Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987
zitx/innzi af \/inna — atx/inna — —. atx/inna — —. at\/inna — _ atwinna
CLIVU fi la Ctl VIIII ICl mm Ctl VIIII ICt — CtlVII II ICt *" — CtlVII H ICt " —* aivinnct
REYKJKJÍKURBORG
Acuttevi Stiwm.
Baðvörð
vantar í Sundhöll Reykjavíkur - karlaböð.
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma
14059 og á kvöldin í síma 681452.
JLhúsið
vantar starfsfólk í sérskiptar deildir á 2. haeð.
Umsóknareyðublöð á skrifstofu.
PÓST- OG
SfMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða starfsfólk til bréfberastarfa.
Um er að ræða heilsdagsstörf og hálfs-
dagsstörf fyrir eða eftir hádegi.
Laun eftir starfsaldri fyrir fullt starf með álagi
frá kr. 33.726,00 til kr. 43.916,00.
Upplýsingar á skrifstofu póststofunnar, sími
687010, Ármúla 25, 108 Reykjavík.
Póststofan í Reykjavík.
Eðlisfræðingur
óskareftirvinnu. Kannforritun íFORTRAN.
Upplýsingar í síma 73839.
Noregur
Osló
Veitingahúsið Norberto auglýsir eftir mat-
reiðslumönnum og fólki vönu afgreiðslu á
fiski- og fjölskylduveitingastað sinn.
Nánari upplýsingar í síma 673311.
Hvar eru fóstrurnar?
Dagheimilið Dyngjuborg óskar að ráða fóstr-
ur, fólk með aðra uppeldismenntun eða fólk
með reynslu af uppeldisstörfum. Lausar eru
hjá okkur tvær stöður á deild og ein við
stuðning fyrir börn með sérþarfir.
Upplýsingar gefur Anna í síma 38439 og
Ásdís í síma 31135 milli kl. 9.00 og 17.00.
Dreifingarstjórar
á landsbyggðinni
Útgáfufélagið Bros óskar eftir hressum
krökkum til að sjá um dreifingu á fréttabréfi
félagsins á landsbyggðinni. Við leitum að
ábyggilegum krökkum á aldrinum 9-12 ára
sem vilja vinna vel fyrir gott kaup.
Áhugasamir hafi samband í síma 623433 á
skrifstofutíma.
Stærðfræðikennari
Kennari óskast til að kenna 14 tíma í stærð-
fræði frá janúar nk.
Umsóknir skal senda skólastjóra fyrir 15.
nóvember nk.
Verslunarskóli íslands,
Ofanleiti 1,
108 Reykjavík.
MJÓLKURSAMSALAN
Bitruhálsi 1, pósthólf 635, 121 Reykjavik.
Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsmenn
við vöruafgreiðslu. Um framtíðarstörf getur
verið að ræða. Umsækjendur þyrftu að geta
hafið störf fljótlega. Mjög góð vinnuaðstaða
í nýjum húsakynnum á Bitruhálsi 1.
Nánari upplýsingar gefa Þórður eða Bent í
síma 692200.
Vöruþróun
- sjávarréttir
Kokkur eða matvælafræðingur óskast til
starfa við vöruþróun á sjávarréttum hjá mat-
vælafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu. Hér er
um spennandi verkefni að ræða.
Þeir sem áhuga hafa sendi upplýsingar um
menntun og fyrri störf til auglýsingadeildar
Mbl. fyrir 11. nóv. nk. merktar: „C - 2490“.
Bifvélavirkjar
Stórt og traust iðnfyrirtæki óskar að ráða bif-
vélavirkja til að annast viðhald bifreiða sinna.
☆ Á staðnum er gott og vel búið verkstæði
þar sem tveir menn eiga að vinna að
smærri viðgerðum og fyrirbyggjandi við-
haldi.
☆ í boði eru góð laun fyrir skikkanlegan
vinnutíma.
☆ Aðeins traustur maður með réttindi kem-
ur til greina.
Umsóknum um starfið skal skila til Ráðgarðs
sem fyrst.
RÁÐGARÐUR
RÁÐNINGAMIÐLUN
NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Hólmavík
Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263
og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma
91-83033.
Húsasmiðir
Óska eftir smiðum. Mikil vinna.
S.S. Byggir, Akureyri.
Sími 96-26277.
Teppalagninga-
maður
óskast strax. Upplýsingar í síma 686266.
Teppaverslun Friðriks Bertelsen,
Síðumúl 23.
Lagermaður
Burstagerðin hf. óskar að ráða röskan mann
til lagerstarfa. Um framtíðarstarf er að ræða.
Viðkomandi þarf að vera nákvæmur og geta
unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan
aðila.
Upplýsingar í síma 41930 frá kl. 16-18.
Burstagerðinhf.,
Smiðsbúð 10, Garðabæ.
Lagerstjóri
Heildverslun sem selur fatnað, skó, snyrti-
vörur o.fl. óskar eftir að ráða lagerstjóra.
Æskilegur aldur 25-35 ára. Starfið krefst
heiðarleika, skipulagshæfni, sjálfstæðis og
stjórnunarhæfileika. Bílpróf nauðsynlegt.
Góð laun í boði fyrir hæfa manneskju.
Umsóknir sem tilgreina aldur, menntun og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
11. nóv. merktar: „Lagerstjóri - 4811“.
Allar umsóknir verður farið með sem trúnað-
armál.
Víðir - Breiðholti
Verslunin Víðir við Seljabraut, í Breiðholti
vill ráða fólk í eftirtalin störf:
1. Vanan kjötiðnaðarmann.
2. Afgreiðslu úr kjötborði.
3. Almenn afgreiðslustörf, heilsdags og
hálfsdags (eftir hádegi).
Allar upplýsingar eru gefnar á staðnum.
Víðir við Seljabraut,
íBreiðholti.
raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar |
til sölu Frystitæki Utgerðarmenn - beitusmokkar
Kvótitilsölu Nýtt plötufrystitæki, 8 stöðva, til sölu með
Höfum til sölu ca 100 tonna þorskkvóta, 100
tonna ýsukvóta og einhvern ýsukvóta.
Upplýsingar í símum 91-11688 og
91-622866.
Upplýsingar: SJ-Frost hf., Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími: 46688.
Höfum til sölu góðan beitusmokk.
Stefnir hf.,
símar 91-11688 og 91-622866.