Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 49
49
Það sem skiptir mestu máli er
að stilla fjölda beitarfénaðar í hóf,
að fækka þar sem land er ofsetið.
Þær breytingar sem nú eru að verða
á búskaparháttum stuðla að þeirri
þróun. Við skulum þó ætíð minnast
þess að málið er ekki aðeins hag-
fræðilegt heldur einnig félagslegt
og varðar búsetu í sveitum og eign-
ar- og afnotarétt á landi. í beitar-
málum eru engar einfaldar lausnir.
Þetta eru oftast viðkvæm mál og
breytingar hægfara.
Að tvennu ætla ég að víkja sér-
staklega sem oft ber á góma þegar
rætt er um bætta beitarhætti,
þ.e.a.s. beitarþolsmat og ítölu ann-
ars vegar og girðingar og friðun
hins vegar.
Mat á beitarþoli
ítala er þekkt frá fomu fari því
að um hana em ákvæði í Grágás,
elstu lögbók íslendinga. Ákvarðað-
ur er tiltekinn fjöldi beitargripa á
ákveðnu svæði í ákveðinn tíma og
er nú í gildi ítala á nokkrum stöðum
á landinu samkvæmt ákvæðum af-
réttarlaga. ítölu má gera fyrir
heimalönd jafnt sem afrétti og skal
leggja til grundvallar niðurstöður
beitarþolsrannsókna frá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins, eftir
því sem við verður komið. Mikið
liggur fyrir af gögnum frá Rann-
sóknastofnun landbúnaðarins sem
varðar beitarþol svo sem gróður-
kort, mælingar á uppskeru gróður-
lenda og niðurstöðu víðtækra
beitartilrauna. Þessi gögn nýtast
þó ekki sem skyldi, m.a. vegna þess
að mikil skekkja virðist vera í mati
á útreiknuðu beitarþoli.
Tökum Biskupstungnaafrétt sem
dæmi, en þar er mikill uppblástur
á köflum. Arið 1969 fengu bændur
í Biskupstungnahreppi í hendur frá
Rannsóknastofnun landbúnaðarins
þær upplýsingar að reiknað beitar-
þol væri rúmlega 1,35 miHjónir
nýtanlegra fóðureininga sem nemur
um 9.000 ærgilda beit þann tíma
sem féð er á afréttinum. Þar sem
þeir vildu stuðla að gróðurbótum
lögðu þeir sérstald gjald á afréttar-
féð og fóru út í uppgræðslufram-
kvæmdir neðarlega í afréttinum f
samvinnu við Landgræðslu ríkisins.
Sú framkvæmd hefur tekist vel og
hafa verið græddir upp um 400
vinna að því með góðum málum að
hún færi okkur ný atvinnutækifæri
og bjartari ffamtíð.
Nú þegar fjárlagafrv. er lagt
fram er hins vegar gert ráð fyrir
því að slá niður íjárlagahallann í
einu höggi. Af því að almenningur
er vanur því að taka við byrðunum
sem stjómmálamönnunum þóknast
að skella á hann möglunarlaust
þótti hæstv. fjmrh. sjálfsagt að
bæta um betur. í stefnuyfírlýsingu
ríkisstjómarinnar var gert ráð fyrir
að fjárlagahallinn skyldi jafnaður á
þremur árum. En sem sagt: Nú á
að slá íjárlagahallann niður í einu
höggi. Og hverjir eiga að þola það?
Að sjálfsögðu fólkið í landinu, sem
með auknum skattaálögum á að
taka þetta á sig eins og aðrar byrð-
ar.
í hvert sinn sem launamaðurinn
getur gengið uppréttur og sér fram
á eilítið bjartari framtíð, eins og
má segja að hafí verið farið að hilla
undir á síðasta ári, era alltaf ein-
hvetjir hagfræðingar og sérfræð-
ingar sem hrópa: Ulfur, úlfur. Það
er komin þensla. Það þarf endilega
að fara að lækka launin aftur því
að þetta er ekkert vit. Það er orð-
inn allt of mikill kaupmáttur hjá
fólki.
Ég verð að segja eins og er að
það er langt í land með það að
kaupmáttur almennings á íslandi
nálgist það sem er í næstu ná-
grannalöndum okkar. Þannig er það
mikil skammsýni að halda því fram
að kaupmáttur hér á íslandi sé orð-
inn svo hár að það sé komin þensla
í efnahagslíf þjóðarinnar. Ef ein-
hver þensla er í efnahagslffí þjóðar-
innar er hún af öðram orsökum.
Ég mundi vijja halda því fram,
eins og hefur komið fram í máli
manna hér fyrr í dag, m.a. í ræðu
málsheljanda þessarar umræðu, að
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987
hektarar (4 ferkílómetrar) á ógirtu
landi sem gefa mikla beit. Árið
1980 hættu þeir upprekstri hrossa,
en þau höfðu verið í girðingu í
Hvítámesi. Afréttarfénu hefur
fækkað stöðugt og í sumar fóra
2.800 ærgildi í Biskupstungnaaf-
rétt. Bændurnir telja sig hafa verið
langt innan ítölumarka um árabil
og þeim finnst landið mun minna
bitið en það var fyrir 20 áram.
En þá víkur sögunni aftur til
Rannsóknastofnunar landbúnaðar-
ins. Þaðan hefur komið það álit
síðustu árin, bæði í ræðu og riti,
að friða þurfi Biskupstungnaafrétt
fyrir beit. Þetta álit var undirstrikað
í fréttaþætti í Ríkisútvarpinu
skömmu eftir moldviðrið í sumar
og höfðað til skynsemi bænda í
Biskupstungum. Sömu aðilar til-
kynnu bændum að afrétturinn hefði
beitarþol fyrir 9.000 ærgildi árin
1969 boða nú alfriðun þegar beit-
arálagið er komið niður í 2.800
ærgildi. Hvorki hafa beitarþolstöl-
umar frá 1969 verið dregnar til
baka né þeim breytt. „Er þá reikn-
aða beitarþolið einskis virði?" spyrja
bændumir. Lái þeim hver sem vill.
Hér er þvi miður ekki um eins-
dæmi að ræða. Með bréfi til stjómar
Rannsóknastofnunar landbúnaðar-
ins dags. 16. júli sl. hefí ég farið
fram á alhliða úttekt og endurskoð-
un á aðferðum og útreikningum á
beitarþoli úthaga. Ég el þá von í
bijósti að í framtíðinni verði unnt
að ákvarða beitarþol úthaga með
mun meiri nákvæmni fen hingað til
og má í því sambandi minna á álykt-
un 70. Búnaðarþings frá 15. ágúst
sl. um gerð jarðabókar o.fl. Þá kem-
ur betur í ljós hvar ítölu er þörf og
unnt verður að samræma beitina
betur landkostum. Þótt ég telji
nokkuð skorta á fræðilegan grand-
völl ítölugerðar stendur það vonandi
til bóta og ég álít ítölu færa leið.
Lausaganga minnkar
Girðingar og friðun era lausnar-
orð sumra sem láta sig gróðurmál
varða. Hvað bændur áhrærir má
reikna með að þeir leggi fremur í
girðingarframkvæmdir f heima-
löndum en á afréttum. Girðingar
era dýrar, bæði uppsetning og við-
hald, og vart er við því að búast
að bændur leggi út í stórfelldar
girðingarframkvæmdir á næstu
áram. Rafgirðingar era að vísu
ódýrari en það skiptir ekki sköpum
að mínum dómi. Nú þegar eiga
upprekstrarfélögin fullt í fangi með
að viðhalda afréttargirðingum
sínum og hólfun afrétta tel ég nær
undantekningarlaust óarðbæra og
jafnvel til bölvunar. Sé um ofbeit
að ræða er raunhæfasta aðgerðin
að draga úr beitarálagi með því að
stytta beitartímann og fækka fén-
aði á landinu. Við eram nú þegar
á þeirri braut eins og áður var vik-
ið að.
Þótt afgirt heimaiönd verði vænt-
anlega nýtt í æ ríkari mæli til beitar
tel ég algerlega óraunhæft að
reikna með því í fyrirsjáanlegri
framtíð að bændur haldi öllu búfé
í girðingarhólfum. Bann gegn
lausagöngu kemur helst til greina
í þéttbýlum sveitum og í kaupstöð-
um og kauptúnum og nágrenni
þeirra. Til dæmis hefur verið í gildi
bann gegn lausagöngu búfjár á
Suðurnesjum í réttan áratug. Um
þessar mundir er slík skipan að
festast í sessi á öllu höfuðborgar-
svæðinu, þ.e.a.s. frá Hafnarfírði til
Kjalarness neðan samfelldrar
vörslugirðingar sem skilur á milli
mest allrar byggðar og ræktunar-
lands annars vegar og fjalllendis
og heiða hins vegar. Þetta era hin-
ar þarflegustu framkvæmdir. Nú
þegar er í gildi bann gegn lausa-
göngu hrossa í mörgum sveitum,
en sums staðar gengur þó illa að
ffamfylgja því, einkum að vetrar-
lagi.
Á réttri leið
Ég tel ástæðu til bjartsýni í gróð-
urvemdarmálum á komandi áram.
Framfarimar munu ráðast mjög af
veðráttunni. Veðurfræðingar hafa
bent á að hugsanlega hlýni loftslag
samfara aukningu kolsýralofts
(C02) á jörðinni. En við þurfum
samt að vera við öllu búin og gera
ráð fyrir áföllum af völdum harð-
inda svo að ekki sé minnst á hættu
á kólnandi veðri vegna áhrifa eld-
gosa eða kjamorkusprenginga. Við
getum þó treyst því að með bættum
beitarháttum batnar meðferð lands-
ins.
Höfundur er rádunautur lyá Bún-
aðarfélagi fslands.
kjarasamningar hafí verið sviknir
hvað Varðar loforð rfkisins um
ákveðnar forsendur fyrir þeim
kjarasamningum sem vora gerðar
á síðasta ári. Hefur Qmrh. t.d. orð
einhverra miðsyómarmanna í AI-
þýðusambandi Islands fyrir því að
um engin svik sé að ræða? Ég hefði
gaman af að fá skýringar hans á
þvl. Fjárlagafrv. einkennist annars
aðallega af sparðatíningi. Reynt er
að skera niður ótal smáfjárveitingar
til menningarmála, íþróttamála og
vísindastofnana, svo að dæmi séu
tekin. Lítið sem ekkert er reynt að
eiga við hina stóra málaflokka, td.
eins og heilbrigðis- og trygginga-
málin, sem era þó langstærsti hluti
útgjalda ríkisins. Þar væri eftir ein-
hveijum peningum að slægjast og
hefði verið nær að eyða meiri orku
og vinnu í að skoða þann málaflokk
betur.
Sem dæmi um þá skammsýni
sem Ijárlagafrv. byggist á iangar
mig til, með leyfi hæstv. forseta,
að vitna í bréf sem þm. hefur bor-
ist frá Starfsmannafélagi Orku-
stofnunar. Þar er sagt frá því að
til skyndilegra fjöldauppsagna
Orkustofnunar hafí komið hinn 30.
sept. sl. Þar hafí 19 manns fengið
uppsagnarbréf og stefnt er að því
að strika 9 manns til viðbótar út
af launaskrá á næstunni. Hér er
um að ræða marga af færastu og
þekktustu vísindamönnum þessarar
þjóðar á sviði jarðhitarannsókna og
jarðvarmatækni. Hér er um að ræða
menn sem hafa aflað sér geysilega
verðmætrar menntunar og þekking-
ar og hafa með vinnu sinni vakið
athygli víða um heim. Hvað eiga
þessir menn að gera? Eiga þeir að
gerast pylsusalar? (Gripið fram í.)
Bæði pylsusalar og vísindamenn era
mjög velkomnir í Borgarafl. því að
við getum rætt við alla menn og
þeir era velkomnir til að starfa með
okkur að stefnumálum sem við
munum vinna að.
En mig langar til að rifja það
upp að í tíð Alberts Guðmundssonar
sem iðnrh. var unnið ötullega að
því að skapa ný verkefni einmitt
fyrir vísindamenn okkar á erlendum
vettvangi. Þar var stefnt að því að
hægt væri að flytja út íslenska
þekkingu og íslenskt hugvit. Á
síðustu vikunum sem Albert Guð-
mundsson gegndi embætti iðnrh.
var verið að vinna að því að ljúka
við samningagerð við bæði Kenýa-
menn og Kínvetja um viðamikið
rannsóknaverkefni sem íslenskum
sérfræðingum var ætlað að vinna.
Því miður lá svo mikið á að koma
honum út úr ríkisstjóminni að það
vannst ekki tími til að reka smiðs-
höggið á þessa samninga. Því hafa
engir samningar náðst um þessi
verkefni og I stað þess að reyna
nú að leita nýrra verkefna af hálfu
ríkisstjómarinnar fyrir vísinda-
stofnun sem Orkustofnun er gripið
til þess ráðs að skera fjárveitingar
til hennar niður, segja öllu starfs-
fólkinu upp.
Þetta er í hnotskum, má segja,
hvemig fjárlagafrv. er hugsað. Það
byggir á því að skera niður smáíjár-
veitingar hér og þar, láta mikilvæg-
ar stofnanir ríkisins nánast gufa
upp, en lítið sem ekkert er reynt
að skoða stóra málin. Það er því
ekki nema von að það sé boðað til
þessarar umræðu utan dagskrár.
Það er fyllilega kominn tími til þess
að það sé farið að ræða efnahags-
stefnu ríkisstjómarinnar, reynt að
gera almenningi grein fyrir því á
hveiju hún byggist, en eins og ég
gat um áðan í upphafi ræðu minnar
held ég því miður að eftir þessa
umræðu sé hún jafn illskiljanleg
öllum og áður.
Mývatnssveit:
Mikið fjölmenni við út-
för Jóns Sigtryggssonar
Mývatnssveit.
ÚTFÖR Jóns Sigtryggssonar í
Syðri-Neslöndum var gerð frá
Reykjahlíðarkirkju síðastliðinn
laugardag að viðstöddu fjöl-
menni.
Sóknarpresturinn séra Öm Frið-
riksson flutti ræðu og jarðsöng. Jón
fæddist í Syðra-Nesholti 17. júní
1903. Foreldrar hans vora Sigtrygg-
ur Þorsteinsson og Sigríður Jóhann-
esdóttir. Jón bjó í Syðri-Neslöndum
síðustu áratugi ásamt systur sinni
Sigurveigu. Arið 1930 keypti Jón
trillubát er hann nefndi Sleipni og
stundaði um áratuga skeið vöra- og
póstflutninga á Mývatni við miklar
vinsældir. Frægasti maður sem hann
taldi sig hafa flutt á Sleipni var
Filippus eiginmaður Elísabetar Eng-
landsdrottningar.
Margir hafa dvalið hjá þeim
Syðri-Neslandasystkinum, bæði
ungir og aldnir og ætíð var gott til
þeirra að leita. Þegar Jón frétti á
sínum tima um fjárhagsvanda út-
gerðarfélagsins Höfða á Húsavik og
til stóð að það missti kvóta sinn
sendi hann félaginu 100 þúsund
krónur. Sýndi það þann hug sem
hann bar til félagsins. Jón var
skemmtilegur heim að sækja og
kunni frá mörgu að segja. Hann var
stálminnugur og munu frásagnir'
hans lengi i minnum hafðar í Mý-
vatnssveit.
Kristján.
Símar 35408 og 83033
Austurgerði o.fl.
Birkihlíð