Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 6
-fij 6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP i SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 0 17.50 ► Rítmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögurfyrir börn. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfráttlr. 19.00 ► 1 fjölleika- húsi Franskur myndaflokkur í tíu þáttum. STÖÐ2 CHK16.50 ► Aftur í vilfta vestrið (More Wild Wild West). Kapparnirtveirúrsjónvarpsþáttunum „Wild Wild West" eru á hælunum á óðum prófessor sem ætlar sér að ná öllum heiminum á sitt vald. Aöalhlutverk: Robert Conrad, Ross Martin, Jonathan Winters og Harry Morgan. Leikstjóri: Burt Kennedy. 4BD18.20 ► Smygl (Smuggler). Barna- og unglingaþátt- ur. 18.60 ► Garparnir. Teiknimynd. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► ífjöl- 20.00 ► Fráttir og 20.40 ► Vlnnan göfgar 21.30 ► Kolkrabbinn (La Piovra). lelkahúsi. veður. manninn. Þáttur um vernd- Annar þáttur í nýrri syrpu ítalska 20.30 ► Auglýsing- aða vinnustaði og starfsem- spennumyndaúokksins um Cattani lög- arog dagskrá. ina þar. regluforingja og viðureign hans um Mafíuna. Atriði í myndinni eru ekki tal- in við hæfi ungra barna. 22.35 Skáld hlutanna — málari minninganna. End- ursýnd heimildarmynd um Louisu Matthíasdóttur myndlistarmann í New York. 23.25 ► Útvarpsfréttir. 19.19 ► 19.19. 20.30 ► Morðgáta (Murder sheWrote). Morðá vinsælum leikara tengist fortíð fagurrar konu. Jessica lætur málið til sín taka. <0021.25 ► Mannslikam- inn (The Living Body). <0021.55 ► Af basfborg (Perfect Strangers). <0022.25 ► Rakel (My Cousin Rachel). Seinni hluti spennandi myndar sem gerð er eftir skáldsögu Daphné Du Maurier. Aðalhlutverk m.a.: Geraldine Chaplin. <0023.55 ► Jazz (Jazzvision). Þáttur sem tekinn er upp í elsta jassklúbbi Banda- ríkjanna, „Lighthouse Café" í Kaliforníu. Fraegirjassleikarar koma fram. <0000.50 ► Félagarnir (Partners). Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, John Hurt o.fl. 02.20 ► Dagskrérlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 6.46 Veðurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Kristni Sig- urðssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57, 8.27 og 8.57. 8.45 (slenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Búálf- arnir" eftir Valdísi Óskarsdóttur. Höfundur les (2). 9.30 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin f umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 I dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elías Mar. Höfundur les (6). 14.00 Fréttfr. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 Tónlist. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Landpósturinn — Frá Vestfjörð- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 15.43 Þingfréttir. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Tilkynningar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Cesar Franck og Brahms. a. Píanókvartett í f-moll eftir Cesar Franck. Antonin Kubalek leikur eð „Vaghystrengjakvartettinum. . b. Tilbrigði op. 56b fyrir tvö pfanó eft- ir Johannes Brahms um stef eftir Joseph Haydn. Jean-Jacques Balet og Mayumi Kameda leika. (Hljómplötur.) Tilkyriningar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóðritanir frá tónskáldaþinginu í París, að þessu sinni verk eftir júgóslavneska tónskáld- ið Slobodan Atanakovic. 20.40 Kynlegir kvistir — Karl í krapinu. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriöjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 07.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 8.27 og 8.57. Tíðindamenn morgunút- varpsins úti á landi, í útlöndum og f bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miömorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur í heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð í eyra". Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Ekki óliklegt að svarað verði spurningum frá hlustendum og kallaðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmyndahús- anna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: .Gunnar Sal- varsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp útvarpsins. Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. BYLGJAN 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Gleraugað að er þá fyrst jómfrúarþáttur Steinunnar Sigurðardóttur rithöfundar er bar fyrir sjónir síðastliðið mánudagskveld, en Steinunn skoðaði í gegnum Gler- augað hið einkar geðþekka óperulíf er blómstrar hér í fámenninu. Und- irritaður hefír hingað til ekki haft mikinn áhuga á óperum en ég get ekki neitað því að þáttur Steinunn- ar kveikti neista. Segir ekki í kvæði Jórunnar Sörensen í nýútkominni bók hennar Janusi í öðru veldi: þú opnar ekki allar dyr með einwn lykli Hér á ég við að ræktunarstarf ljósvakamiðlanna og fjölmiðlanna yfírleitt skilar oft óvæntri uppskeru og við sjáum ekki alltaf fyrir hvort sæðið fellur í grýttan jarðveg eður ei. Þannig er eins víst að á mánu- degi til mæðu skapi Steinunn Sigurðardóttir óperuunnanda sem hefði máski sofnað yfir aríunum á sunnudegi. Ég held að svamir and- stæðingar Sinfóníuhljómsveitar íslands og raunar allrar ríkisrekinn- ar menningarstarfsemi ættu að hugleiða hendingu Jórunnar Sör- ensen því hver veit nema að elja og þrautseigja sáningarmannanna skili sér í blómguðum akri þar sem áður var gtjót og urð? Ég tók sérstaklega eftir því að sumir af viðmælendum Steinunnar úr hópi ópemunnenda höfðu nánast dottið í ópemlukkupottinn þegar þeir á bamsaldri lágu á sjúkrabeði og höfðu lítið annað við að vera en að hlýða á óperur og aðra klassík af plötum eða í útvarpi. Stefán Guðjónsson er gaf bókasafni Kópa- vogs sitt stórmyndarlega plötusafn fór til dæmis að hlusta á óperur af illri nauðsyn þar sem hann Iá rúmfastur en svo kviknaði áhuginn. í dag hefði Stefán Guðjónsson sennilega hlustað á annars konar tónlist en í árdaga útvarpsins. MenningarmiÖstöðvar Steinunn ræddi einnig við Hrafn Harðarson yfírbókavörð í Kópavogi er skýrði frá því að hin höfðinglega gjöf Stefáns ætti í framtíðinni að skipa veglegan sess í Menningar- miðstöð Kópavogs. Af þessu tilefni sló ég á þráðinn til Hrafns og tjáði hann mér að draumurinn væri að geta boðið bókasafnsgestum uppá að hlýða á hijómplötur í sérstakri tónlistardeild Menningarmiðstöðv- arinnar líkt og tíðkaðist á bókasafn- inu í Hafnarfírði og í Menningamið- stöðinni í Gerðubergi. Þá sagði Hrafn mér frá því að að hans mati hefðu bókaútlán hér farið í nýjan farveg í kjölfar aukins framboðs á sjónvarpsefni, þannig hefði dregið úr útlánum á reifurum en þess í stað virtist fólk í auknum mæli leita eftir lesefni er tengdist ýmsum sjón- varpsþáttum og svo hefði dregið úr útlánum til bamanna í kjölfar bamastunda Stöðvar 2 um helgar. Hér vil ég nú bæta við frá eigin bijósti að ekki þarf að örvænta að aukið framboð á sjónvarpsefni fyrir böm fæli þau frá bókinni. Þannig las ég í nýjasta hefti Newsweek (bls. 44) athyglisverða frásögn af óhemju vinsælum bókabúðahring, Bookstop, er nýlega tók til starfa f Texas. í verslunum hringsins er bamabókadeildin lang fyrirferðar- mest og gróðavænlegust enda segir stofnandinn Gary E. Hoover: Þegar foreldramir fara í dótabúðimar er gjaman spáð í aurinn en þegar kemur að því að kaupa bækur handa bömunum virðist verðið ekki skipta máli því foreldrar í dag leggja mikla áherslu á að mennta bömin sín.“ Svo hafa menn áhyggj- ur af sjónvarpinu! Ólafur M. Jóhannesson Reykjavík slðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00,og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.05 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar í eina klukkustund, Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 23.00 Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ALFú FM102,9 ÚTVARP ALFA 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 (miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.00 Tónlist. OI.OODagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg ön/arsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina fyrir húsmæður og annað vinnandi fólk. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 16.00. 17.00 ( sigtinu. Umsónarmaður Ómar Pétursson. Fjallað um neytendamál og sigtinu beint að fréttum dagsins. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinnósson fylgist með leikjum Norð- anliðanna á (slar.dsmótum og leikur góða tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.06— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03-19.00 Svæðisútvarp f umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. H
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.