Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 Ljósm. Morgunblaðið/Sverrir Hildur Krístjánsdóttir( yzt til hægrí) færði skólanum málverk af dr. Sigurði S. Magnússyni, frá Ljósmæðrafélagi íslands. Á myndinni einnig dr. Gunnlaugur Snædal, Audrey Magnússon, ekkja Sigurðar, og Krístín Tómasdóttir, yfirljósmóðir. Ljósmæðraskóli Islands 7 5 ára Frá þvi Ljósmæðraskóli íslands var settur á laggirnar áríð 1912 og til og með 1987 hafa útskrífast 847 ljósmæður. Kennsla yfir- setukvenna á sér þó lengrí sögu hérlendis ocr rnó geta kermsli; bókar. geis gefin var út á Kóium í Hjaltadal um miðja átjándu öld. Áratug síðar var Bjami Pálsson skipaður fyrsti landlæknir- inn og beitti hann sér fyrir því að fá hingað fyrstu lærðu yfirsetukonuna. Hann hóf svo fljótlega fræðslu yfirsetukvenna og fór hún fram í Nesstofu. Á árunum 1761 til 1912 luku 569 konur tilskildum prófum og öðluðust ljósmæðraréttindi. Þetta kom meðal annars fram í máli Gunnlaugs Snædals, þrófess- ors og skólastjóra Ljósmæðraskóla íslands, þegar þess var minnzt, á fímmtudag 1. október, að 75 ár eru síðan skólinn var stofnaður með lögum. Gunnlaugur Snædal rakti sögu skólans og ljósmæðrafræðsl- unnar, breytingar sem hefðu orðið á starfssemi skólans og fyrirkomu- lagi. Ljósmæðranám stendur yfír í tvo vetur. Inntökuskilyrði er hjúk- runamám og hefur svo verið frá því reglugerð um skólann var síðast sett fyrir nokkrum árum. Auk dr. Gunnlaugs töluðu Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri fyrir hönd heilbrigðisráðherra, en Ljós- Lagfæringar á austurbakka Tjarnarinnar Á FUNDI borgarstjórnar á fimmtudag, voru samþykktar breytingar á austurbakka Tjam- arinnar, þar sem gert er ráð fyrir eins og hálfs metra breiðri mal- arfyllingu út í hana. Með þessari breytingu, sem áður hafði verið samþykkt í umhverfís- málaráði að tillögu garðyrkjustjóra, er gert ráð fyrir að færa umferð gangandi fólks meðfram austur- bakkanum §'ær bílaumferð og að gera umhverfí Tjarnarinnar meira aðlaðandi með bekkjum og tijá- gróðri. Siguijón Petursson og Guðrún Ágústsdóttir, alþýðubandalagi mæltu gegn þessum breytingum, þar eð þau töldu þær miða að því að gera breikkun Fríkirkjuvegarins auðveldari. Lagfæringamar á Tjamarbakkanum voru samþykktar í borgarstjóm með tveimur mótat- kvæðum. Gunnlaugur Snædal, prófessor, rakti sögu skólans. mæðraskólinn mun vera eini skól- inn, sem er undir forsjá heilbrigðis- ráðunejrtis en ekki menntamála og Davíð Gunnarsson, framkvæmda- stjóri ríkisspítalanna, flutti kveðjur og þakkir til skólans. Hildur Kristj- ánsdóttir, formaður Ljósmæðrafé- lagsins flutti ávarp og færði skólanum málverk af dr. Sigurði S. Magnússyni.prófessor og fyrv. skólastjóra. Sigurður lézt fyrir tæp- um tveimur ámm. Málverkið er eftir Örlyg Sigurðsson. Að lokum talaði Kristín Tómasdóttir, yfírljósmóðir Fæðingadeildar. Á afmælisfundinum var fíöldi ljósmæðra, nemenda í skólanum, læknar og aðrir skólanum velviljað- ir. Gestum var að svo búnu boðið til kaffídrykkju og síðan hvattir til að líta inn í skólanum, en þar gefur meðal annars að líta hið athyglis- verðasta safn mynda af ljósmæð- rum frá ýmsum tímum. S.V.F.I.: Á fundi, sem þessir aðilar héldu fyrir skömmu, var ályktun þessi samþykkt. í henni segir einnig, að fundurinn beini því til stjómvalda, að séð verði til þess að hér verði breyting á og að þetta mikilvæga björgunartæki verði jafnan tiltækt BILINNILAG fyrír veturínn VETRARPAKKI Mótorstilling Ljósastilling SKIPTUM UM DEKK Nagladekk eftir 1 5. októben Olíuskipti á vél + sía. (Ath. olíu á drifi, kassa,) Lofthreinsari athugaður Geymasambönd athuguð Frostmældur ísvari á rúðupiss Innifalið fverði: Kerti, platínur, þéttir, olía, olíusíur og frostlögur. Icr. 6990»- kr.7790,- kr.SSau- 8 cy'.... Al-Stillingi Smiðjuvegi 50 d ** sími 71919. Þyrlan verði jafnan til taks STJÓRN Slysavarnarfélags íslands og umdæmisstjórar björgunar- sveita félagsins hafa sent frá sér ályktun, þar sem lýst er áhyggjum þessara aðila yfir því að þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, skuli ekki ætíð vera tiltæk til leitar- og björgunarstarfa. þegar þörf krefur. Jafnframt ítrek- aði fundurinn fyrri ályktanir lands- þinga og aðalfunda S.V.F.Í. um að hugað verði að kaupum á stærri og fullkomnari þyrlu til viðbótar þeim sem fyrir eru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.