Morgunblaðið - 15.10.1987, Page 50

Morgunblaðið - 15.10.1987, Page 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 GESTGJA FAKVÖLD íKVÖLD í ANDA GESTGJA FANS i/ Borðapantanir í síma 29499. VERW VELKOMIN! Lystauki. Salat úr tómötum og lauk. Nautakjötseyði með eggjarauðu. ViHigæs með fylltri peru og sykurbrúnuðum kartöflum. Rabarbarakaka með rjóma. ■•i HRíNOEKKN íslenski jazzballettflokkurinn meðfrábærdansatriði úr þessum víðfrægu söng- ogdansleikjum undir stjórn Báru Magnúsdóttur. JÓHANNA LINNET með lög úr frægum söngleikjum BJARNIARASON kemur fram með söngdagskrá í minn ingu ELVIS PRESLEY. Frábært „show“ ÖRN ÁRNASON hringekjustjóri með söng og grín, sér um að hringekjan snúist. Hljóð: Jón Steinþórsson - Ljós: Jóhann B. Pálmason BJARNIARASON JÓHANNA LINNET skemmtun, þríréttaður kvöldverður og dans kr. 2.900, Borðapantanir í síma 29900. ÖRN ARNASON Af misvel gyrtum Frökkum Kvlkmyndlr Sæbjöm Valdimarsson BSóhúsið — Et la Tendresse? Bordel! ☆ ☆ Leikstjóri: Patrick Schilman. Aðalleikendur: Jean-Luc Bideau, Evelyn Dress, Anne-Marie Philipe, Eric Colin, Bernard Gi- raudeau. Frönsk 19? Maður var sannarlega orðinn spenntur að sjá þessa frönsku mynd, svo lengi sem plakatið var búið að hanga uppi í Bíóhöllinni. Hvort afraksturinn ef jafnáhuga- verður er svo annað mál. Hjónagrín segir frá ástamálum nokkurra Frakka og eru þau eins ólík og mennimir eru margir. Hér er að finna nautnaseggi, kvennabósa, léttúðardrósir, skussa og jómfrúr. Efnið snýst að meira og minna leyti um kynlífsreynslu þessa fólks og er hún oft á tíðum skondin á að líta en gallinn er sá að það er vað- ið frá einni persónunni til annarrar án þess að áhorfandinn nái nauð- synlegum tengslum við þær. Annar agnúi á myndinni, og ekki betri, eru meinleg stflbrot. Oftast er spilað á léttu tónunum, og eins og fyrr segir, oft með ágætum árangri — margar klisjumar bráðfyndnar. En því miður, þá þarf leikstjórinn endi- lega að „krydda" myndina með óþarfa ofbeldi og hrottaskap, atvik- um sem eiga alls ekki heima innan um kynlífsgrínið, í hveiju Frakkar eru annars snillingar. Hjónagrín, ef undan eru skyldir ofangreindir gallar, á sínar spaugi- legu hliðar. Fransmenn, lflct og fleiri Suðurlandabúar, hafa gaman af að gera góðlátlegt grín að ásta- lífí sínu, sem einhveijum hér í norðurhöfum kann að þykja lit- skrúðugt. Og leikhópurinn er kostulegur. STÍL: Málþing um tungumála- kennslu á íslandi í TILEFNI tveggja ára afmælis STÍL, Samtaka tungumálakenn- ara á íslandi, gangast samtökin fyrir málþingi laugardaginn 17. október í Risinu, Hverfisgötu 105. Málþingið sem ber yfirskriftina „Tungumálakennsla á íslandi — Hvert stefnum við?“ hefst kl. 10.00 á laugardeginum og lýkur með af- mælishófi milli kl. 17.00 og 19.00. Flutt verða framsöguerindi um hina ýmsu þætti tungumálakennslu og að loknum erindum verða fijáls- ar umræður. &TDK HUÓMAR BETUR BINGO! Hefst kl. 19 .30__________________________________ j Aðalvinninqur að verómaeti_______ ?! _________kr.40 bús._______________ 1! Heildarverðmæti vinninsa _________________ TEMPLARAHÖLLIN kr.180 þús. Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.