Morgunblaðið - 15.10.1987, Side 15

Morgunblaðið - 15.10.1987, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 iNt 15 Menntaskólinn í Reykjavík: Boðhlaup til styrktar Selinu í þróunarlöndum til náms við ís- lenskar menntastofnanir fyrir utan þessar sérgreinar. Ýmsir benda þó á atgerfísflóttarin sem oftast fylgir námsstyrkjum. Styrkja þarf stofnunina með auknu fostu starfsliði á næstu árum í því skyni að tryggja betri undir- búning og stjóm verkefna. Einnig þarf að veita starfsmönnum tæki- færi til tungumálanáms á vegum hennar og veita þeim aukna fræðslu um málefni þróunarlanda og þróun- arsamvinnu. Fyrsta námskeiði þessarar tegundar er nú nýlokið og þótti takast vel. Sumir telja að auka beri upplýs- ingastarf og menningarsamvinnu við þróunarríkin, m.a. með því að stuðla að heimsóknum lista- og fræðimanna frá þeim hingað til lands og með því að styrkja íslenska aðila til þess að miðla þjóðum þró- unarrfkja af íslenskri menningu og þekkingu. Mörg fleiri verkefni blasa við og raunar virðast þau óþijótandi. Ef vanda á til undirbúnings tíl að tryggja árangur af þróunarsam- vinnuverkefnum þarf til þess nokkuð langan tíma. Sá tími, fyrirhöfn og kostnaður er svo nnninn fyrir gig, ef aldrei er hægt að treysta þvi að staðið sé við hátíðlegar samþykktir og áform um fé, sem varið skuli í þessu skyni. Höfundur er forstöðumaður Þró- unarstofnunar íslands. TÍU hlauparar, nemendur Menntaskólans í Reykjavík, munu þreyta boðhlaup á föstu- dag í kringum Tjömina. Áætlað er að hlaupið standi í sólarhring. Tilefni þess er að Selið, orlofshús nemenda MR við Hveragerði, er nú 50 ára. Steingrímur Hermans- son utanríkisráðherra ræsir hlauparana kl. 17.00. EKIÐ var á eldri konu á Hverfis- götu snemma á mánudagsmorg- un. Hún fót- og handleggsbrotn- aði. Konan gekk niður Frakkastíg- inn og út á Hverfísgötuna um kl. Selsnefnd skipuleggur hlaupið ásamt íþróttaráði menntaskólans. Áheitum verður safnað innan skóla og utan. Þá verður svarað í síma í kompu nemendafélagsins á meðan hlaupið stendur yfír. I fréttatilkynn- ingu Selsnefndar segir að Verk- smiðjan Vífilfell styrki boðhlaupið. 7 á mánudagsmorgun og varð fyr- ir bifreiðinni. Hún kastaðist upp á vélarhlíf bifreiðarinnar, á framrúð- una og upp á þak og brotnaði bæði á handlegg og fæti. Metsölublað á hverjum degi! Ekið á eldri konu Módelsmíði er heillandi tómstundagaman, sem stunduð er af fólki á öllum aldri. Vönduðu plastmódelin frá REVELL fást nú I geysilegu úrvali: Flugvélar, bílar, mótorhjól, bátar, geimför, lestirog hús í öllum mögulegum gerðum og stærðum. Póstsendum um land allt í FRÁBÆRU ÚRVALI BÍLAPERUR Studió „OHIAIA/ Hársnyrting fyrir dömur og herra ÓDÝR GÆÐAVARA MIKiÐ ÚRVAL J. S. HELGASON HF. SÍMI 37450 (7) Hyljið fletina sem ekki á að mála með tesakrepp. Málið. (?)Fjarlægiö límbandið. Notið tesakrepp málningarlímbönd. Hreinar og skarpar línur í hvert skipti. V málningarlfmbönd (T) Staðsetjið límbandið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.