Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987 Leikfélag Reykjavíkur: Samkeppní um leikritun Sérstaklega auglýst eftir barnaleikritum LEIKFÉLAG Reykjavíkur áætlar að flytja í hið nýja Borg; arleikhús leikárið 1989-90. í tengslum við flutninginn gengst félagið nú fyrir leikrit- asamkeppni og nemur verð- launafé samtals I milljón króna. Verðlaunuð verða ann- ars vegar barnaleikrit og hins vegar leikrit sem ekki eru bundin því skilyrði. Hallmar Sigurðsson leikhús- stjóri sagði í samtali við Morgun- blaðið að Leikfélagið vænti þess að fá útúr samkeppninni leikrit sem væru nægilega góð til að eiga erindi á fjalir Borgarleikhússins og er vonast til að eitthvert verð- launaverkanna verði á efnisskrá félagsins fyrsta leikárið í nýju húsi. Aðspurður hvers vegna sérs- taklega væri auglýst eftir bamale- ikritum sagði Hallmar að vegna aðstöðuleysis hefði Leikfélagið lítið getað sinnt yngstu kynslóð- inni en úr því hyggist menn bæta um leið og flutt verður í nýja hús- næðið . Hallmar kvaðst vonast til að leikritaskáld sæju sér akk í því að senda inn verk í samkeppnina og að þau teldu verðlaun í sam- keppni sem þessari eftirsóknaverð, ekki síður vegna þess virðingar- auka sem sigri fylgir en fjár- hagslegs ávinnings. Dr. Richard Botta Morgunblaðið/ Óiafur K. Magnússon Þurfum að stuðla að auk- inni eftirspum eftir fiski - segir kanadískur sérfræðingur sem starfað hefur hérlendis DOKTOR Richard Botta er kanadískur matvælafræðingur sem síðastliðið ár hefur verið við rannsóknir á losi i fiski hjá Rann- sóknastofnun Fiskiðnaðarins. Dr. Botta er starfsmaður kanadiska sjávarútvegsráðu- neytisins og kostar það dvöl hans hérlendis en Rannsóknastofnun Fiskiðnaðarins hefur látið í té aðstöðu og lagt út fyrir beinum kostnaði við rannsóknimar. Dr. Botta hefur haft samráð við dr. Jónas Bjarnason um rannsóknir sinar og benda niðurstöðurnar meðal annars til að með stjómun veiðiálags og minni geymslu fisks á is, megi nýta stærri hluta þorskaflans en hingað til í dýr- ustu pakkningar. Dr. Botta er nú á förum til Kanada og ræddi Morgunblaðið við hann um rann- sóknirnar og samstarfið við islenska stafsbræður. Stækka markað- auka eftirspurn Kanadamenn hafa löngum verið í hópi helstu keppinauta Islendinga Ríkismat sjávar- afurða krefst þess að síldin verði geymd inni að lokinni söltun SÖLTUNARSTÖÐIN Bergsplan á Reyðarfirði var í gær svipt leyf i til sildarsöltunar vegna þess að húsnæði skorti til að geyma síldartunnuraar inni að lokinn söltun. Eigandi plansins, Gunn- laugur Ingvarsson, segir að unnið að sé að byggingu bráða- birgðahúsnæðis til að framfylgja kjánalegum reglum Ríkismats sjávarafurða. Hann vonist því til að málið leystist strax. Samkvæmt reglugerð um sfldar- söltun skal öll sfld geymd í kæli- geymslum að lokinni söltun. Hins vegar var undanþága gefín frá þessu á síðustu vertíð og nú, en á Bandaríkjamarkaði og því eiga kannski fáir von á því að þjóðimar taki höndum saman um að rann- saka hvemig megi bæta nýtingu hráefnis en dr. Botta telur að sam- starfið sé báðum gagnlegt og mikilvægt. „Þegar bandarískur neytandi kaupir ólystugan eða illa unninn físk, held ég að hann spyiji sjaldnast hvort fískurinn sé frá Kanada, íslandi eða einhveiju öðru landi. Hins vegar er líklegt að næst þegar hann langar í fisk muni hann eftir misheppnaðri máltíð og fái sér hamborgara eða kjúkling í staðinn. Þess vegna held ég að Kanada- mönnum og íslendingum sé báðum jafnmikilvægt að bæta afurðir sínar, tryggja að neytendur verði ekki fyrir vonbrigðum og stuðla þannig að stærri markaði, aukinni eftirspum eftir fiski,“ segir dr. Botta. „ Samstarfið er til komið vegna þess að ég komst í samband við Jónas Bjamason og Grím Vald- imarsson forstjóra þessarar stofn- unar á ráðstefnu í Kanada og við sáum að við vorum að vinna við skyld verkefni. Við töldum að við gæmm hagnast á því að slá saman og því varð það úr. framleiðendum gert að geyma sfldina inni. Undanþága frá kæli- geymslum verður hins vegar ekki veitt á næsta ári, enda verður sfldin þá að langmestu leyti komin í plast- tunnur, sem þola sólarljós illa og er þá hætt við að sfldin verkist ekki, séu tunnumar geymdar utan dyra. Gunnlaugur Ingvarsson sagði í samtali við Morgunblaðið að sér þætti einkennilegt að sömu reglur giltu ekki um alla. Aðrir hefðu feng- ið gula spjaldið þó þeir hefðu ekki geymsluspláss, en hann fengið það rauða strax. Hann hefði því ekki fengið að salta á þriðjudag, en von- aðist til að fá að halda áfram í dag, tækist að koma tunnunum inn. Brábirgðahúsnæði væri f smíðum og jafnframt væri möguleiki á að koma tunnunum inn í geymslur Sfldarverksmiðja ríkisins, þar sem loðnubræðsla væri engin um þessar mundir. Nú hefur verið saltað í um 4.400 tunnur á Bergsplani. Los verst þegar nær- ingarástand er hæst. „Rannsóknir okkar beindust að- allega að físki sem veiddur var við vestan- og suðvestanvert landið. Frá marslokum tii maíbyijunar bætir fískur á því svæði mestu við þyngd sína segja og einmitt þá er hann viðkvæmastur fyrir losi og getur allt að 25% aflans farið í blokk og maming í stað, 10-15% sem telja má óhjákvæmilegt. Fyrir bragðið nýtist aflinn ver til flökunar en æskilegt er og aflaverðmæti minnk- Leikfélag VI sýnir ein- þáttung eft- ir Dario Fo LEIKFÉLAG Verslunarskóla ís- lands, „Allt milli himins og jarðar", frumsýndi í gærkvöldi „Næturbrölt á Kóngsbakka“, tvo einþáttunga í léttum dúr eftir Dario Fo; „Betri er þjófur í húsi en snurða á þræði“ og „Þegar þú verður fátækur skaltu verða kóngur“. Leikstjóri er Einar Jón Briem. Sýningar fara fram í sal Verslun- arskólans við Ofanleiti 1 og er önnur sýning fímmtudaginn 5. nóvember og þriðja sýning föstudaginn 6. nóv- ember. Bolungarvík: Þrír sækja um bæjarstjórann Bolungarvík. ÞRÍR sóttu um starf bæjarstjóra í Bolungarvík sem nýlega var auglýst laust til umsóknar. Um- sóknirnar voru kynntar á bæjar- ráðsfundi í gær og verða teknar til afgreiðslu á bæjarstjóraar- fundi á morgun. Umsækjendumir em: Ólafur Kristjánsson skólastjóri Tónlistar- skóla Bolungarvíkur, Grímur Hannesson rafvirki í Noregi og Karl Á. Gunnarsson Keflavík. Ólafur er forseti bæjarstjómar og hefur hann gegnt starfi bæjarstjóra frá því Guð- mundur Kristjánsson bæjarstjóri lést f síðasta mánuði. Gunnar ar. Það er eðlilegt að stjórnvöld taki mið af þessu við stjómun veiða og lokanir svæða. Einnig væri æski- legt að rannsaka frekar hvemig þessu er varið til dæmis undan Norður- og Austurlandi, þar gæti næringarástand verið hæst og los mest einhveija aðra mánuði." Annar þáttur sem hefur mikið að segja um los í fískinum er hve lengi hann er geymdur á ís. Fiskur sem geymdur er á ís í 10 daga fer illa af losi og er því mikiklvægt að stilla geymslunni og lengd veiði- ferða í hóf svo nýting aflans líði ekki fyrir. Dr. Botta kveðst vera hrifínn af því hvemig staðið er að rannsókn- um á þessu sviði hérlendis. „Sér- fræðingamir hér em fáir en færir og það má segja að þeir séu gjör- nýttir eins og reyndar aðstaðan. Sama opinbera stofnunin annast hér rannsóknir fyrir ríkisstjómina og í nokkmm mæli útseld verkefni fyrir atvinnufyrirtæki. Auk þess em margir starfsmanna kennarar við háskólann og hér fá stúdentar að- stöðu við rannsóknarverkefni og jafnvel sumarvinnu. Þannig sinnir Rannsóknastofnun fískiðnaðarins verkefnum sem mundu dreifast á þijár eða fjórar stofnanir og fyrir- tæki heima í Kanada. Ég efast um að hægt sé að fínna hagkvæmara fyrirkomulag en auðvitað þýðir þetta jafnframt að hvers einasta starfsmanns bíður alltaf fullt borð af óunnum verkefnum," sagði dr. Richard Botta að lokum. FLYTJA varð einn mann á slysa- deild eftir harðan árekstur tveggja bifreiða á mótum Kleppsvegar og Dalbrautar í hádeginu i gær. Maðurinn mun vera nokkuð mikið slasaður. Áreksturinn varð skömmu fyrir Eins og áður sagði er verðlauna- féð samtals kr. 1 milljón króna og verður 300 þúsundum varið til 1. verðlauna í hvorum flokki en dóm- nefnd, skipuð þeim Hallmari Sigurðssyni, Hafliða Arngrímssyni leikhúsfræðingi og Sigríði Hagalín leikkonu, hefur fijálsar hendur um skiptingu verðaluna að öðru leyti. Verðlaun eru óháð höfundalaunum ef verkin verða valin til flutnings hjá félaginu. Verðlaunaféð er verðtryggt miðað við lánskjarraví- sitölu 1841 stig. Skilafrestur í leikritasamkeppn- inni er til 31. október 1988 og er áætlað að dómnefnd skili úrskurði sínum 15. janúar 1989. 23 Islending- ar eldri en 100 ára Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni eru 23 ísiendingar 100 ára gamlir eða eldri, samkvæmt skrá frá 1. desember, 1986. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni mun Sigurður Þor- valdsson, til heimilis að Sleitustöð- um 1 í Skagafjarðarsýslu, vera elsti íslendingurinn sem nú er á lífí, en hann verður 104 ára gamall þann 23. janúar nk. Fimm elstu núlifandi íslendingamir eru, auk Sigurðar: Ingibjörg Daðadóttir, Ámatúni 3, f. 19/5, 1884; Ingilaug Teitsdóttir, Tungum 2, f. 4/8, 1884; Aldís Ein- arsdóttir, Kristnessjúkrahúsi, f. 4/11, 1884; og Hólmfríður Bjöms- dóttir, Sunnuhlíð við Kópavogs- braut, f. 8/11, 1884. Ranghermt var í Morgunblaðinu á laugardaginn sl. að Aldís Einars- dóttir, sem nú dvelst á Kristnes- sjúkrahúsi, væri elsti núlifandi íslendingurinn. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. kl. 13 í gær. Önnur bifreiðin lagð- ist mikið saman við áreksturinn og varð að kalla til tækjabifreið slökkviliðsins til að ná ökumannin- um út úr flakinu. Hann var síðan fluttur á slysadeild. Rey ðarfj örður: Bergsplan svipt söltunarleyfinu Á slysstað Morgunblaflið/Júllus Slasaðist í árekstri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.