK.. J Nei, þið takið ykkur vel Ég er stórhrifin. út saman! Lofið mér að sjá eins og Það þarf víst að æfa þetta eina lyftu. atriði betur... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland græddi 11 IMPa_ á harðri slemmu sem Ásgeir Ás- bjömsson og Aðalsteinn Jörg- ensen sögðu í leiknum á móti Austurríkismönnum á EM. Leiknum lyktaði með jafntefli, 15-15. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G9642 V7 ♦ 102 ♦ K7654 Vestur Austur ♦ - .. +103 VÁK9542 lllll ¥D1087 ♦ 9753 ♦ KDG8 + G108 +D93 Suður ♦ ÁKD875 V63 ♦ Á64 ♦ Á2 Ásgeir og Aðalsteinn voru í NS gegn Kriftner og Feichting- er. Vestur Norður Austur Suður Feicht. Ásgeir Kriftner Aðalst. — — — 1 lauf 2hjörtu Pass 4 hjörtu 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Hörku sagnir, en kannski var það fyrst o g fremst fyrir hindrun Austurríkismanna, sem slemm- an var sögð. Eina vinningsvonin í spilinu var að laufið félli 3-3. Sem þau gerðu. Á hinu borðinu vom Guðlaug- ur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson rólegri í tíðinni gegn Kubak og Fucik: yestur Norður Austur Suður Öm Kubak Guðl. Fucik — — — 1 lauf 2 hjörtu Pass 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass Pass Pass • Norður fékk tækifæri til að reyna við slemmu á fjórða sagn- þrepi, en Fucik taldi of mikið vanta í spilið og lét geimið duga. Umsjón Margeir Pétursson Á brezka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák Craw- ley og enska stórmeistarans Plaskett, sem hafði svart og átti leik. 30. — Dxh4! (Vinnur lið, því hvítur verður hrók undir eftir 31. Hxh4? — Bxf3+) 31. Bxb7 — Dxh3, 32. Rb6 - Bxh2, 33. Dg3 - De3, 34. Rd7+ - Ke7, 35. Dg7 - Del+, 36. Kg2 — De2+ og hvítur gafst upp. Nigel Short sigraði með yfirburðum á mótinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.