Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 56
Eigum ennþá örfáa ZANUSSI örbylgjuofna á einstöku verði. FRABÆR GREIÐSLUKJÖR HAFNARFIRÐI SIMI 50022 ptagiiii* í Kaupmannahöfn FÆST í BLAOASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- , STÖOINNI, . KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁOHÚSTORGI MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 STEFÁN JÓNSSON Englend- ingar mæta Skot- umíU21 Englendingar leika gegn Skotum í 8-liða úrslitum Evrópukeppni landsliða U 21. Frakkar leika gegn ítölum, Grikkir gegn Tékkum og Spánveijar mæta Hollendingum. Leikimir fara fram 4. maí. Sigurvegaramir í leik Englands/ Skotlands leika síðan gegn Frakk- land/ítalía í undanúrslitunum og sigurvegaramir úr hinum viður- eignunum leika saman. Undanúrslit fara fram 30. aprfl og úrslitaleikur- inn verður síðan leikinn 31. maí. Bernskuminningar Stefáns Jónssonar fyrrverandi fréttamanns og þingmanns. „Mér er eiður sær að bók sambærileg þessari hefur ekki komið til þessarar þjóðar áður.“ Jónas Árnason rithöfundur (í útvarpsviðtali). ^vort d íxvítu Stœrðir: 14 lítra á Kr. 15.677.- 22 lítra á Kr. 22.382.- Sportleigan, v/Umferðarmiðstöðina, sími 13072. Fullt hús af skíðavörum. Smábarnapakki: 6.770,- —f Barnapakki:......8.490,- Unglingapakki:...9.990,- Fullorðinspakki:.... 11.900,- Göngupakki:......5.520,- Alpina skíðaskór kr. 3.950,- ^ Stærðir 35-47 Hin frábæru amerísku Æ? skíði aftur á íslandi. KNATTSPYRNA Lindargata 39-63 o.fl. Skipholt 1-38 Skipholt 40-50 Stigahlíð 37-97 VESTURBÆR Fomaströnd Bauganes Nýlendugata Einarsnes Látraströnd SELTJNES Hrólfsskálavör UTHVERFI Kirkjuteigur MIÐBÆR Grettisgata 37-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Barónsstígur4-33 o.fl. Laugavegur 32-80 o.fl. ZRitt&mWLábÍb AUSTURBÆR Maxwell oa Elton 3 hætta trnlega við viðskiptin Enska sambandið: Maxwell verður að selja bréf sín í Derby, Oxford og Read- ing ef hann vill kaupa Watford \l enska knattspvrnu- beir eru að leika félöcrin STJÓRN enska knattspyrnu- sambandsins tilkynnti blaða- og útgáfujöfrinum John Max- well í gœr, að hann fengi ekki heimild til þess að kaupa meiri- hluta hlutabróf Eltons John í Watford nema að hann seldi öll sín bróf f Derby, Oxford og Reading. Hann var stjórnar- formaður hjá Oxford þartil fyrir nokkrum dögum, er hann lát af þeim starfa til þess aö greiða fyrir um kaupin á Wat- ford. Þeir Maxwell og John eru æfír af reiði vegna þessara mála- lykta, segja loforð hafi verið svikin. Þeir halda því báðir fram, að deild- arforsetinn Philip Carter hefði lofað þeim því að Maxwell þyrfti einung- is að að selja hlut sinn í Oxford og það hafí hann gert á leynilegum fundi með þeim félögum fyrir 10 dögum. Elton John sagði „þeir gera sér enga grein fyrir því hversu illa þeir eru að leika félögin, sérstak- lega Watford og mér er þannig innanbrjósts nú, að ég vil ekki horfa á einn einasta knattspymuleik til viðbótar, hef fengið ógeð af þessu." Maxwell sagði að með því að ganga á bak samþykktarinnar sem um var rætt væri sambandið að stjaka fé- lögunum öllum sem hlut eiga að máli nærri gjaldþrotsbrúninn. Hann sagði að áhorfendur, velunnararar knattspymunnar allir, leikmenn og þjálfarar ættu að fá að láta skoðan- ir sínar í ljós. Watford, Oxford og Derby voru að skrölta um í neðri deildum ensku knattspymunnar og bókstaflega, ekkert um að vera uns Maxwell og John tóku við þeim og hristu þau upp. Þau leika nú öll í 1. deild og óvissan um stjómsýsluna hefur haft áhrif á frammistöðu liðanna það sem af er keppnistímabilinu. KNATTSPYRNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.