Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 55 Poppstjömur verölaunaðar Þeir vinir og kollegar Elton John og Boy George voru heiðraðir nú á miðvikudaginn fyr- ir lagasmíðar sínar á árlegu húllumhæi Samtaka bandarískra tónskálda, rithöfunda og útgef- enda (ASCAP), sem haldið var í London að þessu sinni til heiðurs Bresku höfundarréttarsamtökun- um. Elton var sæmdur sérstökum heiðursverðlaunum, Gullnu nót- unni, fyrir áralanga veru í fremstu víglínu dægurtónlistarinnar. Af Boy George er það helst að frétta að dómari í New York hef- ur sýknað söngvarann af ákæru um að hafa átt þátt í dauða banda- ríska tónlistarmannsins Michaels Rudetskys, sem fannst látinn í íbúð hans eftir ofneyslu á her- óíni; og ætti hann því að vera í góðu skapi þegar hann syngur fyrir hérlenda aðdáendur sína í reiðhöllinni í Víðidal nú í nóvemb- Elton John og Boy George spjalla saman yfir Gullinni London. Nína Hagen (önnur frá vinstri) ásamt eiginmanni sinum (þessum með hárið) fyrir framan dymar hjá Poul Schliiter. NÍNA HAGEN vildi heimsækja Schluter Pönksöngkonan Nína Hagen var haldnar. Lögregluverðimir fyrir ut- rúnnstykkjunum sem Nína vildi í Kaupmannahöfn nú fyrir an dymar hjá Schluter lofuðu svo færa Schluter og konu hans, Lis- skömmu, þar sem hún hélt tónleika að koma til skila blómunum og beth, að gjöf. í fríríkinu Kristjaníu, sem átti 16 ára afmæli. Nínu leið svo vel í Kristjaníu, að henni dvaldist þar nokkuð lengur en upphaflega var ráðgert, en hún heldur sig yfírleitt í Vestur-Berlín. í Kristjaníu hitti Nína nokkur blómaböm sem hafa slegið upp búðum í nágrenni Kaup- mannahafnar og reka þar búskap í mikilli óþökk yfírvalda, og bauðst hún til þess að hjálpa þeim til að vekja athygli á málstaðnum. Því mætti Nína með 20 manna hóp að dyrunum að bústað Pouls Schliiters, forsætisráðherra Dana, og vildi fá áheym hjá honum. I fylgd með Nínu vora geit frá bú- garðinum umdeilda, og hinn 17 ára eiginmaður hennar, bassaleikarinn Iroquois frá Suður-Afríku. Því mið- ur var forsætisráðherrann ekki heima til að taka á móti þessum fríða hópi, en Nína og félagar henn- ar misstu samt ekki móðinn, og helltu upp á kaffí á gangstéttinni, og síðan var sungið, og ræður Innilegustu þakkir til barna minna, barna- barna, tengdabarna og langafabarna, yvo og , vina og kunningja sem glöddu mig og geröu mér 75 ára afmœlisdaginn þann 26. september ógleymanlegan. GuÓ blessi ykkur öll. /' Krístján Halldórsson. Hjartans þakkir og kveÖjur til jjölskyldu minnar, vina og frcenda sem glöddu mig meÖ góÖum gjöfum, simskeytum, viötölum og heim- sóknum á 80 ára afmœli mínu 18. september sl. Sigrún Baldvinsdóttir. LAUGARDAGUR - LIF 0G FJOR í VERSLUNUM OKKAR ÚT UM ALLAN BÆ HÖRÐUR TORFASON - HUGFLÆÐI - í tilefni af útgáfu þessarar frábæru hljómplötu bjóðum við hana á til- boðsverði þessa viku. Vertu snögg(ur) að ná þér í eintak því þessi plata mun veita þér ómælda ánægju um ókomna tíma!!! STEINAR-GLÆSIBÆ ff Opið kl. 10.00-16.00. Sími 45636. í dag milli kl. 12.00-14.00 verður HÖRÐUR TORFA í versluninni og kynnir og áritar nýju plötuna sína - á tilboðsverði!! V* STEINAR - RAUÐARARSTIG16 6yV Opið kl. 10.00-16.00. Sími 11620. W Þetta er verslunin sem diskótekarar og önnur dansfrík leita til i plötuleit. Hvers vegna? Vegna þess að ef plat- an er til á annað borð - færðu hana hér. í dag kynnum við splunkunýjar 12" t.d. \ John Cougar-Paper In Flre TPau-Heart N'Soul A Uoyd Cole-My Bag Hindsight-LowDown W Woritlng Week-I Surrender When In Rome-The Promlae The Other Ones-Hollday Pretty Polaon-Catch Me, lih Brian Ferry-The Rlght Stuff Falling zr vv / .og auðvitað eigum allar hinar plöturnar sem þú ert að leita að! \-PÓSTKRÖFUÞJÓNUSTA- ./ Póstkröfusími: 11620 Sfmsvari: 28316. ^ Sfmsvari opin allan sólarhringinn. 'c. Við sendum þér allar hljómplötur fljótt og vel. MNQ V) V STEINAR - AUSTURSTRÆTI \ Opið kl. 10.00-16.00 sfmi 28319 jfc HI-FITÓNLISTARMYNBÖND - KYNNING Sýnum í dag hin og þessi myndbönd í HI-FI stereó - frábær hljómur ....OG ÚRVALIÐ - ÞAÐ ER STÓRKOSTLEGT. /• Til dasmis: Elvis Presley XTC Talklng Heads Uriah Heep Queen Big Country Level 42 TheDoors Dire Straits TheCure Prince Saxon Depeche Moda Iron Malden Allce Cooper B.B. Klng Motorhead Phll Colllns. ogflelri 5 STEINAR - STRANDGOTU, HF. Opið kl. 10.00.-13.00. Sími 53762 Eyrún, okkar kona í Hafnarfirði, tekur á móti gestum og gangandi af sinni alkunnu alúð og leiðir ykkur í gegn- um tónlistarfrumskóginn. MunlA Topp 20-10% af sláttur af 20 söluh»stu hljómplötunuml Sem sagt - ódýrustu plöturnar á landinu. rl /stoifiarhf \nT ' LÍF OQ FJÖR. W W
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.