Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 25 Ævintýrið 10 ára eftirRúnar Guðbjartsson íslenska þjóðin stendur í mikilli þakkarskuld við þá menn, sem áttu frumkvæðið að því að senda alkóhólista til Freeport Hospital í Bandaríkjunum, sem var og er meðal fremstu sjúkrahúsa fyrir alkóhólista í heiminum í dag. Þegar þessir fyrstu endurhæfðu alkóhólistar komu heim og fóru að taka til hendinni má segja að hafist hafí það ævintýri sem nú er alkunn- ugt. Fyrst stofnuðu þeir Freeport- klúbbinn, sem er félag fyrrverandi sjúklinga frá Freeport-spítala, og nokkru seinna stofnuðu þeir ásamt öðru góðu fólki, sem hafði áhuga á alkóhólisma Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SÁÁ, og síðast en ekki sízt olli koma þessara manna geysilegri aukningu og grósku innan AA-hreyfingarinnar á Islandi. Nú er svo komið að við íslending- ar erum í hópi örfárra þjóða, sem höfum náð marktækum árangri í Rúnar Guðbjartsson meðferð alkóhólisma og annarra vímugjafa. Þessi árangur hefði ekki náðst ef ekki hefði komið til góður stuðn- ingur ýmissa opinberra aðila og þjóðin öll sýnt þessu máli mikinn áhuga og velvilja. Nú gætu einhveijir spurt, hvort ekki væri óþarfi að senda menn til Bandaríkjanna í meðferð, þar sem við sjálfir höfum náð svo góðum árangri á þessu sviði. Því er til að svara að eðli þessa illvíga og lúmska sjúkdóms er slíkt, að við þurfum umm ókomna framtíð að hafa góð sambönd við sjúkrahús í Banda- ríkjunum, þótt nú fari þangað færri sjúklingar. Nú getum við sjálfir deilt reynslu okkar með nágrönnum okkar í austri og höfum gert með góðum árangri. Ég er ákaflega þakklátur fyrir að hafa fengið tækifæri til að vera með í þessu ævintýri og mér dettur oft í hug hve margt líkt er með SÍBS og SÁÁ. í báðum tilfellum er virkjað það afl, sem sjúklingurinn sjálfur öðlast við- að ná bata á sínum sjúkdómi, til að hjálpa öðrum, sem eiga við sama vanda að stríða. SÍBS gerði ísland heimsfrægt vegna góðrar frammistöðu í barátt- unni við hvíta dauðann. SÁÁ er á góðri leið með að gera það sama, við svarta dauða tuttug- ustu aldarinnar, alkóhólisma. Höfundur er flugstjóri. OPEN ACCESS ítarlegt námskeið í hinum vinsæla samofna OPEN ACCESS. Kerfið inniheldur ritvinnslu, töflureikni, teiknivang, gagnagrunn, og samskiptaforrit. Öll skýrslugerð er mjög auðveld með kerfinu og það býður upp á marga möguleika við geymslu og meðhöndlungagna. Efni námskeiðsins: * Kynning á vinnuumhverfi keríisins. * Ritvinnsla í OPEN ACCESS. * Gagnagrunnur. * Töflureiknir og teiknivangur. * Samskiptakerfi OPEN ACCESS. * Kynning á forritun í OPEN ACCESS. VHh)álmur ÞorMeinuon Lengd: 20 klst. Tími: 19.-24. október kl. 19-22 mán. til föst. og9-15laugardag. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Borgartúni 28 Oruggar upplysingar um KASKÓ -ÁVÖXTU N Síðasta vaxtatímabil gaf ársávöxtun sem svarar 22,96% Ávöxtun fyrir síðasta vaxtatímabil KASKÓ-reikningsins (júlí-sept.) var 5,3%. Það þýðir miðað við sömu verðlagsþróun fyrir heilt ár 22,96% ársávöxtun. Ef miðað er við síðustu þrjú vaxtatímabil KÁSKÓ-reikningsins (janúar-sept.) þá er ársávöxtun reiknuð á sama hátt 24,38%. KASKÓ - öryggislykill Sparifjáreigenda. VeRZUJNfiRBfiNKINN -(Aúwcvi Mteð faén, f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.