Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 * Asgeir Bjam- þórsson list- málari látínn ÁSGEIR Bjarnþórsson listmálari lést I Reykjavík í gærmorgun, 88 ára að aldri. Ásgeir fæddist 1. apríl 1899 að Grenjumn í Álftaneshreppi, sonur hjónanna Bjamþórs Bjamasonar bónda þar og Sesselju Soffíu Níels- dóttur. Hann hóf listnám f Reykjavík og voru kennarar hans þar Sigríður Bjömsdóttir, Laufey Vilhjálmsdóttir og Ríkharður Jóns- son. Hann fór utan til náms í málaralist og höggmyndagerð og nam fyrst í Kaupmannahöfn hjá Viggo Brant og Aagaard. Þá lá leiðin til Miinchen í Þyskalandi þar sem hann nam hjá Schwegerle og Heimann og í Luxemburg hjá Nod- ka Benediktsmunki. Hann dvaidist einnig í París og á Ítalíu, en kom heimtil íslands alkominn árið 1932. Ásgeir var síðan búsettur í Reykjavík og starfaði þar sem list- málari. Hann var þekktastur sem portret-málari. Hann var heiðurs- félagi í Chelsea Art Club í London og hefur ritað blaðagreinar um VEÐUR íslensk getspá: Heildarsala lottós í ár 700 milljónir Ásgeir Bjamþórsson. HEILDARVELTA lottósins á þessi ári verður rúmlega 700 milljónir króna, að sögn Vil- hjálms Vilhjálmssonar, fram- kvæmdastjóra íslenskrar getspár. Þegar hafa lottómiðar selst fyrir rúmlega 684 milljónir króna og þar af hafa fjörutíu prósent, eða rúmlega 270 miUj- ónir, verið greiddar f vinninga. þei Or myndlist. Árið 1950 kvæntist Ás- geir Ingeborg Lorensson frá Dorpat í Eistlandi. Þau slitu samvistum árið 1960. 31' , * / jr \rj r r ' y / / / n>\/ / / / / / / / / / / / / / / / Heimild: Veðurstofa Islands f (Syggt á veðurspá W. 16.16 í gær) VEÐURHORFUR í DAG, 17.12. 87 YFIRUT á hádegl f gasr: Yfir Norð-austur Grænlandi er heldur vaxandí 1018 mb hæð en 900 km suður í hafi er 970 mb víðáttumik- il Isegð sem þokast norð-norð-vestur. Hiti breytist Irtið. SPÁ: í dag verður austanátt ó landinu, víðast kaldi eða stinníngs- kaldi og rigning, en hvassari norð-austanátt og snjókoma eða slydda á Vestflörðum og á annesjum norðanlands. Hiti 3—5 stig um sunn- anvert landíð en nólægt frostmarki norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA FÖSTUDAGUR OG LAUGARDAGUR: Austlæg átt eða suð-austlæg átt og víðast milt veður. Dólítil rigning á víð og dreif um landið, einkum á laugardag. TÁKN: x Noróan, 4 vindttlg: ' Vindörin sýnir vind- ' 10 Hitastig: 10 gráöur á Celsíus Heiðskírt stefnu og fjaörirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. ý Skúrir * , V E' = Þoka / / / / / / / Rigning Hélftkýjað / / / * / * = Þokumóða ’, ’ Súld Skýjrt / * / * Slydda / * / OO Mistur —{- Skafrenningur J^Alskýjað * * * * Snjókoma * * # [~^ Þrumuveóur VEÐUR VÍBA UMHEIM kl. 12:00 í gær að fsl. tfma hHI vaður Akurayri 2 •kýjsð R»ykl«vík 6 úrfcoms Bergen HeMnkl JtnMiytn Kwpmannah. Naratartauaq Nuuk 0*16 Stakkhólmur Þórthðfn 1 +6 416 1 48 +6 8 tkýjað tnjókoma túld vantar vantar hátftkýjað tAttatiHeA wnwyjw tkúr Algarva Amttardam Aþana Barffn Chleago Frankfurt CUaagow Hamborg Lat Palmaa Loodon Lot Angalat Lúxamborg Madrid ta—■ ■—- -* MUVIU9II a«—.u.-j. ItWPWr ■ öle rim R6m Vfn Waahlngton IHIInnlnan ninrispeQ Vatanda 18 aúld 7 rignlng 17 akýjað 17 Mtttkýjað 1 rignlng 43 ahricýjað 7 þokumóða 3 þoka 8 mittur +1 frottrignlng 21 tkýjað 12 akýjað 11 alakýjað 7 rignlng 16 tkýjað 20 akýjað 20 0 3 13 akýjað’ 14 þokumðða 42 3 ♦18 19 tkýjað anjókoma tkýjtó árinu, Öryrkjabandalagið 96 millj- ónir og UMFÍ 32 milljónir. „Salan hefur verið mun meiri en gert var ráð fyrir í upphafi, en hún hefur verið mjög jöfn það rúma ár sem við höfum starfað, og við erum bjartsýn á að það haldi áfram," sagði Vilhjálmur Vilhjálmsson. Ágóðinn af lottóinu á síðasta ári var um 35%, en stofnkostnaður dróst þar frá, þannig að gera má ráð fyrir mun hærri ágóða á þessu ári. Endaniegar tölur um ágóða liggja ekki fyrir. Vilhjálmur sagði 225 milijónir :gar hafa verið greiddar til ÍSÍ, íryrkjabandalagsins og UMFÍ, og gert væri ráð fyrir að fímmtán millj- ónir í viðbót yrðu greiddar til þessara aðila þær tvær vikur sem eftir eru af árinu. Samkvæmt því fær ÍSÍ 112 milljónir í sinn hlut á Leiðtogafundurinn í Washington: Sovéskur sendi- maður ræðir við íslenska ráðamenn HÁTTSETTUR sovéskur embættismaður er væntanlegur hingað til lands í dag, fimmtudag, og mun hann skýra íslenskum ráðamönnum frá niðurstöðum leiðtogafundarins í Washington í síðustu viku frá sjónarhóli yfirvalda í Ráðstjóraarríkjunum. Viktor Pavlovitch Starodoubov mun eiga viðræður við Þorstein Pálsson forsætisráðherra og Steingrfm Hermannsson utanríkis- ráðherra auk þess sem hann mun hugsanlega hitta fulltrúa utanríkis- málanefndar Alþingis að máli. Starodoubov er deildarstjóri í al- þjóðadeild miðstjórnar sovéska kommúnistaflokksins, sem Anatolíj Dobiynin veitir forstöðu. Starodo- ubov mun einnig sækja heim ráðamenn í Svíþjóð og Danmörku og skýra þeim frá niðurstöðum fundar þeirra Ronalds Reagan Bandaríkjaforseta og Míkhafls S. Gorbatsjov, aðalritara sovéska kommúnistaflokksins, í Washington á dögunum. Vafasamt að ákveða eina heildarhækkun - segir Haukur Gunnarsson í Ramma- gerðinni um hækkun ullarvara „SUMAR tegundir þola þessa hækkun, svo sem værðarvoðir og sum- ar gerðir af peysum, en vafasamt er að ákveða eina heildarhækkun fyrir allt,“ sagði Haukur Gunnarsson framkvæmdastjóri Rammagerð- arinnar þegar ieitað var álits hans á fyrirhugaðri hækkun framleið- enda ullarvara á vörum sínum. Haukur sagði að staða pijóna- og saumastofa væri slæm og enginn vafí á að þær þyrftu hækkun, en spumingin væri hvemig að því væri staðið. „Varan er góð, og góð hönnun hjá flestum framleiðendum þannig að varan þolin einhveija hækkun, en allt hefur sín takmörk. Þetta er hættulegt stökk sem ef til vill þyrfti að taka á lengri tíma,“ sagði Haukur. Hann sagðist hafa áhyggjur af því ef ætlunin væri að hækka vör- umar meira hér en erlendis. Með því gæti skapast óeðlilegt mis- ræmi. En ef farið yrði að endur- greiða söluskatt til útlendinga sem fæm með vömr með sér út gæti það lagað ástandið. Kammersveit Reykjavíkur: Jólatónleik- ar í Áskirkju KAMMERSVEIT Reykjavíkur heldur sina árlegu jólatónleika sunnudaginn 20. desember. Að þessu sinni verða þeir haldnir í Áskirkjuoghefjastþeir kl. 17. Á jólatónleikum sínum hefur Kammersveitin boðið tónleika- gestum að hlýða á ýmis verk frá barokktímanum og einnig að heyra marga góða listamenn leika éinleik I verkum þess tíma. Á tón- leikunum 20. desember verða leikin fímm verk: Konsert fyrir tvo trompeta og strengjasveit eftir Vivaldi, Konsert fyrir fagott og strengjasveit eftir Vivaldi, Kon- sert fyrir fiðlu og strengjasveit eftir Tartini, Konsert fyrir gítar og strengi eftir Giuliani og að lokum Jólakonsert eftir Manfred- ini. Einleikarar með Kammersveit- inni verða: Láms Sveinsson og Ásgeir H. Steingrfmsson á tromp- et, Rúnar H. Vilbergsson á fagott, Laufey Sigurðardóttir á fíðlu og Amaldur Amarson á gítar. Kon- sertmeistari verður Hllf Sigur- jónsdóttir. Vonar Kammersveitin áð tónleikagestir eigi ánægjulega stund í kirkjunni og komist í sann- kallaða jólastemmningu. (Fróttatilkynningr)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.