Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 9 ÁRLEGA 1.008.000 kr. SKATTFRJÁLSAR TEKJUR Lífeyrisbréfin eru lífeyrissjóðir ein- staklinganna og fela jafnframt í sér margháttaðar tryggingar, sé þess óskað. Með því að kaupa Lífeyrisbréf Kaupþings h.f. stuðlar þú að öryggi þínu og þinna og átt auk þess vísan vænan eftirlaunasjóð við lok starfs- ævinnar. Með reglubundnum sparn- aði mánaðar- eða ársfjórðungslega tryggirðu þér fjárhagslegt öryggi að ævikvöldi. Lífeyrisbréfin eru alltaf laus til út- borgunar. Spamaður söfnunartími árlegar tekjur i 15 ár 8.000 kr. á mánuði 25 ár 1.008.000.00 SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN17. desember 1987 Einingabréf 1 2.509,- Einingabréf 2 1.467,- Einingabréf 3 1.554,- Lífeyrisbréf 1.261,- SS 11.194,- SÍS 18.982,- Lind hf. 10.694,- Kópav. 10.844,- KAUPÞ/NG HF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Sölustaður Lífeyrisbréfanna er hjá Kaupþing hf. aju Breyttírtíiiiar „Takist ekki að af- greiða þau frumvörp fyrir jólaleyfi Alþingis, sem ríkisstjómin leggur áherslu á að verði sam- þykkt fyrir áramót, munu verða haldnir þing- fundir þá virku daga, sem eru á milli jóla og nýárs. Þetta segir Páll Pétursson formaður þingflokks Framsóknar- flokksins ogtekur Ólafur G. Einarsson formaður þingflokks Sjálfstæðis- flokksins undir þetta.“ Þannig hófst frétt á baksíðu Morgunblaðsins i gser. Þessar yfirlýsing- ar þykja fréttnaemar vegna þess að þingmenn taka sér yfirleht fri frá þvi fyrir jólahátiðina fram undir lok janúar. Ef litíð er þjá þeirri stað- reynd, vekur furðu, að formenn þingflokka skuli i sjálfu sér tejja það frásagnarvert, þótt til þess kunni að koma, að þingmenn shji að störf- um f Alþingishúsinu á milli jóla og nýars. Geng- ur ekki alhir þorri landsmanna tíl starfa sinna þessa daga? Er það ekki hin almenna regla hér á landi, að menn vinni sfn daglegu störf á Þorláksmessu og miili jóla og nýars? Hvers vegna ekki þingmenn eins og aðrir, ef nauðsyn krefst? Hinar raunverulegu ástæður fyrir þvf, að for- menn þingflokka gera þetta að umtalsefni er viðlehni þeirra tíl að ýta við þeim þingmönnum, sem hafa verið tregir tíl að gera upp hug sinn til mikilvægra mála: Ef þið gerið það ekki, þá shjum við bara lengur að störf- um! Þetta er boðskapnr- inn. Viðhorf þingmanna f þessu efni er langt á eft- ir tfmanum; spuming hve langtþeir eru komnir inn á þessa öld. Hugmyndim- ir em enn byggðar á því, að áður fyrr þurfti stór hópur þingmanna að leggja á sig erfið ferða- Þingfundir millil jóla og nýárs? ITUlagaáþinjpumúrsöffnúrNATÓ: iÞingmenn Borg- araflokks sátu hjá I „Samkomulag innan stjórnarand- stöðminaru ijegir Jólíus Solnes Annir á Alþingi Eins og venjulega hafa þingmenn mikið að gera um þessar mundir. Þeir eru að taka ákvarðanir um fjármál komandi árs og keppast við það dag og nótt. í sjálfu sér kemur ekki á óvart, að mikið sé að gera síðustu sólarhringana fyrir þinglok, hitt er undrunarefni, að þingmenn skuli vera að gera veður út af því, þótt svo kunni að fara, að þing verði kallað saman á Þorláksmessu eða milli jóla og nýars. Er vikið að þessu í Staksteinum í dag og eins þeirri ákvörðun Borgaraflokksins að sitja hjá, þegar atkvæði voru greidd um fjárframlög til Atlantshafsbandalags- ins. lög tíl að komast heim til sín f frfum. Nú skjót- ast menn á milli lands- hluta á örskömmum tfma. Það er fyrir Iöngu orðið tfmabært, að þing- menn hættí að hafa forgöngu um það f fjöl- miðlum að gera veður út af þvf, hvenær þeir þurfa að sækja fundi til að sinna störfum sínum. Svo ekki sé minnst á hht, að lftt er traustvekj andi, ef besta leiðin til að þoka tnáliim fijótt f gegnum þingið er að „hóta“ mönnum með jafn létt- vægum hlutum og þeim, sem hér eru gerðir að umtalsefni. Minnir það helst á aðferðir, sem not- aðar eru við skólabörn, þegar alH um þrýtur. Fyrir hinn almenna borgara skiptír lhlu hvort Alþingi shur allan ársins hring eða aðeins tvo mánuði á ári svo framarlega sem niður- stðður manna þar séu sæmilega skynsamlegar og byggist á hæfilegri umhyggju fyrir umbjóð- endunum. Borgara- flokkurinn ogNATO Steingrimur J. Sigfús- son, formaður þing- flokks Alþýðubandalags- ins, fiutti á mánudag þá breytíngartíllögu við fjárlög, að framlag fs- lands tíl Atlantshafs- bandalagsins yrði minnkað úr 13,5 miRjón- um króna i eht þúsund krónur. Sagði Steingrfm- ur f ræðu, að þessar 1.000 kr. ættí að nota til að greiða kostnað við að senda gögn um það tíl höfuðstöðva bandalags- ins f Brussel, að Islend- ingar segðu sig úr NATO. Tillögur af þessu tagi hafa verið fhittar af andstæðingum aðildar íslands að NATO hvað eftír annað. í raun er tæplega unnt að taka þær alvarlega frekar en svo margt annað, sem þvi fólki kemur tíl hugar. Kannski ætíaði Steingrímur að vera fyndinn! Þeir sem greiddu Borgaraflokknum at- kvæði f kosningunum sL vor í þeirri trú, að þeir væru að kjósa menn, sem vfldu óbreytta stefnu f vamar- og öryggismál- um geta varia brosað, þegar þeir velta fyrir sér afstöðu þmgmanna Borgaraflokksins tfl þessarar tðlögu. Þeir sátu aflir þjá. f Morgun- blaðinu f gær segir Július Sólnes, formaður þing- flokks Borgaraflokksins, að hjáaetuna eigi ekki að túllca sem stefnubreyt- ingu gagnvart NATO; þeir hafi verið að full- nægja samkomulagi við Kvennalista og Alþýðu- bandalagið. Ef Borgara- flokkurinn metur samstarf við Kvennalista og Alþýðubandalag svo mikfls, að hann greiðir ekki atkvæði á þingi gegn tíllögu, sem boðar f raun úrsögn úr NATO, og formaður þingflokks- ins segir, að það þýði eklri breytta stefnu fiokksins gagnvart NATO, er fufl ástæða tfl að spyijæ Hver er stefna fiokksins gaguvart NATO? Hver er stefna flokks i utanríkis- og varnarmáhim, sem sem- ur með þessum hættí við þingflokk Alþýðubanda- lagsins? Hvaða hagsmun- ir eru það, sem Borgaraflokkurinn mat svo mfldls i þessum samn- ingum við Kvennalista og Alþýðubandalag, að hann taldi nanðsynlegt að shja l\já við atkvæðagreiðslu af þvi tagi, sem hér er tfl umræðu?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.