Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 58
58
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987
HANDKNATTLEIKUR / LANDSLIÐIÐ
Tveir nýliðar í
íslenska landsliðinu
- sem mætir Suður-Kóreumönnum á mánudag og þriðjudag
ÍSLENDINGAR leika tvo lands- '
leiki viö Suður-Kóreumenn í
handknattleik á mánudags- og
þriðjudagskvöld. Tveir nýliðar
eru í íslenska liðinu að þessu
sinni. Það eru ungu skytturnar
Jón Kristjánsson úr Val og
Júlíus Gunnarsson úr Fram.
Kristján Sigmundsson, mark-
vörður Víkings, er nú aftur
kominn íhópinn. Kóreumenn
spila aukaleik gegn Akureyrar-
úrvalinu á laugardaginn.
Islendingar hafa aðeins tvívegis
leikið við Suður-Kóreumenn. í
heimseistarakeppninni í Sviss 1986
er íslenska liðið tapaði 21:30 eftir-
minnilega í fyrsta leik mótsins.
Liðin skildu síðan jöfn í æfingaleik
í Suður-Kóreu í sumar, 24:24. ís-
lendingar eiga því harma að hefna.
Kang fmgastur Kóreumanna
Morgunblaðið/Júllus
Jón Krlstjánsson hefur leikið vel með Val í vetur og leikur sinn fyrsta lands-
leik um helgina.
Jólagjöfin sem fer beint í efsta
sætið á óskalistanum!
-r BLAÐADÓMAR i-»
ónlistarflutningurá þessari plötu
er allur mjög vandaður og plat-
an raunar jafngóð út í gegn. Á
heildina litið ... um góðan grip
að ræða."
★★★★
Helgarpóstur 19.11/87
etta er alvörutónlist! Heilsteypt
í gegn. Ég hef engar áhyggjur
af framtíð RIKSHAW!"
★ ★★★
AM Morgunblaðið 08.11/87
UMSAGNIR
eð þessari plötu hafa Rikshaw
strákarnir innsiglað gæði hljóm
sveitarinnar og að þeir eru
komnir til að vera. Plata sem
kemur manni í gott skap.
Vönduð í alla staði."
Pétur Steinn
ún er „útlensk" ef svo má að
orði komast. Hvert smáatriði
þaulhugsað. Aðstoðarmenn í
fremstu röð og aðalmennirnir
fimm ná vel saman."
Ásgeir Tómasson. _
æknilega séð fullkomin. Allur
hljóðfæraleikur að meðtöldum
söngnum, fyrsta flokks. I einu
orði sagt „Frábær plata".
Valdís Gunnarsdóttir t
útímalegasta tónlistin sem er í
gangi á íslandi í dag. Fullkom-
lega sambærileg við erlendar
topphljómsveitir. Lagasmíðarn-
ar vandaðar, „sándið" frábært.
Bíð spenntur eftir næstu plötu/
Magnús Kjartansson
rábærlega vel gerð. Stenst fylli-
lega alþjóðlegan samanburð.
Með því besta sem heyrst hefur
á íslandi."
Friðrik Karlsson
Gunniaugur Briem
Suður-Kóreumenn hafa mjög
skemmtilegu liði á að skipa. Þar
má frægastan telja markakóng
heimsmeistarakeppninnar 1986,
Jae Won Kang. Þeir leggja allt
kapp á að ná góðum árangri á
Ólympíuleikunum og hafa undirbúið
sig vel. Þeir hafa æft mjög vel sfðan
á heimsmeistarakeppninni í Sviss
1986. Æfa allt upp í 7 klukkutíma
á dag.
Tveir nýllðar
Bogdan, landsliðsþjálfari, hefiir valið
eftirtalda leikmenn fyrir Ieildna gegn
Suður-Kóreu:
HarkverðÍR Einar Þorvarðarson Val, Kristján
Sigmundason Vfldngi, Guðmundur Hrafiikels-
aon UBK, Gísli Felix Bjamason KR.
Aðrir Leikmenn: Þorgils óttar Mathieaen
FH, Jakob Sigurðeson Val, Valdimar Grimsson
Val, Kari Þráinsson Vfldngi, Sigurður Gunn-
arsson Vfldngi, Jðn Kristjánsaon Val, Héðinn
Giisaon FH, Guðmundur Guðmundsson
Vfldngi, Kristján Arason Gummersbach, Geir
Sveinsaon Val, Bjarid Sigurðsson Vflangi, Atli
Hilmarsson Fram, Júlíus Jonasson Valog
Júlfus Gunnarsson Fram.
AukaMkiar á Akurayrl
Suður-Kóreumenn leika aukaleik á
laugardaginn á Akureyri kl. 16.00
gegn úrvali leikmanna frá Akureyri
styrkt með fjórum leikmönnum að
sunnan. Þeim Héðni Gilssyni, Karli
Þráinssyni, Jóni Kristjánssyni og
Kristjáni Sigmundssyni.
Helmingur kórenska landsliðsins
kom til landsins f fyrradag en hinir
koma í dag. Láðið verður á æfingu
í Laugardalshöll á morgun, föstu-
dag, frá kl. 15 — 17. Æfíngin er
opin fyrir þjálfara og aðra sem
áhuga hafa.
Sala aðgöngumiða á leikinn á
mánudagskvöld hefst kl. 17.00
sama dag. Ekki verða seldir sætis-
miðar á seinni leikinn fyrr en kl.
19.30.
Héðinn
mættur
í slaginn
Héðinn Gilsson handknattleiks-
maður úr FH leikur með
íslenska landsliðinu gegn Suður-
Kóreumönnum. Hann hefur verið
meiddur, braut beinpípu hægri
handar fyrir mánuði síðan, en hefur
æft á fullu með landsliðsinu að
undanfomu.
®TDK
\cn\Jft\\ HREINN
\gáW(\\ HUÓMUR