Morgunblaðið - 03.10.1987, Síða 7

Morgunblaðið - 03.10.1987, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 Ljósm. Morgunblaðið/Sverrir Hildur Krístjánsdóttir( yzt til hægrí) færði skólanum málverk af dr. Sigurði S. Magnússyni, frá Ljósmæðrafélagi íslands. Á myndinni einnig dr. Gunnlaugur Snædal, Audrey Magnússon, ekkja Sigurðar, og Krístín Tómasdóttir, yfirljósmóðir. Ljósmæðraskóli Islands 7 5 ára Frá þvi Ljósmæðraskóli íslands var settur á laggirnar áríð 1912 og til og með 1987 hafa útskrífast 847 ljósmæður. Kennsla yfir- setukvenna á sér þó lengrí sögu hérlendis ocr rnó geta kermsli; bókar. geis gefin var út á Kóium í Hjaltadal um miðja átjándu öld. Áratug síðar var Bjami Pálsson skipaður fyrsti landlæknir- inn og beitti hann sér fyrir því að fá hingað fyrstu lærðu yfirsetukonuna. Hann hóf svo fljótlega fræðslu yfirsetukvenna og fór hún fram í Nesstofu. Á árunum 1761 til 1912 luku 569 konur tilskildum prófum og öðluðust ljósmæðraréttindi. Þetta kom meðal annars fram í máli Gunnlaugs Snædals, þrófess- ors og skólastjóra Ljósmæðraskóla íslands, þegar þess var minnzt, á fímmtudag 1. október, að 75 ár eru síðan skólinn var stofnaður með lögum. Gunnlaugur Snædal rakti sögu skólans og ljósmæðrafræðsl- unnar, breytingar sem hefðu orðið á starfssemi skólans og fyrirkomu- lagi. Ljósmæðranám stendur yfír í tvo vetur. Inntökuskilyrði er hjúk- runamám og hefur svo verið frá því reglugerð um skólann var síðast sett fyrir nokkrum árum. Auk dr. Gunnlaugs töluðu Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri fyrir hönd heilbrigðisráðherra, en Ljós- Lagfæringar á austurbakka Tjarnarinnar Á FUNDI borgarstjórnar á fimmtudag, voru samþykktar breytingar á austurbakka Tjam- arinnar, þar sem gert er ráð fyrir eins og hálfs metra breiðri mal- arfyllingu út í hana. Með þessari breytingu, sem áður hafði verið samþykkt í umhverfís- málaráði að tillögu garðyrkjustjóra, er gert ráð fyrir að færa umferð gangandi fólks meðfram austur- bakkanum §'ær bílaumferð og að gera umhverfí Tjarnarinnar meira aðlaðandi með bekkjum og tijá- gróðri. Siguijón Petursson og Guðrún Ágústsdóttir, alþýðubandalagi mæltu gegn þessum breytingum, þar eð þau töldu þær miða að því að gera breikkun Fríkirkjuvegarins auðveldari. Lagfæringamar á Tjamarbakkanum voru samþykktar í borgarstjóm með tveimur mótat- kvæðum. Gunnlaugur Snædal, prófessor, rakti sögu skólans. mæðraskólinn mun vera eini skól- inn, sem er undir forsjá heilbrigðis- ráðunejrtis en ekki menntamála og Davíð Gunnarsson, framkvæmda- stjóri ríkisspítalanna, flutti kveðjur og þakkir til skólans. Hildur Kristj- ánsdóttir, formaður Ljósmæðrafé- lagsins flutti ávarp og færði skólanum málverk af dr. Sigurði S. Magnússyni.prófessor og fyrv. skólastjóra. Sigurður lézt fyrir tæp- um tveimur ámm. Málverkið er eftir Örlyg Sigurðsson. Að lokum talaði Kristín Tómasdóttir, yfírljósmóðir Fæðingadeildar. Á afmælisfundinum var fíöldi ljósmæðra, nemenda í skólanum, læknar og aðrir skólanum velviljað- ir. Gestum var að svo búnu boðið til kaffídrykkju og síðan hvattir til að líta inn í skólanum, en þar gefur meðal annars að líta hið athyglis- verðasta safn mynda af ljósmæð- rum frá ýmsum tímum. S.V.F.I.: Á fundi, sem þessir aðilar héldu fyrir skömmu, var ályktun þessi samþykkt. í henni segir einnig, að fundurinn beini því til stjómvalda, að séð verði til þess að hér verði breyting á og að þetta mikilvæga björgunartæki verði jafnan tiltækt BILINNILAG fyrír veturínn VETRARPAKKI Mótorstilling Ljósastilling SKIPTUM UM DEKK Nagladekk eftir 1 5. októben Olíuskipti á vél + sía. (Ath. olíu á drifi, kassa,) Lofthreinsari athugaður Geymasambönd athuguð Frostmældur ísvari á rúðupiss Innifalið fverði: Kerti, platínur, þéttir, olía, olíusíur og frostlögur. Icr. 6990»- kr.7790,- kr.SSau- 8 cy'.... Al-Stillingi Smiðjuvegi 50 d ** sími 71919. Þyrlan verði jafnan til taks STJÓRN Slysavarnarfélags íslands og umdæmisstjórar björgunar- sveita félagsins hafa sent frá sér ályktun, þar sem lýst er áhyggjum þessara aðila yfir því að þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-SIF, skuli ekki ætíð vera tiltæk til leitar- og björgunarstarfa. þegar þörf krefur. Jafnframt ítrek- aði fundurinn fyrri ályktanir lands- þinga og aðalfunda S.V.F.Í. um að hugað verði að kaupum á stærri og fullkomnari þyrlu til viðbótar þeim sem fyrir eru.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.