Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 25 Loðnubátunum fækkar á miðunum vegna jólafrís ÞOKKALEG loðnuveiði hefur verið undanfama daga, en bátun- um hefur fækkað á miðunum vegna jólaleyfis sjómanna sem hefst 20. desember. Tólf bátar voru eftir á miðunum síðdegis i gser, þar af tveir sem voru að hætta veiðum. Heildaraflinn er nú orðinn 310 þúsund tonn. Eftirtaldir bátar tilkynntu um afla frá miðjun degi á mánudag til mið- nættis: Grindvíkingur 950 tonn til Neskaupstaðar, Bjami Ólafsson 950 tonn til Seyðisflarðar, Þórshamar Minningar- sjóður um Einar á Einarsstöðum Morgunblaðinu hefur borizttil birtingar eftirfarandi tilkynn- ing frá stofnendum minning- arsjóðs um Einar Jónsson á Einarsstöðum: Stofnendum sjóðsins er ljúft og skylt að þakka öllum, fjær og nær, sem hafa stutt sjóðinn með framlögum eða áheitum. Einnig viljum við þakka þann hlýhug sem fylgir hveiju fram- lagi. Sjóðurinn mun starfa áfram svo lengi sem honum berast áheit og framlög. Reikningsnúmer er 5460 við Landsbankann á Húsavík. Bestu óskir um góða heilsu og gleðilega jólahátíð. Sjóðsstofnendur. 550 til Njarðvíkur, Hrafn 650 til Grindavíkur, Þórður Jónasson 450 til Krossaness, Jón Finnsson 1.100 til Sigluflarðar, Fífill 530 til Siglu- §arðar og Hilmir II 200 tonn til Reykjavíkur. Á þriðjudag tilkynntu 12 bátar um samtals rúmlega 8.400 tonna afla: Svanur 640 tonn til Siglufjarð- ar, Skarðsvík 650 til Akraness, Sigurður 1.400 til Vestmannaeyja, Jón Kjartansson 1.100 til Eskifjarð- ar, Bergur 300 til Siglufjarðar, Gísli Árni 590 til Sigluflarðar, Magnús 460 til Seyðisfiarðar, Albert 700 til Grindavíkur, ísleifur 670 til Vest- mannaeyja, Hilmir 1.050 til Reykjavíkur, Húnaröst 620 til Grindavíkur og Sjávarborg 200 til Siglufjarðar. Síðdegis í gær höfðu 9 bátar til- kynnt um rúmlega 6.400 lesta afla frá miðnætti: Víkurberg 560 til Grindavíkur, Keflvíkingur 540 til Njarðvíkur, Fífill 580 til Siglufjarð- ar, Börkur 1.300 til Neskaupstaðar, Eskfirðingur 570 til Þórshafnar, Gullborg 620 tii Vestmannaeyja, Höfrungur 920 til Raufarhafnar, Gígja 750 til Vestmannaeyja og Erling 600. SVAÐILFÖRIN Ævinivii Ævintýra- ferð álfa BÓKAÚTGÁFAN 3K hefur gefið út ævintýrið Svaðilförina eftir Þröst J. Karlsson með myndum Hörpu Karlsdóttur. Þetta er 18. ævintýrabók Þrastar og segir frá búálfínum Bússa og dverginum Daða, sem taka sér ferð á hendur í loftbelg og lenda þá í svaðilför. Bókin er 24 blaðsíður. Síld hf. stofnað á Siglufirði: Nýr gaffalbitaframleiðandi Siglufirði. STOFNFUNDUR nýs fyrirtækis um gaffalbitaframleiðslu á Siglufirði var í gær. Félagið heit- ir Sild hf. Stofnendur Síldar hf. eru ein- staklingar og félög á Siglufirði og Akureyri. Stjómarformaður var kosinn Kristján Jónsson forstjóri á Akureyri, Olafur H. Marteinsson Akureyri og Hafþór Rósmundsson Siglufirði. Aformað er að sækja um leyfi fyrir hið nýja fýrirtæki til að framleiða gaffalbita fyrir Rúss- landsmarkað í staðinn fyrir Sigló- síld hf. sem selt hefur niðurlagning- arvinnslu sína til Haifnar í Homafirði. Matthías fl '<1 < ' IIPP ■ cc < •AUSTURSTRÆTI 14 • S=I2345 Glæsileg herraföt íHAGKAUP Kringlunni Uóstsími 91-689300 HAGKAUP Kringlunni Skyrtur verð frá 409- Bindi verð frá 439- Buxur verö frá 1.999- Jakkar verð frá 4.999- Jakkaföt verð frá ”7.999-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.