Morgunblaðið - 15.10.1987, Qupperneq 20
20__________________
Holtaskóli í Keflavík:
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987
Níundi bekkur E brá
sér í götuhreinsun
KRAKKARNIR í níunda bekk E
í Holtaskóla í Keflavík tóku sig
til um daginn og hreinsuðu Lyng-
holtið sem er gata í nágrenni
skólans.
í Lyngholtinu er verslun sem
krakkamir sækja talsvert í
frímínútum og höfðu þau verið sök-
uð um að kasta bréfum og öðru
rusli þama í nágrenninu.
Ekki vildi 9. bekkur E láta kyrrt
iiggja og tóku kennari og nemendur
hans sig til og hreinsuðu svæðið.
- BB
Morgunblaðið/Bjöm Blöndal
Nokkrír af krökkunum í 9. bekk E að hreinsa til í Lyngholtinu
um daginn.
SJALFVIRKNI
- lykilortt í framleiðniaukningu iðnfyrirtækja
Það liggur í loftinu! Úrval loftþrýstiloka,
loftþrýstitékka, hraðtengja og annars
búnaðar I loftstýritækni.
Hafðu samband og gerðu verðsaman-
burð. Heildsala-smásala. Sérverslun
í nútlma stýritækni.
AVS
Framtíð v/Skeifuna, Faxafeni 10, Reykjavik, S 68 69 25
Lelðbelnandi:
dBase 111+
Grunnnámskeið í gagnasafnskerfinu dBase 111+
Kennd eru helstu atriði sem kunna þarf skil á til
þess að geta sett upp gagnasafn og notað það
til upplýsingaöflunar.
Efni námskeiðsins:
★ UppbyggingdBaselll+.
★ Skilgreining gagnasafna
í dBase 111+
★ Listarog útprentanir.
★ Fyrirspurnir.
★ Límmiðaprentun.
★ Samkeyrsla gagnasafna.
★ Skýrslugerð.
★ KynningáforritunídBaselll+
Oskar B. Hauksson
verkfrtsðingur
Tími: 19., 2123. og 26. okt. kl. 13-17
Innritun og nánari upplýsingar í símum
687590 og 686790
VR og BSRB styðja sína félaga til þátttöku í námskeiðinu.
Tölvufræðslan
Borgartúni 28
Louisa Matthiasdóttir.
Kolateikning eftir Leland.
Sjálfsmynd Lelands Bell.
Símamynd/AP
Hús Lelands Bell og Louisu Matthíasdóttur við 241 W. 16th St.
í New York. Vinnustofa Lelands var á efstu hæðinni.
Mikið áfall fyrir okkur
- segirLouisa
Matthíasdóttir
um brunann í
húsi hennar og
Lelands Bell
Frá tvari Guðmundssyni, fréttaritara
Morgunblaðsins f Washington.
EFTIR því sem best verður séð
urðu engar skemmdir, svo te\j-
andi séu, á listaverkum Louisu
Matthíasdóttir i eidsvoðanum á
heimili hennar og Leland Bell
sunnudaginn 4. október. Louisa
sagði í samtali við Morgunblaðið
í gær að hún hefði ekki enn
faríð nákvæmlega yfir verk sín
en henni sýndist þau vera
óskemmd. Tjón á málverkum
Lelands Betl var hinsvegar
ómetanlegt þvi um 40 stór mál-
verk og 30 minni málverk
eyðilögðust en allt að 2 milljónir
króna fást fyrír stærrí málverk-
in á fijálsum markaði. Málverk-
in voru ótryggð en annað innbú
var tryggt. Ekki var enn búið
að meta skemmdimar að fullu
i gær.
Hús Lousiu og Lelands er fimm
hæðir. Vinnustofa Lelands er á 5.
hæðinni, svefnherbergi hjónanna
er á 4. hæð. Á þriðju hæð er vinnu-
stofa Louisu og á annari hæð og
götuhæð eru stofur, en lq'allari er
undir húsinu.
„Vatnið frá slökkviliðinu reið
eins og holskefla yfir húsið og urðu
talsverðar skemmdir á innbúi,"
sagði Louisa i samtali við Morgun-
blaðið. „I öllum herbergjum var
talsvert safn málverka. Slökkviliðið
hafði gert þær varúðarráðstafanir
að breiða plastefni yfir myndir og
húsgögn . og bjargaði það frá
skemmdum af vatninu sem var eins
og fljóti hefði verið hleypt á húsið.
Húsið og húsmunir voru vá-
tryggðir gegn eldsvoða, svo og
málning afar dýr, og tæki sem við
notum. Hinsvegar voru málverkin
ekki tryggð. Þetta er mikið áfall
fyrir okkur en hefði getað orðið
tilfinnanlegra ef slökkvilið hefði
ekki verið jafn duglegt og það var
við að stöðva útbreiðslu eldsins,"
sagði Lousia Matthíasdóttir.
Mörg málverk
Lelands Bell
erli tilbrigði við
sama stef. Það
viðfangsefni
sem honum
hefur veríð
hugleiknast
sfðustu misserí
er serían sem
hann hefur
kallað Moming.
Flest verkanna
f þeirrí seríu
eyðilögðust í
eldsvoðanum.
Hér eru tvö
þeirra, Morn-
ing HI og
Morning VI.