Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 18
18 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 Treystirðu annarri íilmu íyrir dýrmœtu minningunum þínum? Söluskattur á fisk kæmi verst niður á öldruðum - segir Rafn Stefánsson í Fiskbúðinni Sæbjörg í Dunhaga FISKSALAR og viðskiptavinir þeirra, sem blaðamaður Morgun- blaðsins ræddi við síðasta mið- vikudag, voru almennt óánægðir með fyrirhugaðan söluskatt á fisk, en áformað er að hann verði 25%. Helgi Helgason hjá Fisk- verslun Hafiiða benti þó á að skattlagningin hefði ekki tekið gildi enn og söluskatturinn gæti verið pólitísk leikflétta til að ríkisstjórnin hefði eitthvað til að senya um í komandi samningum. Rafn Stefánsson sagði að skatt- urinn komi harðast niður á láglaunafólki og þá helst öldruð- um. Elísa Tómasson, sem er ellilífeyrisþegi og er þýsk að uppruna, sagði að matvöruverð væri þegar of hátt og hún líkti kjörum aldraðra við ástandið í Þýskalandi i seinni heimsstyij- öldinni. Rafn Stefánsson, verslunarmað- ur í Fiskbúðinni Sæbjörg í Dunhaga sagðist ekki skilja í að nokkur kaupi fisk eftir áramót. Hann sagði að ýsuflök sem nú væru um 240 krón- ur myndu hækka í 300 krónur og silungsflök í rúmlega 600 krónur kílóið. Hann sagðist ekki skilja þá pólitísku hugsun sem lægi að baki Helgi Helgason afgreiðir Ingunni Jónsdóttur og Telmu Kjaran í Fiskverslun Hafliða. HANDBOLTALANDSLIÐ í HEIMSKLASSA! Á Ólympíuíeikunum 1984 og heimsmeistarakeppninni 1986 átti ÍSLAND6. besta landsííð heims. ÞINN stuðníngur getur gert gæfumuninn á Ólympíuleikun- um í Seoul 1988. ÁFRAM ÍSLAND HEIMSKLASSALANDSLIÐ t HRESSARI ÆSKA t HEILBRIGÐARA ÞJÓÐFÉLAG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.