Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 wmi lililil BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S 10312. Laugav. 116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD. Komdu og hlustaðu G^e £\WS Rocky Horror Picture Show ^evence tren* 0’ afbV y\ee Los Lobos New Order proPa^a<^a Echo « Bu, B-52’s hvar annarsstaðar en í Utopiu Suðurlandsbraut 26 20 ára aldurstakmark lnnymen Dawid Bowie Michelle-Shocked. Michelle- Shocked í Abracadabra BANDARÍSKA þjóðlagasöng'- konan Michelle-Shocked heldur tónleika í veitingahúsinu Abracadabra næstkomandi þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Fyrsta breiðskifa hennar, „The Texas Campfire Tapes“, var um nokkurt skeið í fyrsta sæti óháða Breska vin- sældalistans í sumar sem leið og hefur verið í efstu sætum Breska þjóðlagavinsældalistans i nokkr- ar vikur. Michelle-Shocked fæddist í Tex- asfylki, er rúmlega tvítug og hefur ferðast mikið með gítarinn sinn. Hún var nær óþekkt sem söngkona þegar forstjóri plötufyrirtækis í Bretlandi heyrði hana syngja á þjóð- lagahátíð í Texas í fyrra og bað hana um að syngja inn á lítið upp- tökutæki. Þau settust niður við varðeld á afskekktum stað þar sem ekkert heyrðist annað en hljóð frá engisprettum og einstaka vörubíl í fjarska. Upptakan var síðan gefin út óbreytt í Bretlandi með fyrr- nefndum árangri. Gagnrýnendur hafa líkt söng- konunni við ýmsa tónlistarmenn, svo sem Bob Dylan, Woody Guthr- ie, Joni Michell og Janis Joplin, en aðrir telja að slíkur samanburður gefí alls ekki heilsteypta mynd af einlægri og sérstæðri tónlist henn- ar. Bubbi Morthens kemur fram með söngkonunni á þriðjudaginn, Bjami Tryggvason á miðvikudaginn og Bjartmar Guðlaugsson á fímmtu- daginn. ' Bjarni Arason (látúnsbarki) með stórkostlega sýningu í minningu Elvis Presley Glæsilegsöng- e tH Æ og danssýning á M v ** miðnætti Söngkonan Eva Banine DANSHÖFUNDUR: BÁRA MAGNÚSDÓTTIR ÚTSETNING TÓNLISTAR: HILMAR JENSSON HUÓÐSTJÓRN: IÓN STEINÞÓRSSON UÓS: JOHANN B. PÁLMASON Þríréttaður kvöldverður ásamt skemmtidag- skrá kr. 2.500,- BORÐAPANTANIR í SÍMA 20221 milli kl. 16og 19. HOTEL SOGU BORDAPANTANIR í SÍMA 20221 BINGO! Hefst kl. 13.30 Aðalvinningur að verðmaeti _________kr.40bús._________ ki 7/ Heildarverðmaeti vinninga ________kr.180 bús._______ TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — S. 20010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.