Morgunblaðið - 15.10.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 15.10.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. OKTÓBER 1987 57 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN U-21 ísland komst í 3:0 ÍSLENSKA landsliðið í knatt- spyrnu skipað leikmönnum 21 árs og yngri gerði í gœrkvöldi jafntefli, 4:4, viö Tókkóslóvakíu í Evrópukeppni landsliða á úti- velli. Islendingar komust í 3:0 eftir 15 mínútna leik. Tékkar náðu síðan yfirhöndinni og skoruðu nœstu 4 mörk. Ragnar Margeirsson náði sfðan að jafna fyrir ísland um miðjan seinni hálflelk. Við byijuðum af miklum krafti. Fyrst skoraði Sævar Jónsson eftir 10. mínútur beint úr auka- spymu af 25 metra færi. Jón Grétar Jónsson bætti svo tveimur mörkum við með skalla eftir fyrirgjöf á 14. og 15. mínútu," sagði Guðni Kjart- ansson, þjáflari liðsins í samtali við Morgunblaðið eftir leikinn. íslenska liðið missti síðan niður ein- beitinguna og heimamenn gengu á lagið og skoruðu næstu fjögur mörk. Tvö fyrir leikhlé og tvö í upphafi seinni hálfleiks. Þá náðu íslensku strákamir aftur góðum tökum á leiknum. Ragnar Margeirs- son jafnaði 15 mínútum fyrir leikslok er hann komst í gegn eftir góða sendingu frá Haraldi Ingólfs- syni, sem nýlega hafði komið inn á sem varamaður. Það sem eftir lifði leiks vom íslend- ingar meira með boltann en Tékkar Lokastaðan Tékkósl......6 3 2 1 14:8 8 Danmörk......6 2 2 2 7:6 6 Finnland..6 2 1 3 8:11 5 ísland....6 1 3 2 9:13 6 áttu hættulegar skyndisóknir. Ein- um Tékka var vikið af leikvelli í upphafí seinni hálfleiks og léku þeir því 10 mest allan hálfleikinn. „í heild var leikurinn góður hjá islenska liðinu ef tiilit er tekið til þess að sumir leikmanna liðsins hafa ekki spilað í mánuð og em því ekki í leikæfinu. Það er gott að skora 4 mörk á útivelli. Sævar stóð sig best í annar jöfnu liði,“ sagði Guðni. íslenska liðið hefur lokið keppni og hlaut 5 stig. Tékkar urðu efstir í riðlinum með 8 stig. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA Fram dugði ekki Barátta ÞRÁTT fyrir hetjulega baráttu og mikinn sigurviija tókst Frömurum ekki að vinna Víkinga í 1. deildinni í gœr. Barátta þeirra dugði aðeins fram í miðjan sfðari hálfleik, og þá stungu Víkingar af. Leikmenn hófu leikinn af miklu kappi, en ekki mikilli forsjá, og eftir tólf mínútur hafði hvom liði aðeins tekist að skora þijú mörk. Júlfus Gunn- Skúli arsson hafði þá gert Sveinsson öll mörk Fram og skrifar Sigurður Gunnars- son tvö fyrir Víking. Það sem helst olli þessu lága skori var frábær markvarsla Kristjáns og Guðmundar, markvarða liðanna. Allur fyrri hálfleikur var í jámum þó svo Víkingar hefðu oftast frum- kvæðið. Guðmundur, markvörður Fram Jónsson, skoraði fyrsta mark síðari háfleiks yfír endilangan völl- inn, eftir að hafa varið skot Víkinga. Leikurinn hélst jafn og er þrettán mín. vom liðnar af hálfleiknum var staðan 16:15 fyrir Vfking. Framar- ar fengu þá vítakast en Agnar skaut í slá, og virtist það slá Framara út af laginu. Eftir það vom það Víkingar sem ráðu leiknum. Guðmundur Jónsson stóð sig vel í marki Fram og frammistaða lfnu- mannsins Hinriks Ólafssonar vakti athygli. Þá léku Ragnar Hilmarsson og Agnar Sigurðsson einnig vel. í herbúðum Víkings varði Kristján mjög vel að vanda, og Sigurður Gunnarsson fór á kostum. Skoraði dijúgt og lék félaga sína mjög vel uppi. Bjarki Sigurðsson og Karl Þráinsson vom einnig góður. Karl þó sérstaklega í fyrri hálfleik. Fram - Víking. 21 : 28 1:3,3:3,4:4,4:7,6:9,8:10,9:12,11:14, 13:14, 14:15, 15:16, 15:18, 17:19, 17:21, 18:23, 19:25, 20:27, 20:28. Mörk Fram: Hinrik Ólafsson 4, Júlíus Gunnarsson 4/1, Agnar Sigurðsson 4/1, Hermann Bjömsson 2, Pálmi Jóns- son 2, Ólafur Þór Vilhjálmsson 2, Brynjar Stefánsson 1, Sigurður Rúna- rsson 1, Guðmundur A. Jónsson 1. Varin skot: Guðmundur Jónss. 11/1. Mörk Vflrings: Sigurður Gunnarsson 7/2, Bjarki Sigurðsson 6, Hilmar Sig- urgíslason 4, Karl Þráinsson 4, Ámi Friðleifsson 3, Siggeir Magnússon 2, Guðmundur Guðmundsson 2. Varin skot: Kristján Sigmundsson 12, Sigurður Jensson 4/2. Áhorfendur: 300. Dómarar: Hákon Siguijónsson og Guðjón Sigurðsson, og dœmdu vel. frlnn Ray Houghton leikur á Nikolay Iliev í Dublin. Bryon Robson og Neil Webb f baráttu við einn Tyrkjann. KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNIN Jafnt í París NORÐMENN og Frakkar gerðu jafntefli í 3. riðli, 1:1, f Paríe f gœrkvöldi. Við þetta fóru Frakkar upp fyrlr lalend- inga í riðlinum, hafa jafn mörg stig, en hagstœðarí marka- tölu. Liðin eiga bœði eftir einn leik. Philippe Fargeon kom Frökk- um yfir á 63. mfn. en Tom Sundby jafnaði á 76. mfn. Frakk- ar sóttu látlaust að marki Norðmanna frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu en allt kom fyrir ekki. Þeir fengu aðeins eitt stig á heimavelli. Englendingar tóku Tyrki í kennslustund á Wembley-leik- vanginum í 4. riðli. Úrslitin urðu 8:0. John Bames skoraði á fyrstu mínútu og Gary Lineker bætti öðru markið við á 8. mín. Þegar upp var staðið hafði Lineker skor- aði þrívegis, Bames tvisvar og Bryan Robson, fyrirliði, Peter Beardsley og Neil Webb eitt mark hver. Webb, hinn ungi ieikmaður Nottingham Forest, lék nú sinn fyrsta heila leik fyrir England og stóð sig frábærlega. Var maður- inn á bak við leik liðsins á miðjunni og greinilegt er að hann heldur Glenn Hoddle úti í kuldan- um með svona frammistöðu. Preben Elkjær skoraði eina mark- ið er Danir unnu Wales-búa 1:0 í Kaupmannahöfn. Markið gerði hann á 49. mínútu. Danir verða nú að bíða úrslitanna í leik Wales og Tékkóslóvakíu til að fá úr því skorið hvort þeir komast í úrslita- keppnina. írar eygja enn von um að komast í úrslitakeppnina. Þeir urðu í gær fyrstir til að sigra Búlgari í riðlin- um, 2:0, í Dublin. Paul McGrath (52.) og Kevin Moran (83.) gerðu mörkin. írinn Liam Brady var rekinn af velli í leiknum. Þá unnu Skotar Belga 2:0, einnig f 7. riðli. Ally McCoist (14.) og Paul McStay (79.) skomðu mörk Skota. Hollendingar unnu Pólveija 2:0 og eru nokkuð öruggir um að komast í úrslit þvíá sama tíma töpuðu helstu keppinautar þeirra, Grikkir, fyrir Ungveijum í Búda- pest (3:0). Ruud Gulllit skoraði bæði mörk Hollands. í 1. riðli unnu Spánveijar Austurríki 2:0 með mörkum Michel Gonzales og Manuel Sanchis. 1.DEILD KARLA Yfirburðir KR KR-ingar höföu yfirburði á öll- um sviöum frá fyrstu mfnútu f leik sfnum gegn Þór f gœr- kvöldi. Skúli Sveinsson skrifar Það var fyrst og fremst siakt Þórslið sem gerði það að verk- um að KR-ingar unnu þetta auðveldan sigur. Sóknarleikur Þórs var mjög slakur og má nefna að ein að- alskytta liðsins, Jóhann Samúelsson, skoraði sitt fyrsta mark eftir 45 mfnútna leik. Gunnar fyrirliði Gunnarsson var sá eini sem lék af eðlilegri getu í sókn, en í vöm réð hann illa við Konráð. Vamarleikur KR var reyndar góð- ur, liðið spilaði með tvo leikmenn fyrir framan og tókst þannig vel að stöðva sóknaraðgerðir Þórs. Staðan breyttist ekki þó Ólafur Jónsson þjálfari KR leyfði ungum og óreyndum mönnum að spreyta sig frá miðjum seinni hálfleik. Eina skiptið sem Þór minnkaði muninn að ráði var er dómaramir ráku hálft KR-liðið út af á sömu mínú- tunni. Hvers vegna? Það vita sjálf- sagt fáir. Bestur í liði KR var Gísli Felix Bjamason, sem lék þó ekki nema 45 mínútur, Konráð Olavson var sterkur, svo og Stefán Kristjánsson. Bjami ólafsson lék einnig vel, bæði í sókn og vöm. KR - Þór 31 : 22 Laugardalshöll, fslandsmótið í hand- knattleik — 1. deild, miðvikudaginn 14. október 1987. Leikurinn i tölum: 3:0, 3:1. 5:2, 7:3, 10:4, 13:5, 14:16, 15:17 17:7, 17:9, 19:10, 21:10, 23:11, 23:18, 25:13, 25:17, 27:18, 29:19, 29:21, 31:22. Mörk KR: Konráð Olavson 7, Bjarni Ólafsson 5, Stefán Kristjánsson 5/2, Sigurður Sveinsson 4, GFuðmundur Pálmason 4, Guðmunduar Alberttsson 3, Jóhannes Stefánsson 2, Stefán Steinsen 1. Varin skot: Gisli Felix Bjamason 11. Mörk Þórs: Gunnar M. Gunnarsson 5, Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 5/4, Ólafur Hilmarsson 4, Sigurður Pálsson 3, Ámi Stefánsson 2, Johann Samúesl- son 2, Baldvin Þór Heiðarason 1, Ingólfur Samúelsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 6/2, Her- mann Karlsson 3. Dómarar: Sigurður Baldursson og Bjöm Jóhannsson. Þeim gekk erfiðlega að dsema auðdæmdan leik. HANDBOLTI / 1. DEILD KVENNA Valur vann Víking VALUR sigraði Vfking, 24:16, að Hlföarenda eftir að hafa verið yfir í leikhlái 10:9 f gnr. Fyrri hálfleikur var jafn, Valur þó oftast fyrri til að skora. Vamimar vora slakar, aðallega hjá Val. Aðaiheiður í markinu kom í Bgggg veg fyrir að Vfking- Katrin ur væri yfir f leik- Friðriksen hléi, varði vel. Það skrifar sama gerðist raunar hinum megin þegar líða tók á leikinn. Sigrún Víkings- markmaður sá oft við Valsstúlkum í hraðaupphlaupum. Valur náiði forskoti strax eftir hlé og hélt því út leikinn. Liðið var frekar jafnt f þessum leik, Guðrún Kristjánsdóttir var at- kvæðamest f sókninni, ogþá skoraði Ema falleg mörk úr hominu. Jóna Bjamadóttir var atkvæðamikil á línunni hjá Víkingi og þá átti Valdís Birgisdóttir góða spretti. Mörk Vals: Ema Lúðvíksdóttir 6/3, Guðrún Kristjánsdóttir 6, Magnea Friðrikadóttir og Katrin Friðriksen 4 mörk hvor, Ásta Sveins- dóttir 2, Ragnhildur Skúladóttir og Björg Guðmundsdóttir eitt mark hvor. Mörk Víkings: Eirika Ásgrimsdóttir 5/1, Inga Þórisdóttir 4/3, Valdls Birgisdóttir 3, Jóna Bjamadóttir 2, Svava Baldvinsdóttir 1 og Heiða Erlingsdóttir 1/1. Staðan STAÐAN f riðlunum sjö í Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu eftir leikina f gærkvöldi. i.rlðill: Spánn — Austurríki 2:0 Spánn ....5 4 0 1 9:6 8 Rúmenla ....4 3 0 1 12:3 6 Austurríki ....5 2 0 3 6:7 4 Albanía ....4 0 0 4 2:11 0 Þessir leikir eru eftír: 28. okt.: Al- banía — Rúmenfa, 18. nóv.: Spánn Albanía, Austurríki — Rúmenia. 2. HAill: Svíþjóð 7 4 2 1 11:8 10 ftalía 5 4 0 1 11:8 8 Portúgal 5 1 3 1 5:5 5 Sviss 6 1 2 2 8:8 4 Malta 6 0 1 6 3:19 1 Þessir ieikir eru eftir: 17. okt.: Sviss — ítalfa, 11. nóv.: Portúgal — Sviss, 14. nóv.: Ítalía — Svfþjóð, 16. nóv.: Malta — Sviss, 5. des.: Italía — Portúg- al, 20. des.: Malta — Portúgal. 3. HAW: Frakkland — Noregur 1:1 Sovétríkin......7 4 8 0 12:3 11 A-Þýskaland......6 2 8 1 9:8 7 Frakkland........7 1 4 2 4:6 6 ísland...........7 2 2 8 4:12 6 Noregur..........7 1 2 4 4:9 4 Þessir leikir eru eftir: 28. okt.: Sov- étrikin — ísland, A-Þýskaland — Noregur, 18. nóv.: Frakkland — A- Þýskaland. 4. HAW: England — Tyrkland 8:0 Júgóslavia — N-frland 2:0 England.........6 4 1 0 15:0 9 Júgóslavía......4 3 0 1 8:8 6 Tyrkland........4 0 2 2 0:12 2 N-írland........5 0 1 4 1:10 1 Þeasir leikir eru eftír: 11. nóv.: JÚgó- slavía — England, N-frland — Tyrkland, 16.: Tyrkland — Júgóslavía. 6. HAill: Pólland — Holland 2:0 Ungveijaland — Grikkland 3:0 Holland.........6 4 2 0 8:1 10 Grikkland......7 4 12 12:10 9 Pólland.........7 2 2 3 8:11 6 Ungveijaland....7 8 0 4 12:11 6 Kýpur...........6 0 1 4 8:10 1 Þessir leildr eru eftír: 28. okt.: Holl- and — Kýpur, 11. nóv.: Kýpur — Pólland, 2. des.: Ungveijaland — Kýp- ur, 12. des.: Grikkland — Holland. 6.HAM: Danmörk — Wales 1:0 Danmörk.........6 3 2 1 4:2 8 Wales............6 2 2 1 7:3 6 Tékkóslóvakla ....6 1 8 1 5:6 5 Finnland........6 1 1 4 4:10 3 Þessir leikir eru eftír: 11. nóv.: Tékkóslóvakía — Wales. 7. frland — Búlgaria 2:0 Skotíand — Belgia 2:0 friand..........8 4 3 1 10:6 11 Búlgaria........7 4 2 1 12:6 10 Belgía..........7 2 3 2 13:8 7 Skotland.......6 2 2 2 6:5 6 Luxemborg.......6 0 0 6 2:20 0 Þesair leikir eru eftír: 11. nóv.: Belgfa — Luxemborg, Búlgarfa — Skotland, 2. des.: Luxemborg — Skotland. Staðaní 1. deild Stjarnan - FH 22 : 38 KA - UBK 17 : 18 Valur - (R 26: 18 KR - Þór 31 : 22 Fram - Víkingur 20 : 28 FJ. lelkja u j T Mðrk Stlg FH 4 4 0 0 129:83 8 Valur 4 3 1 0 85:63 7 Víkingur 4 3 0 1 107: 92 6 UBK 4 3 0 1 82: 78 6 KR 4 2 0 2 97: 97 4 Stjarnan 4 2 0 2 96: 105 4 KA 4 1 0 3 74:88 2 ÍR 4 1 0 3 82: 97 2 Fram 4 0 1 3 83:97 1 Þór 4 0 0 4 77:112 0 1. deild kvenna Valur - Vikingur 24:16 F|.lelkja U J T Möric Stlg Valur 3 2 0 1 51:42 4 Fram 2 2 0 0 43: 36 4 Haukar 2 1 0 1 46: 35 2 FH 2 1 0 1 31: 28 2 Vfkingur 3 1 0 2 69: 58 2 Stjarnan 2 1 0 1 44:47 2 KR 2 1 0 1 30: 40 2 Þróttur 2 0 0 2 27: 45 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.