Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 15.09.1987, Qupperneq 52
J52 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. SEPTEMBER 1987 Stjörau- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Drekahöfuð Þeir sem eiga stjömutöflur hafa tekið eftir því að í reitn- um á eftir tunglinu er tákn sem líkja má við heymartól. Þetta er drekahöfuðið svokall- aða. Gegnt því, í 180 gráðu fjarlægð, er síðan hali drek- ans. A ensku er þetta kallað Moons nodes, eða Dragons Head og Dragons tail. Skurðbraut Stjamfræðiiega er Drekahöf- uðið og halinn þeir punktur þar sem braut Tunglsins sker braut Sólarinnar. Höfuðið er þar sem Tunglið fer norður og uppfyrir sóiarbrautina en halinn þar sem Tunglið sker brautina á leið í suður og nið- ur fyrir hana. Gefandi útrás Persónulega nota ég þessa punkta lítið sem ekkert. Ég get þó nefnt nokkrar möguleg- ar túlkanir. Drekahöfuðið er sagt vísa á gefandi athafnir, vera nokkurs konar stefnu- miðun fyrir jákvæðar athafnir í þessu lífi. Drekahaiinn er aftur á móti sagður tengst fortíðinni, eða einhveiju sem við gerðum áður, eða í fyrra lífi. Framtíð og fortíð. Sálarhjúpur Aðrir segja að Drekahöfuðið sé það sama fyrir Tunglið og Rísandinn sé fyrir Sólina. Hugsanlega er Drekahöfuðið því framkoma og ytri hjúpur sálarinnar. . Söfnun og eyðing Dane Rudhyar segir að Dreka- höfuðið sé punktur jákvæðrar heildunar, punktur aðsöfnunar en halinn sé punktur upp- lausnar og eyðingar, ekki endilega þó í neikvæðri merk- ingu. Tengsl við heildina Ruhyar segir einnig í sam- bandi við þessar punkta, en þeir em til fyrir allar plánet- ur, ekki einungis Tunglið, að Sólin sé það afl sem sameini allt í sól'terfinu, en skurð- punktar plánetubrauta við sólarbrautina sýni tengsl plá- netana við heildina og það hvar hver pláneta fái útrás fyrir orku sína. Dœmi Þetta gæti þýtt að ef ákveðinn maður hefur Drekahöfuð í Steingeit getur hann fengið jákvæða útrás fyrir tilfinning- ar í gegnum það að aga tilfínn- ingamar og setja þær í ákveðið form. Það að Dreka- halinn er í Krabba táknar síðan að það er gert á kostnað tilfínningalegs innileika. Kannski má segja að viðkom- andi fái tilfinningaútrás í gegnum þjóðfélagsathafnir á kostnað heimilis og tilfinn- ingalegs innileika? Að Stein- geitin sé framtíðin en Krabbinn fortíðin? Samskipti Robert Hand segir að þessir punktar hafí með samskipti að gera. Að höfuðið tengist því að sameinast fólki en hal- inn því að skilja við fólk. Hann segist hafa orðið var við mik- inn félagslegan umgang þegar aðrar plánetur mynda afstöð- ur við þessa punkta. Hann hefur einnig tekið eftir því þegar Drekahöfuðið sé sterkt milli tveggja korta verði sam- bandið uppbyggilegt en nið- urrífandi þegar Drekahalinn sé mikið tengdur. Það að uppi eru skiptar skoðanir í sam- bandi við þessa punkta og að sumir stjömuspekingar nota þá ekki gefur til kynna að þeir séu ekki jafn sterkir og aðrir þættir í kortinu. Þeir _ ættu samt sem áður að vera verðir rannsóknar. GARPUR PA& ER | RAUNINNl L.ITIP ryRiR gretti haft J?M í,AV?& i-1 (KE.TTIR ERUSi/OHI?EINL'ATlR.. ) \ ALLTAF AP SLBMCJA OG FVO / FOTA- POPRlP SVO Vip LkSöi DR &ILUN wmiHiiiiiniiiiiii.iiiiniMumnnniiniiinnM GRETTIR TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN FERDINAND SMAFOLK 'THAT MAY NEEP A LITTLE WORK.. J Nei, þið takið ykkur vel Ég er stórhrifin. út saman! Lofið mér að sjá eins og Það þarf víst að æfa þetta eina lyftu. atriði betur... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson ísland græddi 11 IMPa_ á harðri slemmu sem Ásgeir Ás- bjömsson og Aðalsteinn Jörg- ensen sögðu í leiknum á móti Austurríkismönnum á EM. Leiknum lyktaði með jafntefli, 15-15. Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ G9642 V7 ♦ 102 ♦ K7654 Vestur Austur ♦ - .. +103 VÁK9542 lllll ¥D1087 ♦ 9753 ♦ KDG8 + G108 +D93 Suður ♦ ÁKD875 V63 ♦ Á64 ♦ Á2 Ásgeir og Aðalsteinn voru í NS gegn Kriftner og Feichting- er. Vestur Norður Austur Suður Feicht. Ásgeir Kriftner Aðalst. — — — 1 lauf 2hjörtu Pass 4 hjörtu 4 spaðar Pass 5 hjörtu Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Hörku sagnir, en kannski var það fyrst o g fremst fyrir hindrun Austurríkismanna, sem slemm- an var sögð. Eina vinningsvonin í spilinu var að laufið félli 3-3. Sem þau gerðu. Á hinu borðinu vom Guðlaug- ur R. Jóhannsson og Öm Amþórsson rólegri í tíðinni gegn Kubak og Fucik: yestur Norður Austur Suður Öm Kubak Guðl. Fucik — — — 1 lauf 2 hjörtu Pass 3 tíglar 3 spaðar Pass 4 hjörtu Pass 4 spaðar Pass Pass Pass • Norður fékk tækifæri til að reyna við slemmu á fjórða sagn- þrepi, en Fucik taldi of mikið vanta í spilið og lét geimið duga. Umsjón Margeir Pétursson Á brezka meistaramótinu í ár kom þessi staða upp í skák Craw- ley og enska stórmeistarans Plaskett, sem hafði svart og átti leik. 30. — Dxh4! (Vinnur lið, því hvítur verður hrók undir eftir 31. Hxh4? — Bxf3+) 31. Bxb7 — Dxh3, 32. Rb6 - Bxh2, 33. Dg3 - De3, 34. Rd7+ - Ke7, 35. Dg7 - Del+, 36. Kg2 — De2+ og hvítur gafst upp. Nigel Short sigraði með yfirburðum á mótinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.