Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 15.10.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 ÚTSALA Karlmannaföt kr. 4.975,- 6.500,- og 2.995,- Stakir jakkar kr. 3.975,- Terylenebuxur kr. 1.195,-og 1.395,- Gallabuxur kr. 745,- og 795,- Flauelsbuxur kr. 795,- Skyrtur, peysur, nærföt o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. STOFNUN FYRIRTÆKIS ERTU VISS UM RÉTT ÞINN ? Sigriður Birna Birgisdóttir starfsstúlka, Kristín Ágústsdóttir starfsstúlka og Kristín Eiríksdóttir fóstra. Fyrir framan þœr eru Karen Elvarsdóttir 4ra ára, Lena Dögg Vilhjálmsdóttir 5 ára og Þórdís Emma Stefánsdóttir 2ja ára. Stokkseyri: Leikskólinn flytur í nýtt húsnæði Selfoui. LEIKSKÓLINN á Stokkseyri flutti á sunnudag i nýtt hús- nœði sem verið __ hefur í byggingu í sumar. í nýja hús- næðinu er pláss fyrir 17 börn fyrir og eftir hádegi og öll aðstaða mjög góð. Leikskólinn hefur verið starf- ræktur á Stokkseyri í fjögur ár. Hann er þegar fullsetinn og tvö böm komin á biðlista. Þegar ljóst var að nýtt húsnæði yrði að veru- leika jókst aðsókn að leikskólanum. Nýja húsnæðið kostaði 6 milljónir króna og er fjármagnað með lánum frá Húsnæðisstofnun, lánasjóði sveitarfélaga og eigin fé hreppsins. Yngstu gestimir kunnu að meta veitingamar. Upplýsinqabæklinqar oq ráðoiöf á skrifstofu okkar. Ingólfur Hjartarson • Ásgeir Thoroddsen William Thomas Möller • Kristján Ólafsson Lára Hansdóttir • Ingibjörg Bjarnadóttir m Lögfræðiþjónustan hf Verkfræöingahúsinu, Engjaleigi 9 105 Reykjavík, sími (91 )-689940 Við opnunina afhenti kvenfélag Stokkseyrarhrepps skólanum að gjöf bamasófasett og dúkkurúm en áður hafði það gefíð skólanum borð og fleira. Lóðin við skólann er ekki fullfrágengin en verður gerð klár í þessum mánuði. Á leik- skólanum vinnur ein fóstra og þijár starfsstúlkur. — Sig. Jóns. Leikskólinn á Stokkseyri. Uorgunblaðið/Sigurður Jónsson SEM VEX MEÐ FYRIRTÆKINU OG TEKUR 2 MÍN.AÐ SETJA UPP Allt fyrir lagerinn G.Ú. PéTURSSON HF. UMBOÐS- OG H€ILDV€RSLUN Veiskjn oð Smlðjuvegl 30 € Kópovogur. Slfnar: 77066, 78600. 77444. Fyrirlestur um Klaus Rifbjerg í Norræna húsinu J0RGEN Dines Johansen fjallar nm danska rithöfundinn Klaus Rifbjerg i Norræna húsinu fimmtudaginn 15. október kl. 20.30. Jorgen Dines Johansen er pró- fessor í bókmenntum við háskólann í Óðinsvéum og er meðal þekktustu fræðimanna í heiminum á sviði táknfræði og sálgreiningar í bók- menntum. í fyrirlestri sínum fjallar hann um mismunandi þróunarstig f verkum Klaus Rifbjergs, eins þekktasta nútímarithöfundar Dana. Klaus Rifbjerg, sem fékk Bók- menntaverðlaun Norðurlandaráðs árið 1970, hefur ritað meira en hundrað bækur, meðal annars „Den kroniske uskyld" og „Anna (jeg) Anna“. Eftir Jorgen Dines Johansen liggja ýmis rit og fræðigreinar, svo sem „Psykoanalyse, tekstteori, litt- eratur" og „Hvaleme venter. Studier í Klaus Rifbjergs forfatt- erskab" frá 1981. Fyrirlesturinn verður fluttur á dönsku og er öllum opinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.