Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 18

Morgunblaðið - 13.12.1987, Side 18
18 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 Treystirðu annarri íilmu íyrir dýrmœtu minningunum þínum? Söluskattur á fisk kæmi verst niður á öldruðum - segir Rafn Stefánsson í Fiskbúðinni Sæbjörg í Dunhaga FISKSALAR og viðskiptavinir þeirra, sem blaðamaður Morgun- blaðsins ræddi við síðasta mið- vikudag, voru almennt óánægðir með fyrirhugaðan söluskatt á fisk, en áformað er að hann verði 25%. Helgi Helgason hjá Fisk- verslun Hafiiða benti þó á að skattlagningin hefði ekki tekið gildi enn og söluskatturinn gæti verið pólitísk leikflétta til að ríkisstjórnin hefði eitthvað til að senya um í komandi samningum. Rafn Stefánsson sagði að skatt- urinn komi harðast niður á láglaunafólki og þá helst öldruð- um. Elísa Tómasson, sem er ellilífeyrisþegi og er þýsk að uppruna, sagði að matvöruverð væri þegar of hátt og hún líkti kjörum aldraðra við ástandið í Þýskalandi i seinni heimsstyij- öldinni. Rafn Stefánsson, verslunarmað- ur í Fiskbúðinni Sæbjörg í Dunhaga sagðist ekki skilja í að nokkur kaupi fisk eftir áramót. Hann sagði að ýsuflök sem nú væru um 240 krón- ur myndu hækka í 300 krónur og silungsflök í rúmlega 600 krónur kílóið. Hann sagðist ekki skilja þá pólitísku hugsun sem lægi að baki Helgi Helgason afgreiðir Ingunni Jónsdóttur og Telmu Kjaran í Fiskverslun Hafliða. HANDBOLTALANDSLIÐ í HEIMSKLASSA! Á Ólympíuíeikunum 1984 og heimsmeistarakeppninni 1986 átti ÍSLAND6. besta landsííð heims. ÞINN stuðníngur getur gert gæfumuninn á Ólympíuleikun- um í Seoul 1988. ÁFRAM ÍSLAND HEIMSKLASSALANDSLIÐ t HRESSARI ÆSKA t HEILBRIGÐARA ÞJÓÐFÉLAG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.