Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987 5 Nýjar reglur um stöðuhækkanir háskólakennara: Miðar að meiri virkni kennara í starfi - segir Sigmundur Guðbjarnason háskólarektor NÝJAR reglur um stöðu- og þrepahækkanir háskólakennara tóku gildi fyrir skömmu og sam- kvæmt þeim er meðal annars gert ráð fyrir að kennarar geti flust úr stöðu dósents í prófess- orsembætti ef þeir uppfylla ákveðin skilyrði, þar á meðal að hafa starfað við skólann í 5 ár. Háskólarektor segir að með þess- um reglum hafi hæfniskröfur til hærri kennsluembætta aukist. í reglunum er gert ráð fyrir að deildir Háskólans kjósi menn í sér- staka framgangsnefnd til íjögurra ára í senn og sé nefndin deildarfor- seta til aðstoðar við frummat á framgangi kennara. í reglunum er síðan kveðið á um lágmarkskröfur Gæsluvarð- hald föður framlengt MAÐUR, sem var handtekinn, grunaður um kynferðislega mis- notkun á dóttur sinni, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 6. janúar 1988. Maðurinn, sem er á miðjum aldri og búsettur á Suðurlandi, var hand- tekinn þann 14. október sl. Hann er grunaður um að hafa misnotað dóttur sína í 5 ár, en hún er nú 14 ára. Eftir að maðurinn var hand- tekinn var hann úrskurðaður í gæsluvarðhald til 28. október og gert að sæta geðrannsókn. Nú hef- ur gæsluvarðhald hans verið framlengt til 6. janúar á næsta ári. Rannsókn málsins fer fram fyrir luktum dyrum og neitar rannsókn- arlögregla ríkisins að tjá sig um efnisatriði. Hníf stungumál: Óskað eftir gæslu áfram ALLAR likur eru á að rannsókn- arlögreglan óski í dag eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi manns, sem veitti kunningja sínum áverka á háls með hníf. Aðfaranótt 16. október lagði húsráðandi í íbúð við Meistaravelli til eins gesta sinna með hníf. Mað- urinn hlaut áverka á hálsi, en þeir reyndust síðar minni en fyrst var talið. Árásarmaðurinn var úrskurð- aður í gæsluvarðhald, sem rennur út í dag. Þá var honum gert að sæta geðrannsókn. Allar líkur eru á að krafist verði framlengingar gæsluvarðhaldsins. Rannsókn málsins er að mestu lok- ið, en rannsóknarlögregla telur atburðinn svo alvarlegan að úr- skurða beri manninn í áframhald- andi gæslu. Það er hins vegar dómara að taka ákvörðun um hvort orðið verður við þeirri beiðni. Affí ÁHREINU MEÐ &TDK við stöðuveitingar, stöðuhækkanir og þrepahækkanir og samkvæmt þeim er gert ráð fyrir að kennarar geti flust úr lektorsstöðu 1 í lektors- stöðu 2, síðan í dósentstöðu 1, í dósentstöðu 2 og loks í prófessors- embætti í samtali við Morgunblaðið sagði dr. Sigmundur Guðbjamason há- skólarektor að þessar reglur, sem verið hefðu í undirbúningi í rúmt ár, miðuðu að því að gera háskóla- kennara virkari á öllum sviðum starfs síns, hvort sem um er að ræða kennslu, rannsóknir og stjóm- unarstörf. Samkvæmt reglunum vissu kennarar sjálfir hvaða kröfur væm gerðar til kennslustaðanna og til hvers væri ætlast af kennurum ef þeir ættu að hækka í starfi. Því ætti þetta að hvetja kennara til dæmis til að skila frekar og fyrr af sér rannsóknarverkefnum. Sig- mundur sagði að þessar reglur hertu í reynd þær kröfur sem gerð- ar em til viðkomandi embætta. farait>roddi IBM PERSOIMAL SYSTEM/2 TÖLVUR :YRIR ÞÁ SEM GERA KRÖFUR UM: ★ Nýjustu tækni ★ Örugga fjárfestingu ★ Góða þjónustu Hagstæðir samningar gera okkur kleyft að bjóða lægra Tökum eldri IBM PC - XT - AT tölvur verð upp í andvirði nýrrar IBM PS/2 tölvu SOLUAÐILAR: Bjóðum eigendum stærri IBM tölvukerfa nýja hagstæða magnkaupasamninga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.