Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 21
•A ! • • ' MORGUNBLAJÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 21 Jólatilboðið Frí áskrift í desember. Bestu hugsanleg greiöslukjör hjá Heimilistækjum við kaup á myndlyklum. Fólk eldra en 60 ára fær ókeypis tveggja mánaða áskrift. Auk þess ókeypis heimsendingu og tengingu. Þetta gildir einnig fyrir öryrkja. Vikulega fram til jóla eru dregin út nöfn 5 áskrifenda. Vinningar eru helgarferðir til Evrópu. Á Þorláksmessu verður dreginn út aöalvinningur, Toyota Corolla að verðmæti kr. 650.000,-. Allir áskrifendur eru með í leiknum. Síðast en ekki síst. Frábær jóladagskrá okkar. MKSUDttSMtt! Kl. 16:40 Kraftaverklö í kolanám- unni The Christman Coal Mine Miracle Verkföll og áhyggjur setjá svip sinn á jólahald Sullivan fjölskyldunnar. Ein- ungis með samheldni geta þau sigr- ast á erfiðleikunum. Kurt Russell, John Carradine og Melissa Gilbert. Kl. 18:15 Ala carte Listakokkurinn Skúli Hansen matreið- ir rjúpur i nýársmatinn. Kl. 18:45 Llna langsokkur Leikin mynd fyrir börn og unglinga sem gerð er eftir hinni vinsælu sögu Astrid Lindgren. Seinni htuti. j Kl. 19:19 19:19 Lifandi fréttaflutningur með frótta- tengdum innslögum ásamt árinu 1987 í hnotskurn. Kl. 20:45 Ótrúlegt en satt Oulofthis World Nýr gamanmyndaflokkur um unga stúlku sem erft hefur óvenjulega hæfi- leika frá föður sínum sem er geim- vera. Kl. 21:10 Hunter Hunter er ákærður fyrir að hafa beitt leigumorðingja fantabrögðum. Þegar maðurinn býðst tii að vitna i máli vinnuveitanda sfns, er Hunterfenginn til þess að veita honum vemd. Kl. 22:00 Helðursskjöldur Sword of Honour Þriðji hluti. Kl. 23:35 Áhöfnin á San Pablo The Sand Pebbles Árið 1926 er orrustuskipi bandaríska sjóhersins siglt upp ána Yangtze, til bjargar ameriskum trúboðum. Hin langa sigling reynir mjög á skipshöfn- ina og kemur til harðra átaka m.a. einnar óvenjulegustu sjóorrustu sem hefur veriö kvikmynduð. Steve McQueen, Candice Bergen og Ric- hard Crenna. Leikstjóri: Richard Att- enborough. Kl. 02:35 Dagskrárlok. MIÐVIKUD. 30. DES. Kl. 16:50 Rauðjól Kl. 18:20 Kaldir krakkar Terry and the Gunrunners Nýr, spennandi framhaldsmynda- flokkur I 6 þáttum fyrir börn og ung- linga. 1. þáttur. Kl. 18:45 Jólin hjá þvottabjörnunum Teiknimynd með íslensku tali. Kl. 19:19 19:19 Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslög- um og umfjöllun um árið 1987. Kl. 20:45 Undlrheimar Miami Miami Vice Crockett tekur að sér að skjóta skjóls- húsi yfir gamlan félaga og stríðsfrétta- ritara sem býr yfir hættulegum upplýs- ingum. Kl. 21:30 ShakaZulu Einn besti myndaflokkur sem gerður hefur verið fyrir sjónvarp fyrr og síðar, um baráttu Zuluþjóðarinnar gegn breskum nýlenduherrum. Kl. 21:25 Líf í tuskunum What’s up Doc? Gamanmynd um rólyndan tónlistar- mann og stúlku sem á einstaklega auðvelt með að koma fólki í klandur. Barbara Streisand og Ryan O'Neal. Kl. 22:55 Aðstoðarmaðurinn The Dresser Fylgst er með margslungnu sam- bandi eldri leikara við aðstoðarmann sinn, báðir hafa þeir gefið leikhúsinu líf sitt og báðir hafa þeir efasemdir um hlutverk sín. Albert Finnley og Tom Courtney. Kl. 00:55 Dagskrárlok. GAMLÁRSDAGUR Kl. 09:00 Gúmmibirnir Kl. 09:20 Furðubúarnir Kl. 09:40 Fyrstu jólin hans Jóga Kl. 10:00 Fyrstu jól Kaspars Kl. 10:25 Rúdolf of nýjársbamlð Teiknimynd með fslensku tali. Kl. 11:15 Snfkjudýrið Frikki Freddie the Freeloader. Kl. 12:05 Jólasaga Christmas Carol. Kl. 13:00 Flautuleikarinn PiedPiper. Kl. 13:30 Með Afa f Jólaskapl Afi skemmtir og sýnir bömunum stutt- ar teikni- og leikbrúðumyndir. Kl. 15:00 Dýravinirnlr Kl. 15:45 Daffi og undareyjan hans Kl. 17:00 Hlé Kl. 20:00 Forsætisráðherra Þorsteinn Pálsson flytur ávarp. Kl. 20:20 íslenski listinn Erlendurtónlistarannáll ársins 1987. Kl. 21:10 Heilsubælið i Gervahverfi Síðasta heimsóknin til sjúklinga og starfsfólks í Heilsubælisins. Kl. 21:45 Alf. Jólaþáttur Kl. 22:35 Rokktónleikar Prince's Trust fíock Gala Meðal þeirra sem fram koma eru Elton John, Phil Collins, Art Garfunk- el, The Bee Gees, Pointer Sisters og margirfleiri. Kl. 23:59 Áramótakveðja Stöðvar 2. Kl. 00:10 Rokktónlelkar-framhald Kl. 00:30 Hanastél Snarrugluð blanda af gysi, gríni og öðrum smámunum frá liðnu ári. Kl. 01:00 Piparsveinafélagið Bachelor Party Létt gamanmynd. Kl. 02:40 Frfdagar National Lampoon's Vacation Fjörug grínmynd með Chevy Chase. Kl. 04:20 Dagskrárlok. NÝÁRSDAGUR LAUGARD. 2. JAN. Kl. 10:00 Jólabörn Afi og Amma draga upp mynd af jólum gömlu daganna. Kl. 09:00 MeðAfa Afi skemmtir og sýnir bcrnunum stutt- ar leikbrúðu- og teiknimyndir. Kl. 10:45 Jólagjafaverksmiðjan Teiknimynd. Kl. 10:30 Fyrstu jólin hans Jóga Teiknimynd i 5 þáttum. Lokaþáttur. Kl. 11:05 Litll trommuleikarinn Teiknimynd. Kl. 11:30 Þvottablrnlr á skautasvelli Teiknimynd með islensku tali. Kl. 11:55 Snæfinnur snjókarl Teiknimynd. Endursýning. Kl. 12:15 Mlkki Mús og Andrés Önd Kl. 12:40 Eyrnalangi asninn Nestor Teiknimynd með íslensku tali. Kl. 13:00 Forseti Islands, Vigdís Finnbogadóttir, flytur nýársávarp. Kl. 13:40 Alheimshljómsveitin Einleikarar frá 60 þjóðlöndum stilla saman strengi sína í þágu friðar. Full- trúi Islendinga er Guðný Guðmunds- dóttir fiöluleikari. Kl. 15:00 Viliuljós St. Elmo's Fire Afar vinsæl mynd um vanda æskuár- anna. Rob Lowe. Kl. 16:45 Heimssýn Fréttir frá sjónvarpsstöðinni CNN. Kl. 17:15 Hanastél - endursýnlng Kl. 17:50 Hnetubrjótur Nutcracker Fyrsti hluti nýrrar kvikmyndar í þrem- ur hlutum sem byggð er á sannri sögu. Lee Remick o.fl. Kl. 19:30 RoxyMuslc Kl. 20:30 Nærmyndir Nærmynd af Magnúsi Magnússyni. Kl. 21:15 Ævintýrasteinninn fíomancing the Stone Ævintýramynd m.Michael Douglas, Kathleen Turner o.fl. Kl. 22:55 Martin Berkovski Martin Berkovski leikur á píanó. Kl. 23:00 Hasartelkur Moanlighting. Kl. 23:50 Sherlock Holmes f New York. Kl. 01:25 Sumariðlanga The Long Hot Summer Stórmynd með Paul Newman, Orson Welles o.fl. Kl. 03:20 Dagskrárlok. Kl. 10:50 Þvottabirniráskautasvelli Teiknimynd. Kl. 11:15 Snjókariinn Teiknimynd. Kl. 12:00 Hlé. Kl. 14:00 Leðurblakan Fledermouse Þekktasta og vinsælasta ópera Johanns Strauss er hér flutt undir stjórn Placido Domingo. Kl. 17:00 Hnetubrjótur Nutcracker Annar hluti. Kl. 18:35 Pakkinn sem gat talað Teiknimynd Kl. 19:19 19:19 Kl. 19:55 fslenski listinn Erlendur tónlistarannáll ársins 1987 - endursýning. Kl. 20:55 TraceyUllman The Tracey Ullman Show Skemmtiþáttur með bresku söng- og grínkonunni Tracy Ullman. Kl. 21:20 Kynórar á Jónsmessunótt Midsummer’s Night Sex Comedy Grinmynd sem gerist um aldamótin. Woody Allen, Mia Farrow, Jose Ferr- er og Mary Steenburgen. Kl. 22:50 Heiðursskjöldur Sword of Honour Framhaldsmynd. Lokaþáttur. Kl. 00:25 Spenser Kl. 01:15 Þrjú andllt Evu Three Faces of Eve Sönn saga um unga konu sem tekur að bregða sér f ýmis gervi. Joanna Woodward hlaut Óskarsverðlaun fyrir leiksinnfþessarimynd Kl. 02:50 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.