Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ Tveir nýliðar í íslenska landsliðinu - sem mætir Suður-Kóreumönnum á mánudag og þriðjudag ÍSLENDINGAR leika tvo lands- ' leiki viö Suður-Kóreumenn í handknattleik á mánudags- og þriðjudagskvöld. Tveir nýliðar eru í íslenska liðinu að þessu sinni. Það eru ungu skytturnar Jón Kristjánsson úr Val og Júlíus Gunnarsson úr Fram. Kristján Sigmundsson, mark- vörður Víkings, er nú aftur kominn íhópinn. Kóreumenn spila aukaleik gegn Akureyrar- úrvalinu á laugardaginn. Islendingar hafa aðeins tvívegis leikið við Suður-Kóreumenn. í heimseistarakeppninni í Sviss 1986 er íslenska liðið tapaði 21:30 eftir- minnilega í fyrsta leik mótsins. Liðin skildu síðan jöfn í æfingaleik í Suður-Kóreu í sumar, 24:24. ís- lendingar eiga því harma að hefna. Kang fmgastur Kóreumanna Morgunblaðið/Júllus Jón Krlstjánsson hefur leikið vel með Val í vetur og leikur sinn fyrsta lands- leik um helgina. Jólagjöfin sem fer beint í efsta sætið á óskalistanum! -r BLAÐADÓMAR i-» ónlistarflutningurá þessari plötu er allur mjög vandaður og plat- an raunar jafngóð út í gegn. Á heildina litið ... um góðan grip að ræða." ★★★★ Helgarpóstur 19.11/87 etta er alvörutónlist! Heilsteypt í gegn. Ég hef engar áhyggjur af framtíð RIKSHAW!" ★ ★★★ AM Morgunblaðið 08.11/87 UMSAGNIR eð þessari plötu hafa Rikshaw strákarnir innsiglað gæði hljóm sveitarinnar og að þeir eru komnir til að vera. Plata sem kemur manni í gott skap. Vönduð í alla staði." Pétur Steinn ún er „útlensk" ef svo má að orði komast. Hvert smáatriði þaulhugsað. Aðstoðarmenn í fremstu röð og aðalmennirnir fimm ná vel saman." Ásgeir Tómasson. _ æknilega séð fullkomin. Allur hljóðfæraleikur að meðtöldum söngnum, fyrsta flokks. I einu orði sagt „Frábær plata". Valdís Gunnarsdóttir t útímalegasta tónlistin sem er í gangi á íslandi í dag. Fullkom- lega sambærileg við erlendar topphljómsveitir. Lagasmíðarn- ar vandaðar, „sándið" frábært. Bíð spenntur eftir næstu plötu/ Magnús Kjartansson rábærlega vel gerð. Stenst fylli- lega alþjóðlegan samanburð. Með því besta sem heyrst hefur á íslandi." Friðrik Karlsson Gunniaugur Briem Suður-Kóreumenn hafa mjög skemmtilegu liði á að skipa. Þar má frægastan telja markakóng heimsmeistarakeppninnar 1986, Jae Won Kang. Þeir leggja allt kapp á að ná góðum árangri á Ólympíuleikunum og hafa undirbúið sig vel. Þeir hafa æft mjög vel sfðan á heimsmeistarakeppninni í Sviss 1986. Æfa allt upp í 7 klukkutíma á dag. Tveir nýllðar Bogdan, landsliðsþjálfari, hefiir valið eftirtalda leikmenn fyrir Ieildna gegn Suður-Kóreu: HarkverðÍR Einar Þorvarðarson Val, Kristján Sigmundason Vfldngi, Guðmundur Hrafiikels- aon UBK, Gísli Felix Bjamason KR. Aðrir Leikmenn: Þorgils óttar Mathieaen FH, Jakob Sigurðeson Val, Valdimar Grimsson Val, Kari Þráinsson Vfldngi, Sigurður Gunn- arsson Vfldngi, Jðn Kristjánsaon Val, Héðinn Giisaon FH, Guðmundur Guðmundsson Vfldngi, Kristján Arason Gummersbach, Geir Sveinsaon Val, Bjarid Sigurðsson Vflangi, Atli Hilmarsson Fram, Júlíus Jonasson Valog Júlfus Gunnarsson Fram. AukaMkiar á Akurayrl Suður-Kóreumenn leika aukaleik á laugardaginn á Akureyri kl. 16.00 gegn úrvali leikmanna frá Akureyri styrkt með fjórum leikmönnum að sunnan. Þeim Héðni Gilssyni, Karli Þráinssyni, Jóni Kristjánssyni og Kristjáni Sigmundssyni. Helmingur kórenska landsliðsins kom til landsins f fyrradag en hinir koma í dag. Láðið verður á æfingu í Laugardalshöll á morgun, föstu- dag, frá kl. 15 — 17. Æfíngin er opin fyrir þjálfara og aðra sem áhuga hafa. Sala aðgöngumiða á leikinn á mánudagskvöld hefst kl. 17.00 sama dag. Ekki verða seldir sætis- miðar á seinni leikinn fyrr en kl. 19.30. Héðinn mættur í slaginn Héðinn Gilsson handknattleiks- maður úr FH leikur með íslenska landsliðinu gegn Suður- Kóreumönnum. Hann hefur verið meiddur, braut beinpípu hægri handar fyrir mánuði síðan, en hefur æft á fullu með landsliðsinu að undanfomu. ®TDK \cn\Jft\\ HREINN \gáW(\\ HUÓMUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.