Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987
wmi
lililil
BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S 10312. Laugav. 116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD.
Komdu og hlustaðu
G^e £\WS
Rocky Horror Picture Show
^evence
tren*
0’ afbV
y\ee
Los Lobos
New Order
proPa^a<^a
Echo « Bu,
B-52’s
hvar annarsstaðar en í
Utopiu
Suðurlandsbraut 26 20 ára aldurstakmark
lnnymen
Dawid Bowie
Michelle-Shocked.
Michelle-
Shocked í
Abracadabra
BANDARÍSKA þjóðlagasöng'-
konan Michelle-Shocked heldur
tónleika í veitingahúsinu
Abracadabra næstkomandi
þriðjudag, miðvikudag og
fimmtudag. Fyrsta breiðskifa
hennar, „The Texas Campfire
Tapes“, var um nokkurt skeið í
fyrsta sæti óháða Breska vin-
sældalistans í sumar sem leið og
hefur verið í efstu sætum Breska
þjóðlagavinsældalistans i nokkr-
ar vikur.
Michelle-Shocked fæddist í Tex-
asfylki, er rúmlega tvítug og hefur
ferðast mikið með gítarinn sinn.
Hún var nær óþekkt sem söngkona
þegar forstjóri plötufyrirtækis í
Bretlandi heyrði hana syngja á þjóð-
lagahátíð í Texas í fyrra og bað
hana um að syngja inn á lítið upp-
tökutæki. Þau settust niður við
varðeld á afskekktum stað þar sem
ekkert heyrðist annað en hljóð frá
engisprettum og einstaka vörubíl í
fjarska. Upptakan var síðan gefin
út óbreytt í Bretlandi með fyrr-
nefndum árangri.
Gagnrýnendur hafa líkt söng-
konunni við ýmsa tónlistarmenn,
svo sem Bob Dylan, Woody Guthr-
ie, Joni Michell og Janis Joplin, en
aðrir telja að slíkur samanburður
gefí alls ekki heilsteypta mynd af
einlægri og sérstæðri tónlist henn-
ar.
Bubbi Morthens kemur fram með
söngkonunni á þriðjudaginn, Bjami
Tryggvason á miðvikudaginn og
Bjartmar Guðlaugsson á fímmtu-
daginn.
' Bjarni
Arason
(látúnsbarki)
með stórkostlega sýningu í minningu
Elvis Presley
Glæsilegsöng- e tH Æ
og danssýning á M v **
miðnætti
Söngkonan Eva Banine
DANSHÖFUNDUR:
BÁRA MAGNÚSDÓTTIR
ÚTSETNING TÓNLISTAR:
HILMAR JENSSON
HUÓÐSTJÓRN:
IÓN STEINÞÓRSSON
UÓS:
JOHANN B. PÁLMASON
Þríréttaður
kvöldverður
ásamt
skemmtidag-
skrá kr. 2.500,-
BORÐAPANTANIR í SÍMA 20221
milli kl. 16og 19.
HOTEL SOGU
BORDAPANTANIR í SÍMA 20221
BINGO!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinningur að verðmaeti
_________kr.40bús._________
ki
7/
Heildarverðmaeti vinninga
________kr.180 bús._______
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010