Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.12.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 1987 •/ Sönn snilld er að gefa jólagjöf sem gleður alla fjölskyldumeðlimi jafn mikið. Hér ber að líta það sem er í pakkanum til þín og þinna um hátíðarnar. Vandað efni fyrir alla fjölskylduna. Lestu bara! Myndlykill er trygging góðrar sjónvarpsdagskrár allt árið - þó sérstaklega núna. AÐFANGADAGUR JÓLADAGUR 2. í JÓLUM SUNNUD. 27. DES. MÁNUD. 28. DES. Kl. 09:00 Gúmmlbirnir Teiknimynd. Kl. 09:20 Fyrstu jólin hans Jóga Teiknimynd í 5 þáttum. 2. þáttur. Kl. 09:40 Feldur Ný teiknimyndaröð um heimilislausa enkátahundaogketti. Islenskttal. Kl. 10:00 Eyrnalangi asninn Nestor Teiknimynd með fslensku tali. Falleg saga um asnann Nestor sem verður að athlægi fyrir löngu eyrun sín, en kynnist Mariu og Jósef og fer með þeim til Betlehem. Kl. 10:25 Jólin sem jólasveinninn kom ekki Leikbrúöumynd. Kl. 11:15 Litli follnn og félagar Teiknimynd með íslensku tali. Kl. 11:40 Snæfinnur snjókarl Snæfinni finnst einmanalegt á Norðurpólnum, en hann á góða vini sem búa til snjókerlingu fyrir hann. Kl. 12:05 Á jólanótt Teiknimynd. ______________________ Kl. 12:30 Mikki Mús og Andrés önd Teiknimynd. Kl. 12:55 Telknimyndasyrpa Kl. 13:30 Flóðl flóðhestur. Teiknimynd. Kl. 15:10 Tukkiki og leitln að jólunum Teiknimynd. Kl. 15:30 Prúðulelkararnirslófgegn Muppets take Manhattan. Prúðuleikararnir freista gæfunnar sem leikarar á Broadway. Kl. 17:00 Dagskrárlok. Kl. 13:00 Tónaflóð Sound ofMusic Sígild söngvamynd um Trappfjöl- skylduna. Ein vinsælasta mynd allra tíma. Julie Andrews og Christopher Plummer. Kl. 15:45 Jólabörn Afi og amma draga upp mynd af jólun- um eins og þau voru í gamla daga. Stöð 2. Kl. 16:30 Jóladraumur Ebenezer Scrooge Jólaævintýri Charles Dickens með Albert Finney í aðalhlutverki. Kl. 18:30 Jólastef AIIAmerican Television 10 vinsælustu jólalög allra tíma. Kl. 19:20 Betlehem SiðaStliðin jól kom fólk af ólíkum trú- arbrögðum saman í Betlehem til þess að fagna jólahátíðinni og viöhalda gömlumsiðum. Kl. 19:50 Nærmyndir Nærmynd af listmálaranum Erró. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragn- arsson. Kl. 20:50 Afturtil framtíðar Back to the Future Spennandi ævintýramynd um pilt sem ferðast aftur í tímann. Michael J. Fox o.fl. Kl. 20:40 Martin Berkovski Martin Berkovski leikur á píanó. Kl. 22:45 Herramenn með stll Going in Style Gamanmynd um þrjá eldri borgara sem ákveða að ræna banka. Kl. 00:15 Elskhuginn Mr. Love Gamanmynd. Kl. 01:55 Dagskrárlok. Myndlyklar eru seldir hjá Heimilistækjum hf. og umboðsmönnum. Kl. 09:00 Með Afa i jólaskapi Afi skemmtir og sýnir börnunum stutt- ar leikbrúðu- og teiknimyndir, allar með íslensku tali. Kl. 10:30 Jólln hjá þvottabjörnunum Teiknimynd með íslensku tali. Kl. 10:55 Selurinn Snorri Teiknimynd með (slensku tali. Kl. 11:20 Jólin hjá Mjallhvíti Teiknimynd með íslensku tali. Kl. 12:10 Hlé Kl. 14:00 Fjalakötturinn París, Texas Gullfalleg kvikmynd um fráskilinn mann sem týnist í leit sinni að svörum við áleitnum spurningum. Myndin hlaut Gullpálmann i Cannes 1984. Kl. 16:30 Fæðlngardagur frelsarans Nativity Falleg mynd sem segir frá sambandi Marlu og Jósefs. Kl. 18:05 Miklabraut Highway to Heaven. Kl. 18;50 Klassapfur Golden Girls. Kl. 19:19 19:19 Kl. 19:55 íslenski listinn Helga Möller og Pétur Steinn fá góða gesti sem syngja nýjustu jólalögin. Stöð2/Bylgjan. Kl. 20:35 Jól upp til fjalla Smoky Mountain Christmas Skemmtileg kvikmynd m/Dolly Parton o.fl. Kl. 22:10 Hasarleikur Moonlighting. Kl. 23:00 Helðurskjöldur Sword of Honour Vönduð framhaldsmynd í 4 hlutum um ástarsamband tveggja ungmenna á umbrotatímum. Kl. 00:35 Nýlendur Outland Spennumynd sem gerist á næstu öld á annarri reikistjörnu. Kl. 02:20 LadyJane Árið 1553 var sextán ára stúlka krýnd drottning Englands. Yfirráð hénnar stóðu aðeins í niu viðburðarrfka daga Kl. 04:40 Dagskróriok. Kl. 09:00 Furðubúarnir Kl. 09:20 Fyrstu jólln hans Jóga Kl. 09:40 Olll og félagar Teiknimynd með íslenskutali. Kl. 10:00 Klementína Teiknimynd með íslensku tali. Kl. 10:25 Snjókarlinn Teiknimynd. Kl. 11:15 Nískupúkinn The StingiestMan in Town. Kl. 13:10 Glattá hjalla Stand Up and Cheer Iburðarmikil kvikmynd sem gerð vará kreppuárunum til þess að letta mönn- um lífið. Shirtey Temþle o.fl. Kl. 14:25 Geimálfurinn Alf. Kl. 14:50 Villingar I vestrinu Blazing Saddles Sprenghlægileg gamanmynd sem gerist I villta vestrinu. Gene Wilder, Madeline Kahn, Mel Brooks, Cleavon Little, Slim Pickens o.fl. Kl. 16:20 Færeyjar Dagskrá frá Færeyjum. Stöð 2/ Þumall Kl. 16:50 Þrautakóngur Charade Spenna í anda Alfred Hitchcock. Kl. 18:45 Alacarte Endursýning. Kl. 19:19 19:19 Kl. 19:55 MyFairLady Hin heimsþekkta Kiri Te Kanawa syngur lög úr My Fair Lady. Kl. 20:45 Sáyðarsemsyndlauser Islenskur leikþáttur með Margróti Ákadóttur í aðalhlutverki. Höfundur og stjómandi: Valgeir Skagfjörð. Kl. 21:15 Lagakrókar Kl. 22:05 Heiðursskjöldur Sword of Honour, Annar hluti. Kl. 23:40 Blóðhltí BodyHeat Spennumynd um konu sem áformar að myrða eiginmann sinn með aðstoð elskhugasins. Kl. 01:30 Dagskrártok. Kl. 16:35 Youngblood Myndin fjallar um ungan og frama- gjarnan pilt sem hefur einsett sér að ná á toppinn sem íshokkíleikari. Rob Lowe. Kl. 18:20 Hetjur himingeimsins She-Ra and He-man Jólaþáttur. Kl. 19:19 19:19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt umfjöllun um árið sem er að líða. Kl. 20:45 Fjölskyldubönd Family Ties Alex kýs frekar að hugsa um peninga en sinna jólaundirbúningi með fjöl- skyldu sinni. Nótt eina dreymir hann draum sem fær hann til að muna eftir jólaboðskapnum. Kl. 21:10 Octopussy James Bond á í höggi við afganskan prins og fagra konu sem hafa í hyggju að ræna fjárhjrslur keisara. Roger Moore, Maud Ádams og Louis Jour- dan. Kl. 23:15 Dallas Kl. 00:00 Syndajátnlngar True Confessions Tveir bræður velja sér ólikt ævistarf. annar gerist prestur en hinn lögreglu- foringi. Leiðir þeirra skerast þegar vel- gjörðarmaður sóknarprestsins er bendlaður við morð. Robert De Niro, Robert Duvall, Charles Durning og Ed Flanders. Kl. 01:45 Dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.