Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 27 Bann við sölu vopna til írans:: Sovétmenn sagðir sýna aukinn samningsvilja OEYMIÐ BÆKLINGINN 1877 ÍSAFOLD 1987 London, Dubai, Washington, Rahrain, Reuter. GEORGE Shultz, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að svo virtist sem Sovétstjórnin væri nú reiðubúin til viðræðna um að styðja ályktun í Öiyggisráði Sameinuðu þjóðanna um bann við vopnasölu til Irans. Mál þetta kom til umræðu á fundi þeirra Ronalds Reagan Bandaríkjafor- seta og Míkhaíls S. Gorbatsjov í Washington í síðustu viku. Bandaríkjamenn vilja að lagt verði blátt bann við vopnasölá til írans en Sovétmenn telja að enn hafi ekki verið kannað að fullu hvort íranir séu reiðubúnir að fallast á ályktun Oryggisráðsins frá þvi í júlímánuði um tafarlaust vopnahlé. Shultz, sem staddur var í Lon- don, kvaðst hafa fyrir því heimild- ir að Sovétmenn hefðu sýnt aukinn samningsvilja á vettvangi Sameinuðu þjóðanna og að þeir hefðu gefíð til kynna að þeir kynnu að styðja ályktun í Örygg- isráðinu um bann við vopnasölu til írans. Shultz sagði það einnig rétt vera að Sovétmenn hefðu lagt til að myndaður yrði floti, sem myndi sigla undir fána Sam- einuðu þjóðanna til að halda uppi gæslu á Persaflóa eftir að vopna- sölubannið hefði tekið gildi. Kvaðst Shultz, sem hefur undan- fama daga verið á ferðalagi um Vestur-Evrópu til að kynna ráða- mönnum niðurstöðu fundar leið- toga risaveldanna, vera andvígur þessari tillögu. Marlin Fitzwater, talsmaður Reagans forseta, tók í sama streng í Washington og sagði að fyrst ættu aðildarríki Öryggisr- áðsins að beita sér fyrir því að Reuter Unnið að þvi að slökkva eld um borð í griska olfuskipinu „World Produee" sem íranir réðust & í gær. koma á vopnahléi i deilu írana og fraka og því næst að leggja bann við sölu vopna til írans. „Þá getum við sest niður og rætt hvemig best verður staðið að því að treysta þessar ályktanir," sagði Fitzwater. „Við erum hins vegar á varðbergi gagnvart sér- hverri tillögu sem gerir ráð fyrir auknum umsvifum herafla Sovét- manna á þessum slóðum og minni umsvifum okkar," bætti talsmað- urinn við. Herstjóm íraka tilkynnti í gær að íraskar orustuþotur hefðu ráð- ist á nokkur skip á Persaflóa. írösk orustuþota skaut Exocet- flugskeyti að olíuskipinu „Mimi M“ frá Kýpur með þeim afleiðing- um að nokkrir úr áhöfninni særðust. Eldur kviknaaði um borð í skipinu en skipstjóra þess tókst að sigla því til hafnar í íran. ír- anskur fallyssubátur gerði árás á gríska olískipið „World Produce" er það var á siglingu nærri Hormuz-sundi. Tvær eldflaugar höfnuðu í vélarrúmi skiþsins en engin slys urðu á mönnum. interflora terflora er ótrúlega auðvelt aö sendavinumogvanda- mönnum erlendis bloma- kveðiu í tilefni jola. Með samstarfi sínu v\ð Interfiora blómahnng^P sendir Biómaval biom um alianheim. . k. ^ eru biómin komin i hendur Komdu "fnum eöa ^rrrðt,6mum. Fagleg þekking, - Þ/°nos^ í\MMS Gróðurhúsinu víö Sigtún, sími 68 90 70 . Kringlunni, sími 68 97 70.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.