Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 57 SKÍÐI / HEIMSBIKARINN Italska „sprengjan" er óstöðvandi Alberto Tomba vann fjórða heimsbikarmótið í röð í gær Reuter Albarto Tomba vann f gær flórða heimsbikarmótið f röð f alpagreinum skfðaíþrótta. Þessi ungi og áður óþekkti ítaii hefur forystu í heimsbikkeppninni. ALBERTO Tomba frá Ítalíu vann í gœr fjórða heimsbikar- mótið í alpagreinum í röð. Hann sigraði með miklum yfir- burðum í svigi sem fram fór i Madonna di Campiglio. Hann náði besta bratuartímanum f báðum umferðum. Þessi kraftmikli ítali hefur svo sann- arlega slegið f gegn og gengur nú undir nafninu „spengjan" eða „Rambo“. Tomba fékk samaniagðan tíma 1.43,97 mín. og var tæplega tveimur sekúndum á undan, Rudolf Nierlich frá Austurríki, sem var annar. Júgóslavinn Bojan Krizaj, sigurvegarinn í svigkeppni heims- bikarsins í fyrra, varð þriðrji á 1.45,54 mínútum. Þessi ungi ítali, Alberto Tomba, hefur stolið senunni það sem af er vetri. Hann er mjög kraftalega vax- inn og minnir helst á vöxt Silvester Stailone (Rambo). „Ég fann það á mér að ég gæti unnið fjórðu keppn- ina. Núna er ég viss um að sigra á laugardaginn þvf þá verð ég 21 árs,“ sagði Tomba brosandi eftir sigurinn í gær. Margir skíðakappar féllu úr keppni. Ingemar Stenmark féll úr keppni í fyrri umferð, sama var upp á ten- ingnum hjá þeim Joel Gaspoz, Marc Girardelli, Richard Pramotton og Gunther Mader. Tomba er efstur í stigakeppninni með 100 stig. Ziirbriggen er í öðru sæti með 59 stig, Nierlich f þriðja með 40 stig, Bob Boyd í fjórða með 36 stig og Joel Gaspoz f fimmta sæti með 30 stig. Tomba segist ekki eiga von á því að sigra í heimsbikarkeppninni samanlagt. „Ég ætti þó að eiga möguleika á að verða meðal þriggja efstu." ------------—. Við bjóðum aðeins fyrsta flokks DEMANTA Demantar eru okkar sérgrein Við bjóðum aðeins fyrsta flokks demanta greypta í hvítagull og rauðagull. Ábyrgðarskírteini fylgir öllum okkar demantsskartgripum. Meðlimir í demantsklúbbi Félags íslenskra Gullsmiða. Greiðslukortaþjónusta. .--------------------------------------------------/ Smalað verður á Kjalarnesi sunnudaginn 20. desember nk. Bílar verða í Dalsmynni kl. 11.00, Arnarholti kl. 13.00 og Saltvík kl. 15.00. Flutningsgjald til Reykjavíkur er kr. 300 á hest. Þeir sem enn skulda beitargjöld vinsamlegast geri það upp á skrifstofu félagsins. Opið kl 15.00 til 18.00 daglega. Hestamannafélagið Fákur. & * dk' & * ** 0$^ (&■ ________________’ láBBrk J__ Einar Farestveit&Co.hf. BORQARTUN 2S, SÍMAR: (01) 16995 OO 622900 - NÆO BÍLA6TMOI í. j. ’W ' V
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.