Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Avinna óskast Blaðbera vantar í Bæjargil, Brúarflöt og Bakkaflöt. Uppiýsingar í síma 656146. plmrgitiniifMaíiittií Höfn, Hornafirði Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Einnig vantar blaðbera. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 81007 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 91-83033. Er vanur allri bókhaldsvinnu og skrifstofu- vinnu við verslun, útgerð og fiskvinnslu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „F - 6110". Matreiðslumaður óskast Óskum að ráða matreiðslumann nú þegar til starfa á veitingahúsi voru. Góð laun fyrir góðan mann. Upplýsingar veittar í síma 92-11777. Glóðin, Keflavík. Vopnafjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Vopnafirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 31166 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 91-83033. Bókband/vélavinna Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa sem fyrst. Möguleiki á námssamningi. Mikil vinna. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfsmann á skrifstofu bygg- ingadeildar á Höfðabakka 9 í Reykjavík. Reynsla af tölvum æskileg. Skriflegar umsóknir sendist Hagvirki, Skúta- hrauni 2, Hafnarfiðri. | g HAGVIRKI HF | SlMI 53999 Bókavörð vantar í Blindrabókasafn íslands. Þekking á bókum áskilin. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma ____________686922.____________ Atvinna óskast Garðyrkjufræðingur með reynslu af ýmsum öðrum störfum, t.d. afgreiðslu o.fl., óskar eftir atvinnu. 100% stundvísi. Meðmæli. Upplýsingar í síma 93-50010 eða 12564. Sölumaður Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 95-3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. fKnrgssttM&Mfo Hlutastarf á skóladagheimili Starfsfólk óskast á skóladagheimilið í Heiðar- gerði. 50% starf í eldhús. Einnig vantar tvo í 25% starf frá kl. 15.30-17.30. Upplýsingar í síma 33805. Viltu koma í vinnu á skemmtilegum vinnustað? Á stað, þar sem þú gætir jafnvel haft barnið þitt með þér? A dagheimilið Dyngjuborg, Dyngju- vegi 18, vantar okkur fóstrur eða fólk, sem hefur áhuga og/eða reynslu af uppeldisstörfum. Nú eru lausar hjá okkur 3 h'eilar stöður auk hálfrar stuðningsstöðu fyrir barn með sér- þarfir. Komdu í heimsókn eða aflaðu þér upplýsinga hjá Önnu eða Ásdísi í símum 38439 eða 31135. Ritstjóri Frjálst framtak hf. óskar að ráða ritstjóra að tímaritinu Gestgjafinn, sem út kemur fjórum sinnum á ári. Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, eru vinsam- legast beðnir um að senda skriflegar umsóknir til fyrirtækisins og láta þar koma fram upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknir þurfa að hafa borist fyrir 12. október nk. Frjálstframtak Ármúla 18, sími 82300. Barónsstíg 2. Starfsfólk vantar Umboðs- og heildverslun óskar eftir að ráða sölumann til sölu á rafmagnsáhöldum. Um er að ræða heimilis- og iðnaðarvöru. Aðeins röskur og áhugasamur aðili kemur til greina. Enskukunnátta nauðsynleg. Tilboð merkt: „Sölumaður - 6111“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrír 7. október. Við auglýsum eftir fólki í almenn verksmiðju- störf. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum miiif Vélstjórs kl. 9-16. Blönduós — hjúkrunarfræðingar 1. vélstjóra vantar á Höfrung II, sem fer til síldveiða. Upplýsingar á skrifstofunni í síma 92-68475 og um borð í síma 985 20227. Hópsnes hf., Grindavík. Okkur bráðvantar hjúkrunarfræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Vigdís, í síma 95-4206 eða 95-4565. fc-44 óskar að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða á sjúkrastöðina Vog. Umsóknar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. október merktar: „SÁÁ - 8295“. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 14.00 og 16.00 virka daga, sími 681615. Vélritun - afgreiðsla Opinber stofnun óskar eftir starfskrafti til vélritunar- og afgreiðslustarfa nú þegar. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 8. þ.m. merktar: „Vélritun - afgreiðsla - 3632“. Verkstæðismenn lönaðarbankinn Laust er til umsóknar starf í kaffistofu okkar í Iðnaðarbankanum í Hafnarfirði. Vinnutíminn er frá kl. 11.00-17.00 og yrði viðkomandi að geta hafið störf strax. Allar nánari upplýsingar um starf þetta veitir skrifstofustjóri Hafnarfjarðarútibús Albert Sveinsson. Meistara- og verktakasamband byggingamanna Okkur vantar viðgerðarmenn á vélaverkstæði okkar nú þegar. Upplýsingar í síma 622700. Istak hf., Skúlatúni 4. Kynningarstörf - hlutastörf Fyrirtæki sem annast vörukynningar í versl- unum óskar að ráða starfsfólk til kynningar- starfa. ★ Leitað er að fólki sem er líflegt, snyrtilegt og vel máli farið. ★ í boði er vel launuð og lífleg vinna, seinni- part dags, 2-3 í viku. Ef þú telur að þarna gæti verið starf fyrir þig skalt þú sem fyrst leggja inn umsókn til Ráðgarðs. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofunni. t vantar mann í starf framkvæmdastjóra. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skilist á skrifstofu MVB, Skipholti 70, fyrir 10. þ.m. RAEX3AREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.