Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 13.12.1987, Qupperneq 62
ai\ rv 62 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1987 -\ fclk í fréttum Larry Hagman mætti til að gleðja vinkonu sina, Nancy, í miðjum jólaundirbjúningnum. Bak við þau stendur kokkurinn hógværi, Harry Haller. Bubbles horfir ásthrifnum augum á Bubbles og smellir á hann kossi. BUBBLES SjáJfumglaður apaköttur HVÍTA HÚSIÐ Jólaimdirbúningiir Pegar fer að líða að jólum tekur lífið í Hvíta húsinu stakkaskiptum. Forsetafrúin Nancy skreytir hýbýlin hátt og lágt svo hvergi sést í auðan blett og framfylgir jólasiðum fjölskyldunnar í ystu æsar því í löngu og giftusömu hjónabandi hennar og Ronalds hafa skapast alls kyns jólavenjur sem eru þeim sem lög Fýrst og fremst er það sjálft jólatréð sem þau sækja á búgarðinn sinn í hinni sólríku Kalifomíu. Áður fyrr hjó Ronald tréð sjálfur en hefur nú eftirlátið öðrum viðvikið. Tréð er um 3 og V2 m á hæð og það skreytir Nancy sjálf með smá hjálp frá þúsundþjalasmið hússins. Reyndar er ekki alveg víst að hún treysti sér til þess að príla upp snarbrattan stigann þetta árið til að setja englahár og jólakúlur á tréð þar sem hún hefur ekki alveg náð sér eftir bijóstauppskurðinn fyrr í haust. Það mun gleðja hina yngri meðlimi fjölskyldunnar mjög því þeir hafa alltaf verið mjög mótfallnir príli móður sinnar í jólaumstanginu. Auk jólatreáins eru grenigreinar, jólarósir og glæsilegar skreytingar um allt hús, annað kemur ekki til greina segir forsetafrúin. Risavaxið piparkökuhús er alger nauðsyn, annars er engin jólastemmning hjá Qölskyldunni. Og til að menn geti nú dáðst að húsinu frá öllum hliðum er því stillt upp fyrir framan spegil. Nancy segist ganga í bamdóm um jólin og gladdist því innlega þegar vinur hennar, Larry Hagman birtist í miðjum jólaönnunum í jólaveinagerfí og heilsaði upp á hana, en þá vom þessar skemmtilegu myndir teknar. Piparkökuhúsið er engin smásmíði. Nancy lætur sig ekki muna um smápríl til að hlaða skrauti á jólatréð. Michael Jackson og hans besti vin, apinn Bubbles, hafa nú hafið framleiðslu á leikfangadýmm sem em unnin upp úr hugmyndum poppgoðsins. Meðal þeirra má nefna slönguna Vöðvabúnt, Lúlla lamadýr, gíraffann Jabbar og síðast en ekki síst apann Bubbles. Sjálfur er Bubbles hrifnastur af eftirmynd sinni svo mun reyndar vera um allt það sem honum líkist. í hvert sinn sem hann rekst á mynd af sér eða verður litið í spegil, rýkur hann til og smellir rembingskossi á ímynd sjálfs sín. Michael verður að láta sér lynda annað sætið og fer engum sögum af skoðun hans á sjálfselskunni í apakettinum. BOB GELDOF Rekur upp reiðióp Rokkarinn Bob Geldof, sem frægari er fyrir fjáröflun til hjálpar svelt- andi fólki í Afríku en tónlistarferil sinn, gengur ekki um syngjandi þessa dagana. Hann nú kominn heim úr Afríkuferð sinni, en eins og les- endur Fólks í fréttum kannski muna þá fór hann til Eþíópíu á dögunum. Þar bíður hungurdauði milljóna manna líkt og þegar Bob hóf hjálparstarf- ið með aðstoð frægra popptónlistarmanna fyrir tveimur árum. Geldof ásakar nú stjómvöld í Addis Ababa fyrir að hafa notað peningana sem söfnuðust til að kaupa vopn 0g fjármagana styijaldir. Hann skipuleggur nú fund með forseta Eþíópíu, Mengistu Haile Mariam þar sem hann krefst skýringa á því hvað orðið er af þeim 840 milljónum sem söfnuðust á Live Aid tónleikunum árið 1985.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.