Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 12

Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 12
12 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 STEINDIR GLUGGAR í Selfosskirkju Við hátíðamessu í Selfosskirkju í dag verða vígðar nýjar kirkjuklukkur, sem steypar hafa verið í Noregi og um leið fá kirkjugestir að njóta sex nýrra steindra glugga, sem komu til iandsins á mánudag frá listiðnaðarverkstæði Oidtmann sbræðra í Linnich, en það hefur áður unnið fjölda mosaik- og gluggalistaverka í kirkjur á íslandi. Hefur Fritz Oidtmann unnið undanfama daga að því að koma gluggunum fyrir í kómum, þremur hvoru megin, fyrir hátíðamessuna í dag. Höfundur steindu glugganna er listakonan Halla Haraldsdóttir, sem var í Linnich til að fylgja verkinu eftir. Tákna íjórir glugganna stórhátíðimr jól, páska, hvítasunnu og þrenningarhátíðina, en hinir tveir sýna kvöldmáltíðina og Pétur postula og klett þann sem kirkjan er byggð á. Stofnendasjóður Elliheimilisins Gmndar gaf í gluggasjóðinn 500 þúsund krónur í tilefni af 35 ára afmæli Ass í Hveragerði og bætti Selfossbær upphæð þar við. í þetta sinn em steindu gluggamir sex, en listakonan hefur gert uppdrætti að gluggum í alla kirkjuna, sem bíður síns tíma. Sr. Sigurður Guðmundsson, settur biskup, mun vígja kirkjuklukkumar, sem gefnar em af ýmsum fyrirtækjum, en sóknarpresturinn sr. Sigurður Sigurðsson predikar. Hér með em birtar litmyndir af nýju kirkjuglugunum sex, svo og af Selfosskirkju í jólabúningi og af höfundi glugganna, listakonunni Höllu Haraldsdóttur í Þýskalandi. - E.Pá. w\mtw I .w wmn w*. æuf ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.