Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 1
128 SÍÐUR B/C/D 287. tbl. 75.árg. FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Reuter Suður-kóresk hjón greiða atkvæði með bros á vðr i fyrstu fijáku kosningum i landinu i 16 ár. Forsetakosningar í Suður-Kóreu: Rúmenía; Ceausescu lofar að auka kj ötskammtinn Búkarest, Reuter. NICOLAE Ceausescu Rúmeniu- leiðtogi, sem stendur frammi fyrir vaxandi óróa meðal al- mennings vegna skorts á matvælum og orkugjöfum, hét þvi í gær að auka kjötskammtinn handa hverjum og einum. TU- kynningin kom undir lok þriggja daga fundar kommúnistaflokks landsins um horfur í efnahags- málum. Ekki er þó ljóst hvað felst i raun i loforði Ceausescus. „Við munum tryggja að öll þjóð- in fái nóg af vörum," sagði leið- toginn við flokksfulltrúa í ráðstefnuhöllinni í Búkarest. Við- staddir fögnuðu ræðu hans ákaft og varð leiðtoginn einatt að gera hlé á málinu sínu vegna þessa. Ceausescu viðurkenndi að við nokk- um vanda væri að etja í efnahags- málum lands- ins en sagðist myndu halda áfram um- deildri stefnu sinni sem felst í því að grynnka á er- lendum skuld- um Rúmeníu. Vestrænir stjómarerind- Ceausescu rekar í landinu segja að þessi stefna hafí leitt til matarskortsins í Rúmeníu. Ceausescu sagði að á næsta ári yrði milljón nautgripum slátrað til neyslu heima fyrir. Erfítt er þó að gera sér grein fyrir mikilvægi þess- arar yfírlýsingar vegna þess að tölur um magn búpenings til neyslu á innanlandsmarkaði hafa ekki leg- ið fyrir undanfarin ár. Frambjóðandi stjórnaiTnn- ar vinnur öruggan siffur Seoul, Reuter. ROH Tae Woo, frambjóðanda stjómar Suður-Kóreu, var spáð ömgg- um sigri í forsetakosningum í Iandinu þegar 76% atkvæða höfðu verið talin i gærkvöldi. Roh hafði 37,7% atkvæða á bak við sig sam- kvæmt síðust spám. Frambjóðendur stjómarandstöðunnar vora langt á eftir Roh. Þó þykir sýnt að ef þeir hefðu komið sér saman um einn frambjóðanda eins og upphaflega stóð til þá hefði fulltrúi stjóra- arandstöðunnar hlotið kosningu. Kim Young Sam var í öðra sæti með 26,5% og Kim Dae Jung hafði stuðning 25,5% kjósenda. Stjórnar- andstaðan sakaði stjórnina um kosningasvindl en fulltrúar alþjóðlegs eftirlitshóps sögðust ekki hafa séð neitt það við framkvæmd kosning- anna sem renndi stoðum undir slikar ásakanir. Þegar kjörstöðum var lokað klukkan níu í gærmorgun að íslenskum ttma höfðu rúmar 23 milljónir kjósenda greitt atkvæði. Kjörsóknin var því álíka og búist hafði verið við eða 89,2 %. í megin- atriðum fóru kosningamar friðsam- lega fram en þetta er í fyrsta skipti í 16 ár sem kosið er í ftjálsum kosn- ingum um þjóðhöfðingja landsins. Fjórir menn vom í kjöri og höfðu tveir þeirra, Kim Young Sam og Sovétmöimum er ekkert gefið um ákvöröun Harts Moftkvu, Reuter. Sovétmenn era heldur óhressir með þá ákvörðun Garys Hart að gefa aftur kost á sér og telja, að það kunni að skaða banda- ríska demókrata í forsetakosningunum að ári. Kom þetta fram í gær í ízvestfu, málgagni sovésku stjómarinnar. Gary Hart virtist vera í miklu uppáhaldi hjá Sovétmönnum áður en hann dró sig í hlé í maí sl. og þegar hann var staddur í Moskvu í desember fyrir ári átti hann einkafund með Mikhafl Gorbatsjov. Nú er komið annað hljóð í strokk- inn og telja Sovétmenn, að Hart muni spilla fyrir demókrötum í glímunni við repúblikana. „Það verður ekki hjá því litið, að Hart játaði sök sína með óbein- um hætti"og sýndi um leið, að hann skortir staðfestu. Þann veik- leika í fari stjómmálamanns kunna bandarískir kjósendur hvað sfst að meta. Hart verður bara til að skaða Demókrataflokkinn og auka á sundurlyndið innan hans,“ sagði Ízvestía. Sjá „Gamanþáttur, harm- leikur . . .“ á bls. 26. Kim Dae Jung, spáð því að stjómin myndi beita brögðum til að koma sínum manni að. Talsmaður Kim Dae Jungs, In Myung Jin, sagði í gær við frétta- menn að stjómin hefði „greinilega ástundað skipulagt kosninga- svindl". Hann nefndi sem dæmi að stjómarandstæðingar hefðu stöðv- að brauðgerðarbfl fullan af fölsuð- um atkvæðaseðlum en talsmaður stjómarinnar sagði að um hefði verið að ræða fullkomlega lögleg utankjörfundaratkvæði. Að sögn málgagns stjómarinnar vom 117 menn teknir höndum í gær sakaðir um að bijóta kosningalög. In Myung Jin sagði að stjómar- andstaðan myndi ekki taka ákvörð- un um hvort niðurstöðum kosninganna yrði hlítt fyrr en úr- slit lægju fyrir. Á annað hundrað þúsund lög- reglumenn vom seint í gærkvöldi í viðbragðsstöðu ef til óeirða kæmi eftir að úrslit lægju fyrir. Búist var við endanlegum tölum um klukkan þijú í nótt. ... ''--x Vopnahlé um jólin Daníel Ortega forseti Nicaragua (til hægri) og Miguel Obando y Bravo kardináli tilkynntu i gær að samið hefði verið um tveggja daga vopnahlé f strfðinu milli Sandinista og kontra-skæraliða. Vopn verða lögð niður 24. og 25. desember { tilefni jólahátíð- arinnar. Friðarviðræðum strfðandi aðilja verður haldið áfram f næstu viku. Stjómin ákvað fyrir ári að kjöt- skammturinn yrði 33,8 kg á mann á þessu ári. En íbúar í Brasov, einni af auðugri borgum landsins, hafa greint fréttamönnum Reuters- fréttastofunnar frá því að skammt- urinn hafí einungis numið 18 kg (fyrir utan pylsur og flesk) á mann í ár. Heimsmeistara- einvígið í skák; Karpov hefur betri mögu- leika í tví- sýnni biðskák Sevilla, Reuter. TUTTUGASTA og þriðja ein- vígisskák þeirra Anatól(js Karpov og Garrís Kasparov fór f bið f gær eftir 40 leiki. Áskor- andinn Karpov stýrði hvftu mönnunum f skákinni sem var sú næstsfðasta f einvíginu. Mikl- ar sviptingar voru f skákinni f gær enda getur hún ráðið úr- slitum f einvfginu. Upp kom enski leikurinn og hafði Karpov undirtökin allan tímann. Hann þykir hafa talsvert betri færi í biðstöðunni sem tefld verður áfram í dag. Skákskýrend- ur vissu ekki í fyrstu hvað segja ætti um stöðuna enda vom sfðustu leikimir leiknir í miklu tímahraki. Þegar menn grúfðu sig yfir stöð- una að skákinni lokinni fannst sterkur biðleikur fyrir áskorand- ann. Staðan í einvíginu er jöfn, hvor keppandi hefur 11 vinninga. Kasparov heldur heimsmeistarat- itlinum ef leikar standa jafnir að loknum 24 skákum. Sjá skákskýringu Margeirs Péturssonar á miðopnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.