Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri á togara 1. vélstjóri óskast sem fyrst á góðann ísfisks- togara sem gerður er út frá Austfjörðum. Viðkomandi þarf að geta leyst yfirvélstjóra af í leyfum. Skipið er með nýjan vélabúnað. Hægt að útvega húsnæði ef óskað er. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni eftir kl. 14.00 virka daga. Umsóknir um starfið skal senda til Ráðgarðs fyrir 11. október nk. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNl I7,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 iíilS^í ÞJODLEIKHUSID Óskum eftir starfsfólki í uppvask. Vaktavinna. Upplýsingar í síma 19636 eða á staðnum mánudag. Leikhúskjallarinn. Offsetprentarar! Offsetprentara vantar strax til Færeyja. Prentsmiðjan er í Þórshöfn. Upplýsingar í síma 28755 á virkum dögum og um helgina í síma 17116. Starfsfólk Á dagheimilið og leikskólann Iðuborg, Iðu- felli 16, vantar fóstru og ófaglært fólk fyrir hádegi. Upplýsingar í símum 76989 og 46409. Síldarvinna Duglegt starfsfólk óskast á síldarplan á Reyðar- firði. Söltun og frysting. Um er að ræða mikla vinnu sem stendur fram undir jól. Fæði og húsnæði á staðnum. Allar nánari upplýsingar veittar í símum 97-41378 og 97-41255. Bergsplan hf., Reyðarfirði. Steinahlíð Við höfum lausar eina heila stöðu og eina hálfa stöðu á heimilinu okkar. Hefurðu áhuga? Hafðu þá samband í síma 33280. Beitingamenn Vana beitingamenn vantar á 200 t. línubát sem rær frá Sandgerði. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 92-12809. Tveir góðir saman í atvinnuleit Tveir menn með góð meðmæli 23ja og 24 ára gamlir með mikla reynslu í verk- og starfsmannastjórn óska eftir líflegri og spennandi atvinnu þar sem góð laun eru í boði. Best væri ef báðir kæmust að á sama vinnustað. Geta fengið sig lausa mjög fljót- lega í rétta verkefnið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 9. október nk. merkt: „Vanir - 6089.“ raðaug/ýs/ngar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | Línumenn - línumenn Aðalfundur Félags íslenskra línumanna verð- ur haldinn laugardaginn 10. október kl. 13.00 í Félagsmiðstöðinni, Háaleitisbraut 68. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. I2. Kjaramálin. 3. Kosning fulltrúa á 9. þing RSÍ. 4. Önnur mál. Stjórnin. Bolvíkingafélagið í Reykjavík og nágrannabyggðum heldur hinn árlega kaffidag í Domus Medica við Egilsgötu sunnudaginn 4. október nk. kl. 15.00-18.00. Allir velkomnir. Stjórnin. Fiskeldismenn - bændur Höfum til sölu mjög stór sumaralin sjóbirt- ingsseiði. Meðalvigt allt að 35 grömmum. Góður stofn. Getum séð um flutninginn. Smári hf., Þorlákshöfn, sími 99-3524 eða 99-3845. Fyrirtæki til sölu Sérverslun með heimilisvörur, staðsett í mjög góðri verslunarmiðstöð. Viðráðanlegt verð. Verslun með kristal og gjafavörur, mjög vel staðsett miðsvæðis. Góð viðskiptasambönd. Upplýsingar gefur: Birgir Hermannsson, viðskfr., Laugavegi 178, s. 68 62 68. Prentvél til sölu Adast offsetprentvél, formstærð 48,5x66 cm. Góð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 22133 og á kvöldin í síma 39892. Prentsmiðjan Rún sf. Söngmenn Vegna fyrirhugaðrar utanlandsferðar til ísrael vorið 1988 óskar Karlakórinn Stefnir í Kjósar- sýslu eftir söngmönnum í allar raddir. Upplýsingar gefa stjórnandi, Lárus Sveins- son, í síma 666330 og formaður, Björn Ó. Björgvinsson, í síma 666498. Eldri félagar, sem ekki hafa sungið með undanfarin ár en vilja taka þátt í starfinu á ný, eru beðnir að hafa samband við ofanritaða. Karlakórinn Stefnir. I húsnæöi i boöi [ Skrifstofuherbergi Til leigu gott skrifstofuherbergi. Laust nú þegar. Upplýsingar í símum 20123 og 611569. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 6. október 1987 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00. Austurvegi 12, ísafirði, þinglesinni eign Byggingafólags verkamanna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, annað og sfðara. Grundargötu 2, Isafirði, þinglesinni eign Byggingafélags verka- manna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, annað og afðara. Grundargötu 4, Isafirði, þinglesinni eign Byggingafélags verka- manna, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, annað og sfðara. Grundargötu 6, isafirði, þinglesinni eign Byggingafélags verka- manna, eftir kröfu veðdeildar Landsþankalslands, annað og sfðara. Hafraholti 18, Isafirði, þinglesinni eign Guðbjargar överby og Miguel Algarra, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Fjarðarstræti 15, (safirði, þinglesinni eign Láru J. Haraldsdóttur og Fylkis Ágústssonar, eftir kröfu Útvegsbanka Islands, annað og sfðara. Heimabæjarstíg 5, Isafirði, þinglesinni eign Þrastar Ólafssonar og Guðbjargar Drengsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands, annað og sfðara. Brimnesvegi 12a, Flateyri, þinglesinni eign Ragnars Hj. Kristjánsson- ar og Þórunnar Jónsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands og Lífeyrissjóös Vestfirðinga, annað og sfðara. Sólvöllum, Flateyri, þinglesinni eign Reynis Jónssonar, eftir kröfu innheimtumanns rfkissjóðs og Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, annað og sfðara. Tvilyftu vörugeymslu- og skrifstofuhúsnæði á hafnarkanti, Flateyri, þinglesinni eign Hjálms hf., eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Byggðastofnunar, annað og síðara. Ránargötu 7, Flateyri, þinglesinni eign Alþýðubankans hf., eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Eftirtalin nauðungaruppboð fara fram á eignunum sjálfum: Eyrargötu 1, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu Hönnunar hf. og Aburðarverksmiðju ríksins, kl. 8.45, þriðja og síðasta sala. Sætúni 6, Suðureyri, talinni eign Ágústar Þórðarsonar, eftir kröfu Auðuns Karlssonar og veðdeildar Landsbanka fslands, kl. 9.00, þriðja og sfðasta sala. Mánagötu 2, suðurenda, ísafiröi, þinglesinni eign Þorgríms Guðna- sonar, eftir kröfu veðdeilar Landsbanka íslands og Lífeyrissjóðs Vestfirðinga, kl. 11.00, þriðja og sfðasta saia. Miðvikudaginn 7. október 1987 fara fram nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum í dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast kl. 9.00. Hjallabyggö 7, Suðureyri, þinglesinni eign Sveinbjörns Dýrmundsson- ar, eftir kröfu Lífeyrissjóös Vestfirðinga, veðdeildar Landsbanka (slands og Bjarna Stefánssonar hf., annað og sfðara. Eyrargötu 12, Suðureyri, þinglesinni eign Gunnars Jónssonar og Fannýar Á. Jónsdóttir, eftir kröfu Suðureyrarhrepps, annað og sföara. Móholti 10, Isafirði, talinni eign Stefáns Þ. Ingasonar, eftir kröfu Bæjarsjóðs ísafjaröar og innheimtumanns rikissjóðs, annað og sfðara. Aðalgötu 62, (Árnes), Súðavik, þinglesinni eign Heiðars Guöbrands- sonar, eftir kröfu GuðjónsÁrmanns Jónssonar hdl., annaðog sfðara. Sætúni 10, 1. hæð, nr. 2, Suðureyri, þinglesinni eign Suöureyrar- hrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Sætúni 10, 1. hæð nr. 4, Suöureyri, þinglesinni eign Suðureyrar- hrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands. Sætúni 10, 2. hæð, Suðureyri, þinglesinni eign Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Túngötu 10, Suöureyri, talinni eign menntamólaráöuneytisins og Suðureyrarhrepps, eftir kröfu veödeildar Landsbanka Islands. Bæjarfógetinn á Isafirði. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýsiu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.